Skift
språk
Stjörnur
Stjörnur

Selma Andersson, Wilma Andersson, Ella Jönsson, Nathalie Klasén - Frösakullsskolan, Halmstad

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Stjarna er glóandi hnöttur sem er úr gasi. Hún finnst alltaf á himninum en við sjáum hana ekki á daginn þegar sólin skín.

Stjarna er glóandi hnöttur sem er úr gasi. Hún finnst alltaf á himninum en við sjáum hana ekki á daginn þegar sólin skín.

5
6

Stjörnurnar líta út fyrir að vera litlar en þær eru miklu stærri en jörðin. Þær líta út fyrir að vera litlar því þær eru svo langt í burtu. Það eru fleiri stjörnur en þú sérð.

Stjörnurnar líta út fyrir að vera litlar en þær eru miklu stærri en jörðin. Þær líta út fyrir að vera litlar því þær eru svo langt í burtu. Það eru fleiri stjörnur en þú sérð.

7
8

Stjörnurnar sem þú sérð á sumrin eru ekki þær sömu og á veturnar. Stjörnurnar færast ekki en það gerir jörðin.

Stjörnurnar sem þú sérð á sumrin eru ekki þær sömu og á veturnar. Stjörnurnar færast ekki en það gerir jörðin.

9
10

Sjónauki er ein tegund af kíki sem hægt er að nota til að skoða stjörnur og plánetur. Stjörnurnar eru ólíkar á litinn allt eftir hve heitar þær eru. Þær geta verið bláar, hvítar, gular eða rauðar.

Sjónauki er ein tegund af kíki sem hægt er að nota til að skoða stjörnur og plánetur. Stjörnurnar eru ólíkar á litinn allt eftir hve heitar þær eru. Þær geta verið bláar, hvítar, gular eða rauðar.

11
12

Hrapandi stjarna er ekki stjarna heldur lítill brennandi steinn. Stundum hrapa nokkrir steinar samtímis. Stórir steinar sem brenna ekki upp áður en þeir lenda á jörðinni kallast loftsteinar.

Hrapandi stjarna er ekki stjarna heldur lítill brennandi steinn. Stundum hrapa nokkrir steinar samtímis. Stórir steinar sem brenna ekki upp áður en þeir lenda á jörðinni kallast loftsteinar.

13
14

Ef maður teiknar strik á mili stjarnanna koma fígúrur í ljós. Við köllum þau stjörnumerki. Áður fyrr töldu menn að stjörnurnar væru guðir.

Ef maður teiknar strik á mili stjarnanna koma fígúrur í ljós. Við köllum þau stjörnumerki. Áður fyrr töldu menn að stjörnurnar væru guðir.

15
16

Til er fólk sem trúir á stjörnuspeki. Þá notar maður stjörnurnar og himintungl til að álykta um afdrif manna. Hver og einn hefur mismunandi stjörnumyndir þegar hann á afmæli.

Til er fólk sem trúir á stjörnuspeki. Þá notar maður stjörnurnar og himintungl til að álykta um afdrif manna. Hver og einn hefur mismunandi stjörnumyndir þegar hann á afmæli.

17
18

Pólstjarnan liggur nærst norðurpóli jarðar. Alla tíð hafa menn notað Pólstjörnuna til að sigla eftir og finna út hvað er í norður. Pólstjarnan er með í stjörnumerkinu ,,Litli björn.”

Pólstjarnan liggur nærst norðurpóli jarðar. Alla tíð hafa menn notað Pólstjörnuna til að sigla eftir og finna út hvað er í norður. Pólstjarnan er með í stjörnumerkinu ,,Litli björn.”

19
20

Þekkir þú einhver stjörnumerki?

Stjörnur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: Hippopx.com
S6: Pixabay.com
S8+12: Pxhere.com
S10: Robert Oster - commons.wikimedia.org
S14+16: Gerd Altmann - pixabay.com
S18: Torsten Bronger - commons.wikimedia.org
S20: Dorothe - pixabay.com
Forrige side Næste side
X