Skift
sprog
Play audiofilesv
Att vara en ordblind elev i Danmark
Að vera lesblindur nemandi í Danmörku

Buster Adam Valeur Madsen, Elias Beyer Crosby & Signe Elmstrøm

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Denna bok är skriven för elever som just har testats för ordblindhet, klasskamrater, föräldrar och lärare. Den är skriven i samarbete mellan två elever med ordblindhet och en lärare med kunskap om ordblindhet.


Play audiofile

Bókin er skrifuð til nemenda sem hafa nýlega greinst með lesblindu, skólafélaga, foreldra og kennara. Hún er skrifuð sem samvinnuverkefni tveggja lesblindra nemenda og lesráðgjafa með þekkingu á lesblindu.

5
6

Ordblindhet kallas också dyslexi och kan definieras som "en ihållande störning i kodning av skriftspråket, orsakat av fel i det fonologiska systemet". När du är dyslektisk är det svårare att lära sig läsa och stava eftersom hjärnan har problem med att ansluta bokstäver till ljud.


Play audiofile

Lesblinda kallast líka dyslexía og hægt að skilgreina hana svona ,,viðvarandi truflun í kóðun ritmáls, sem orsakast af veikleika í taugakerfinu.” Þegar maður er lesblindur er erfiðara að læra að lesa og stafa því heilinn á í vandræðum með að tengja stafi við hljóð.

7
8

Ordblindhet har inget med intelligens att göra. Ordblindhet är ofta ärftlig och kan inte botas. Men många ordblinda kan utbilda sig till att bli bra läsare. Det finns cirka 7% dyslektiker i Danmark. Det är ca. två i varje klass.


Play audiofile

Lesblinda hefur ekkert með gáfur að gera. Lesblinda erfist oft og ekki er hægt að lækna hana. Margir lesblindir geta þjálfað sig til að verða góðir lesarar. Það er ca. 7% lesblindir í Danmörku. Það eru u.þ.b. tveir í hverjum bekk.

9
10

Alla har rätt att få göra ett dyslexitest under sin skoltid, om du misstänker dyslexi. I Danmark kan du testas för dyslexi från slutet av 3: e klass. Ett nationellt dyslexitest används, som görs av skolans läs-vägledare.


Play audiofile

Allir eiga rétt á að taka lesblindupróf á skólagöngunni leiki grunur á lesblindu. Í Danmörku er hægt að prófa mann frá 3. bekk. Notað er alþjóðlegt lesblindupróf sem ráðgjafi skólans leggur fyrir.

11
12

I Danmark har dyslexi studenter möjlighet att få läs- och skrivverktyg (LST) som förfogas av skolan, en introduktionskurs och kan ansöka om extra tid för tentamen. LST är t ex en telefon, surfplatta eller dator med program som kan läsa och lämna ordförslag när du skriver.


Play audiofile

Í Danmörku hafa lesblindir nemendur möguleika að fá tæki (LST) fyrir lestur og skrift, námskeið um notkunina og sækja um lengri próftíma. LST er t.d. sími, tafla eða tölva með forrit sem les og kemur með tillögu að orðum þegar maður skrifar.

13
14

LST kan hjälpa en när man läser och skriver. Att skriva och läsa med LST tar lite längre tid, och det kan vara svårt att använda. Att använda LST kräver utbildning. Det är trevligt när både dina lärare, kamrater och föräldrar vet vad LST är och kan ge hjälp.


Play audiofile

LST getur hjálpað þegar maður les og skrifar. Það tekur lengri tíma að skrifa og lesa með LST, stundum veldur það erfiðleikum og erfitt að nota. Það þarfnast þjálfunar að nota LST. Það er gott þegar kennarinn, vinirnir og foreldrarnir vita hvað LST er og geta hjálpað.

15
16

Det är inte alltid kul att få höra att du är dyslektiker. Vissa blir uttråkade och känner sig ensamma. Andra känner sig lättade över att det finns en anledning till att det är svårt att lära sig läsa och stava. Du får reda på att du inte är dum.


Play audiofile

Það er ekki alltaf notalegt að fá að vita að maður sé lesblindur. Sumir verða leiðir og finnst þeir einmanna. Öðrum léttir að vita hvaða ástæða sé fyrir að maður eigi erfitt með að læra að lesa og stafa. Fólk uppgötvar að það sé ekki heimskt.

17
18

Det är bäst när ens vänner och lärare vet att du är dyslektiker. Du behöver ofta ta längre tid för att göra en uppgift. Det är inte alltid lätt att ha en vikarie som inte vet att du är dyslektiker, för då måste du förklara det. Men det är viktigt att säga, även om man kan känna sig generad.


Play audiofile

Það er gott þegar vinir og kennari vita að maður sé lesblindur. Oft er þörf að fá lengri tíma til að vinna verkefni. Það er ekki alltaf gott að hafa afleysingakennara sem veit ekki að maður er lesblindur því þá þarf að útskýra það. En það er mikilvægt að segja frá þó maður verði skömmustulegur.
 

19
20

Många skolor i Danmark har “Ordblindepatruljer”, där dyslektiska elever möts och delar kunskap om till exempel de senaste apparna och funktionerna för läsning eller tal-till-text. Patrullerna ger också presentationer till andra elever, lärare och föräldrar, så att fler får kunskap om dyslexi.


Play audiofile

Margir skólar í Danmörku hafa ,,Lesblindustöðvar”, þar sem lesblindir nemendur hittast og deila þekkingu t.d. um nýjustu öppin og hvað er nýjast í upplesningu eða tala- til ritunar. Á stöðvunum eru líka erindi til annarra nemenda, kennara og foreldra þannig að fleiri öðlist þekkingu um lesblindu.

21
22

I Danmark finns det cirka 20 dyslexi skolor där du som dyslexi student kan bo och gå i skolan i 9:e eller 10:e klass. Här vet lärarna allt om dyslexi och tar hänsyn till det i undervisningen och slutproven.


Play audiofile

Í Danmörku er um 20 heimavistarskólar fyrir lesblinda þar sem lesblindur nemandi getur búið og verið í 9. eða 10. bekk. Þar vita kennarar allt um lesblindu og taka tillit til þess í kennslu og á lokaprófunum.

23
24

Det viktigaste rådet från andra dyslektiker är: ”Tro på dig själv och acceptera att du är dyslektisk. Du kan - precis som alla andra!”
(Buster och Elias - dyslexi elever)


Play audiofile

Mikilvægasta ráð annarra lesblindra er að ,,Trúðu á sjálfan þig og viðurkenndu að þú ert lesblindur. Þú getur- eins og aðrir í heiminum” (Buster og Elias - lesblindir nemendur).

25
26

Det finns många välkända personer som var eller är dyslektiska, till exempel Leonardo da Vinci, H.C. Andersen, Albert Einstein, Bill Gates, Thomas Blachman och Will Smith.


Play audiofile

Margir þekktir einstaklingar voru og eru lesblindir og má þar nefna Leonardo da Vinchi, H.C. Andersen, Albert Einstein, Bill Gates, Thomas Blachman og Will Smith.

27
28

FN: s världsmål 4 handlar om att alla ska ha lika tillgång till all utbildning - även om du behöver hjälpmedel. Vad kan vi alla göra för att hjälpa, så att en klasskamrat inte känner sig ensam eller generad över att vara ordblind?


Play audiofile

Heimsmarkmið SÞ nr. 4 fjallar um að allir eigi að hafa jafnan aðgang að menntun- líka þegar maður þarf hjálpartæki. Hvað getum við gert til að hjálpa, þannig að samnemanda finnist hann ekki aleinn eða skammast sín fyrir að vera lesblindur?

29
Att vara en ordblind elev i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pluslexia.com + S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com
S6: Willard5 - commons.wikimedia.org + S7: Høien & Lundberg, 2015
S8: Gerd Altmann - pixabay.com + S9: Kilde: nota.dk
S10: ©ordblindetest.nu
S12+16: Piqsels.com
S14: ©Vitec MV
S18+24: Signe Elmstrøm
S20: ©ordblindepatruljen.dk
S22: S. Nielsen
S26: Commons.wikimedia.org + S27: Kilde: etlivsomordblind.dk
S28:  ©globalgoals.org
Man kan læse mere om ordblindhed på www.ordblindeforeningen.dk 
www.elmstroem.dk
Forrige side Næste side
X