Skift
språk
Play audiofileda
Sverige
IS
DA
2
Svíþjóð

Östergårdsskolan och Frösakullsskolan

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Sverige grænser op til Norge, Finland og Danmark og er et af de nordiske lande. Sveriges hovedstad er Stockholm. Der bor ca. 10 millioner mennesker i Sverige.


Play audiofile

Svíþjóð á landamæri að Noregi, Finnlandi og Danmörku og er eitt af Norðurlöndunum. Höfuðborg Svíþjóðar heitir Stokkhólmur. Það búa um 10 milljónir manna í Svíþjóð.

5
6

Sveriges flag ligner de øvrige nordiske landes flag. Det er et flag med et gult kors på blå bund. Sveriges nationaldag fejres den 6. juni.


Play audiofile

Fáni Svíþjóðar minnir á hina norrænu fánana. Fáninn er með gulan kross á bláum grunni. Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar er 6. júní.

7
8

Sverige er et demokrati og har monarki. Vores konge hedder Carl 16. Gustaf Bernadotte. Vores dronning hedder Silvia.


Play audiofile

Svíþjóð er lýðræðisríki og með konungsdæmi. Konungurinn heitir Karl XVI Gústaf Bernadotte. Drottningin heitir Silvía.

9
10

Sverige er inddelt i 25 regioner. Vores største region i nord hedder Lappland og en af de mindste regioner er Øland, som er en ø. Hver region har en regionsblomst og et regionsdyr.


Play audiofile

Svíþjóð er skipt í 25 landshluta. Stærsti hlutinn heitir Lappland og það minnsta Öland sem er eyja. Hver landshluti á sitt blóm og dýr.

11
12

Skoven er Sveriges største naturressource og dækker halvdelen af landets jord. En anden stort naturressource er jernmalm.


Play audiofile

Helmingur Svíþjóðar er þakinn skógi og er helsta náttúruauðlind landsins. Önnur helsta náttúruauðlindin er járngrýti.

13
14

I Sverige fejrer vi midsommer hvert år i juni. Det er en svensk tradition, hvor vi spiser sild og kartofler og derefter jordbær med fløde. Vi danser rundt om en midsommerstang og synger sange.


Play audiofile

Í Svíþjóð er miðsumri fagnað í júní á hverju ári. Það er sænsk hefð og þá er borðuð síld með kartöflum og svo jarðaber með þeyttum rjóma. Við dönsum í kringum miðsumarstöng og syngjum.

15
16

En anden tradition vi fejrer i Sverige er Lucia. Den 13. december kommer Lucia med piger i hvide kjoler, drenge med stjerner og lyser op i vintermørket.


Play audiofile

Önnur hefð sem við fögnum í Svíþjóð er Lucia. Þann 13.desember kemur Lucia með þernur og stjörnu stráka sem lýsa upp í vetrarmyrkrinu.

17
18

Gekås i Ullared er det mest besøgte sted i Sverige. Her kan du handle billigt. Det er nu blevet lavet en TV-serie om det.


Play audiofile

Gekås i Ullared er vinsæll staður í Svíþjóð. Hér getur þú verslað mjög ódýrt. Búið er að gera sjónvarpsþætti um staðinn.

19
20

Kendte svenskere er forfatteren Astrid Lindgren, fodboldspilleren Zlatan Ibrahimovic, opfinderen Alfred Nobel samt musikere som ABBA, Avicii og Roxette.


Play audiofile

Þekktir svíar eru Astrid Lindgren rithöfundur, fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic, uppfinningamaðurinn Alfred Nobel og tónlistarmenn ABBA, Avicii og Roxette.

21
22

Ved du, hvad de tre største byer i Sverige hedder?

(Opgaver)


Play audiofile

Veist þú hvað þrír stærstu staðir Svíþjóðar heita?

23
Sverige

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Utbhatty0 + Carina Hansen/ Pixabay.com + Pxhere.com S4: Jorges Láscar - flickr.com S6: Nicolas Raymond - flickr.com S8: Holger Motzkau - commons.wikimedia.org S10: Koyos - commons.wikimedia.org S12: Jan Norrman - commons.wikimedia.org S14: Corina Selberg - pixabay.com S16: Claudia Gründer - commons.wikimedia.org S18: Håkan Dahlström - flickr.com S20: Erik Lindberg 1902/ Jonathunder - commons.wikimedia.org S22: Daniel Karlsson - pixabay.com
Forrige side Næste side
X