sprog
Buster Adam Valeur Madsen, Elias Beyer Crosby & Signe Elmstrøm
Bókin er skrifuð til nemenda sem hafa nýlega greinst með lesblindu, skólafélaga, foreldra og kennara. Hún er skrifuð sem samvinnuverkefni tveggja lesblindra nemenda og lesráðgjafa með þekkingu á lesblindu.
Denne bog er skrevet til elever, som lige er testet ordblinde, klassekammerater, forældre og lærere. Den er skrevet i samarbejde mellem to ordblinde elever og en læsevejleder med viden om ordblindhed.
Lesblinda kallast líka dyslexía og hægt að skilgreina hana svona ,,viðvarandi truflun í kóðun ritmáls, sem orsakast af veikleika í taugakerfinu.” Þegar maður er lesblindur er erfiðara að læra að lesa og stafa því heilinn á í vandræðum með að tengja stafi við hljóð.
Ordblindhed kaldes også dysleksi og kan defineres som “en vedvarende forstyrrelse i kodningen af skriftsproget, forårsaget af svigt i det fonologiske system”. Når man er ordblind, har man sværere ved at lære at læse og stave, fordi hjernen har problemer med at forbinde bogstaver med lyde.
Lesblinda hefur ekkert með gáfur að gera. Lesblinda erfist oft og ekki er hægt að lækna hana. Margir lesblindir geta þjálfað sig til að verða góðir lesarar. Það er ca. 7% lesblindir í Danmörku. Það eru u.þ.b. tveir í hverjum bekk.
Ordblindhed har ikke noget med intelligens at gøre. Ordblindhed er ofte arveligt og kan ikke kureres. Men mange ordblinde kan godt træne sig op til at blive gode læsere. Der er ca. 7% ordblinde i Danmark. Det er ca. to i hver klasse.
Allir eiga rétt á að taka lesblindupróf á skólagöngunni leiki grunur á lesblindu. Í Danmörku er hægt að prófa mann frá 3. bekk. Notað er alþjóðlegt lesblindupróf sem ráðgjafi skólans leggur fyrir.
Alle har krav på at få taget én ordblindetest i løbet af sin skoletid, hvis man har mistanke om ordblindhed. I Danmark kan man testes for ordblindhed fra slutningen af 3. klasse. Der bruges en national ordblindetest, som tages hos skolens læsevejleder.
Í Danmörku hafa lesblindir nemendur möguleika að fá tæki (LST) fyrir lestur og skrift, námskeið um notkunina og sækja um lengri próftíma. LST er t.d. sími, tafla eða tölva með forrit sem les og kemur með tillögu að orðum þegar maður skrifar.
I Danmark har ordblinde elever mulighed for at få stillet læse- og skriveteknologi (LST) til rådighed af skolen, et introkursus og kan søge om ekstra tid til eksamen. LST er fx telefon, tablet eller computer med programmer, der kan læse op og komme med ordforslag, når man skriver.
LST getur hjálpað þegar maður les og skrifar. Það tekur lengri tíma að skrifa og lesa með LST, stundum veldur það erfiðleikum og erfitt að nota. Það þarfnast þjálfunar að nota LST. Það er gott þegar kennarinn, vinirnir og foreldrarnir vita hvað LST er og geta hjálpað.
LST kan hjælpe en, når man skal læse og skrive. Det tager lidt længere tid at skrive og læse med LST, og det kan godt drille og være svært at bruge. Det kræver træning at bruge LST. Det er rart, når både ens lærere, kammerater og forældre ved, hvad LST er og kan hjælpe.
Það er ekki alltaf notalegt að fá að vita að maður sé lesblindur. Sumir verða leiðir og finnst þeir einmanna. Öðrum léttir að vita hvaða ástæða sé fyrir að maður eigi erfitt með að læra að lesa og stafa. Fólk uppgötvar að það sé ekki heimskt.
Det er ikke altid rart at få at vide, at man er ordblind. Nogle bliver kede af det og føler sig alene. Andre føler en lettelse ved at finde ud af, at der er en grund til, at man har svært ved at lære at læse og stave. Man finder ud af, at man ikke er dum.
Það er gott þegar vinir og kennari vita að maður sé lesblindur. Oft er þörf að fá lengri tíma til að vinna verkefni. Það er ekki alltaf gott að hafa afleysingakennara sem veit ekki að maður er lesblindur því þá þarf að útskýra það. En það er mikilvægt að segja frá þó maður verði skömmustulegur.
Det er rart, når ens kammerater og lærere ved, at man er ordblind. Man har ofte brug for, at få længere tid til at lave en opgave. Det ikke altid rart at have en vikar, der ikke ved, at man er ordblind, for så skal man til at forklare det. Men det er vigtigt at sige, selvom man kan føle sig flov.
Margir skólar í Danmörku hafa ,,Lesblindustöðvar”, þar sem lesblindir nemendur hittast og deila þekkingu t.d. um nýjustu öppin og hvað er nýjast í upplesningu eða tala- til ritunar. Á stöðvunum eru líka erindi til annarra nemenda, kennara og foreldra þannig að fleiri öðlist þekkingu um lesblindu.
Mange skoler i Danmark har “Ordblindepatruljer”, hvor ordblinde elever mødes og deler viden om fx de nyeste apps og funktioner til oplæsning eller tale-til-tekst. Patruljerne holder også oplæg for andre elever, lærere og forældre, så flere får viden om ordblindhed.
Í Danmörku er um 20 heimavistarskólar fyrir lesblinda þar sem lesblindur nemandi getur búið og verið í 9. eða 10. bekk. Þar vita kennarar allt um lesblindu og taka tillit til þess í kennslu og á lokaprófunum.
I Danmark findes der ca. 20 ordblindeefterskoler, hvor man som ordblind elev kan bo og gå i skole i 9. eller 10. klasse. Her ved lærerne alt om ordblindhed og tager hensyn til det i undervisningen og til afgangsprøverne.
Mikilvægasta ráð annarra lesblindra er að ,,Trúðu á sjálfan þig og viðurkenndu að þú ert lesblindur. Þú getur- eins og aðrir í heiminum” (Buster og Elias - lesblindir nemendur).
Det vigtigste råd fra andre ordblinde er: “Tro på dig selv og accepter, at du er ordblind. Du kan godt - lige som alle andre!”
(Buster og Elias, ordblinde elever).
Margir þekktir einstaklingar voru og eru lesblindir og má þar nefna Leonardo da Vinchi, H.C. Andersen, Albert Einstein, Bill Gates, Thomas Blachman og Will Smith.
Der findes mange kendte mennesker, som var eller er ordblinde, fx Albert Einstein, Leonardo da Vinchi, H.C. Andersen, Bill Gates og Will Smith.
Heimsmarkmið SÞ nr. 4 fjallar um að allir eigi að hafa jafnan aðgang að menntun- líka þegar maður þarf hjálpartæki. Hvað getum við gert til að hjálpa, þannig að samnemanda finnist hann ekki aleinn eða skammast sín fyrir að vera lesblindur?
FNs verdensmål nr. 4 handler om, at alle har lige adgang til alle uddannelser - også hvis man har brug for hjælpemidler. Hvad kan vi alle gøre for bedst at hjælpe, så en klassekammerat ikke skal føle sig alene eller flov over at være ordblind?
Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pluslexia.com + S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com
S6: Willard5 - commons.wikimedia.org + S7: Høien & Lundberg, 2015
S8: Gerd Altmann - pixabay.com + S9: Kilde: nota.dk
S10: ©ordblindetest.nu
S12+16: Piqsels.com
S14: ©Vitec MV
S18+24: Signe Elmstrøm
S20: ©ordblindepatruljen.dk
S22: S. Nielsen
S26: Commons.wikimedia.org + S27: Kilde: etlivsomordblind.dk
S28: ©globalgoals.org
Man kan læse mere om ordblindhed på www.ordblindeforeningen.dk
www.elmstroem.dk