Skift
språk
Visby - sænskur heimsminjaarfur
2
Visby - sænskur heimsminjaarfur

Thea Maric och Nina Larsson - Östergårdsskolan

Översatt till íslensku av Hildur Arnardóttir, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, Agnar Tumi Arnarson og Helga Dögg Sverrisdóttir - Síðuskóli
3
4

Visby er einn af best varðveittu miðaldarbæjum í Skandinavíu og hefur verið á heimslista UNESCO frá 1995. Hér getur maður upplifað miðaldarviku og heimsótt miðaldarmarkaðinn.

Visby er einn af best varðveittu miðaldarbæjum í Skandinavíu og hefur verið á heimslista UNESCO frá 1995. Hér getur maður upplifað miðaldarviku og heimsótt miðaldarmarkaðinn.

5
6

Visby er á Gotlandi og er stærsta þéttbýli eyjunnar. Eyjan er um 170 km löng og 50 km á breidd. Gotland hefur um það bil 60.000 íbúa og um 25.000 búa í Visby.

Visby er á Gotlandi og er stærsta þéttbýli eyjunnar. Eyjan er um 170 km löng og 50 km á breidd. Gotland hefur um það bil 60.000 íbúa og um 25.000 búa í Visby.

7
8

Í miðju Eystrasalti er eyjan Gotland, 90 km frá strönd Svíþjóðar og 130 km frá strönd Lettlands.

Í miðju Eystrasalti er eyjan Gotland, 90 km frá strönd Svíþjóðar og 130 km frá strönd Lettlands.

9
10

Visby borgarmúrinn er múr í kringum gamla bæjarhlutann í Visby. Múrinn er 11 m hár og hefur marga turna. Í dag eru 27 turnar eftir. Visby komst á heimsminjaskrá vegna borgarmúrsins. Byrjarð var á múrnum um 1100.

Visby borgarmúrinn er múr í kringum gamla bæjarhlutann í Visby. Múrinn er 11 m hár og hefur marga turna. Í dag eru 27 turnar eftir. Visby komst á heimsminjaskrá vegna borgarmúrsins. Byrjarð var á múrnum um 1100.

11
12

Inna múrsins finnast kirkjurústir frá miðöldum og lagerbygging úr steini og tré frá 17. og 18. öld.

Inna múrsins finnast kirkjurústir frá miðöldum og lagerbygging úr steini og tré frá 17. og 18. öld.

13
14

Á hverju ári, í viku 32, er miðaldarvika. Þema vikunnar er skattaálögur danska konungsins Valdemar í Visby árið 1361. Miðaldarvikan byrjaði árið 1984.

Á hverju ári, í viku 32, er miðaldarvika. Þema vikunnar er skattaálögur danska konungsins Valdemar í Visby árið 1361. Miðaldarvikan byrjaði árið 1984.

15
16

Þegar miðaldavika er í Visby er skipulagið með ýmsum hætti, svo sem markaðir, keppni með lásboga og riddaramót. Þeir sem taka þátt í vikunni klæða sig í föt frá þeim tíma.

Þegar miðaldavika er í Visby er skipulagið með ýmsum hætti, svo sem markaðir, keppni með lásboga og riddaramót. Þeir sem taka þátt í vikunni klæða sig í föt frá þeim tíma.

17
18

Á hverju sumri koma um 95.000 gestir, aðallega frá Svíþjóð, en líka annars staðar úr heiminum.

Á hverju sumri koma um 95.000 gestir, aðallega frá Svíþjóð, en líka annars staðar úr heiminum.

19
20

Frá því að Hansestaden var skráð á heimsminjaskrá hefur mikið gerst í Visby. Það hefur bjargað menningunni og þróað ferðamannaiðnaðinn.

Frá því að Hansestaden var skráð á heimsminjaskrá hefur mikið gerst í Visby. Það hefur bjargað menningunni og þróað ferðamannaiðnaðinn.

21
22

Heimsminjarnar verða að vera lifandi fyrir þá sem búa á Gotlandi, fyrir ferðamennina og fyrirtækin á eyjunni.

Heimsminjarnar verða að vera lifandi fyrir þá sem búa á Gotlandi, fyrir ferðamennina og fyrirtækin á eyjunni.

23
24

Hafið þið eitthvað á heimsminjaskrá UNESCO þar sem þú býrð?

Hafið þið eitthvað á heimsminjaskrá UNESCO þar sem þú býrð?

25
Visby - sænskur heimsminjaarfur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Gula08 - flickr.com
S4: @visbyworldheritage - facebook.com
S6: Visby 1600 - wikipedia.org
S8: Google.se - Maps
S10: Artifex - commons.wikimedia.org
S12: Susanne Nielsson - flickr.com
S14: Carl Gustaf Hellqvist (1851-1890)
S16+24: Helen Simonsson - flickr.com
S18: Deeped Niclas & Amanda Strandh - commons.wikimedia.org
S20: VisbyStar - commons.wikimedia.org
S22: Bill Mattsson - pixabay.com
Forrige side Næste side
X