Skift
sprog
Tunglið
2
Månen

Sigrid Söderqvist, Cornelia Maley, Majken Santesson, Stella Jongmans - Frösakullsskolan

Oversat til bokmål af Kristian Rønningen, Snåsa skole
3
4

Tunglið er mjög stór steinn. Tunglið hringsólar í kringum jörðina. Það tekur um mánuð að fara hringinn í kringum jörðina.

Månen er en kjempestor stein. Månen dreier rundt jorden. Det tar omtrent en måned for at månen skal snurre rundt jorden.

5
6

Á tunglinu finnst ekki gróður eða líf, þar eru bara steinar. Það finnast um 100 000 gróp á fleti tunglsins. Latneska heitið á tunglinu er Luna.

På månen finnes det ikke vann eller liv. Alt er bare stein. Det finnes omtrent 100 000 hull på månens ytre. Månens latinske navn er Luna.

7
8

Snúningskraftur dregur tunglið að jörðinni. Tunglið lýsir ekki nema sólin skíni á það.

Månen dras mot jorden på grunn av jordens tyngdekraft. Månen lyser ikke selv. Det er solen som lyser på månen.

9
10

Tunglið hefur ólíka fasa. Við sjáum bara þann hluta tunglsins sem sólin skín á. Fasar tunglsins heita: tunglkoma, hálft tungl, fullt tungl og minnkandi tungl.

Månen har ulike faser. Vi ser bare den delen av månen som solen lyser på. Månens faser heter: Nymåne, halvmåne, fullmåne og nedmåne.

11
12

Það er bjart á tunglinu. Þú getur hrópað hátt á þess að það heyrist. Það finnst hvorki loft né vindur til að flytja hljóðið áfram.

Det er aldeles stille på Månen. Du kan rope det høyeste du klarer uten at det høres. Det finnes ingen luft eller vind som kan føre lyden videre.

13
14

Tunglið hefur áhrif á stöðu vatnsins á jörðinni. Snúningskraftur tunglsins dregur að sér hafið og staða vatnsins breytist. Þetta heitir flóð og fjara.

Månen påvirker tidevannet på jorden. Månens tyngdekraft drar til seg sjøen og havnivået endres. Dette heter flo og fjære.

15
16

Þegar tunglið er fullt getur orðið tunglmyrkvi. Þá er sólin, jörðin og tunglið í einni röð. Þegar jörðin skyggir á tunglið er talað um tunglmyrkva. Þegar rauða ljósið frá sólinni fer fram hjá jörðinni kemur fyrirbærið blóðtungl fyrir.

Når det er fullmåne, kan det bli måneformørkelse. Da står solen, jorden og månen i linje med hverandre. Når jorden skygger for månen, blir det måneformørkelse. Når det røde lyset fra solen passerer jordens atmosfære, oppstår fenomenet blodmåne.

17
18

Þegar fyrsti maður flaug til tunglsins, 1969, sáu margir það í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Neil Armstrong var fyrsti maðurinn sem fór til tunglsins.

Når de første astronautene fløy til månen i 1969, så mange det direkte på TV. Den første mannen på månen er Niel Armstrong.

19
20

Myndir þú vilja ferðast til tunglsins?

Tunglið

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Pixnio.com
S4: Jon Sullivan - pixnio.com
S6: CharlVera - pixabay.com
S8+12: Pxhere.com
S10: Wallpaperflare.com
S14: Rengel - pixabay.com
S16: Frauke Riether - pixabay.com
S18: GPA Photo Archive - flickr.com
S20: Harrison H. Schmitt - NASA
Forrige side Næste side
X