Skift
språk
Sænskir listamenn
Sænskir listamenn

Ellie Stache, Elvira Börjesson och Lisa Borgström

Översatt till íslensku av Nemendur í Breiðholtsskóla
3
4

ABBA er fræg sænsk popphljómsveit. ABBA samanstóð af tvennum hjónum. Árið 1974 sigraði ABBA Eurovision söngvakeppnina með laginu Waterloo.

ABBA er fræg sænsk popphljómsveit. ABBA samanstóð af tvennum hjónum. Árið 1974 sigraði ABBA Eurovision söngvakeppnina með laginu Waterloo.

5
6

Europe er sænsk þungarokkhljómsveit. Hljómsveitin átti mörg vinsæl lög um 1980 og fram til 1990, meðal annars “The Final Countdown”.

Europe er sænsk þungarokkhljómsveit. Hljómsveitin átti mörg vinsæl lög um 1980 og fram til 1990, meðal annars “The Final Countdown”.

7
8

Carola Häggkvist er fædd 8. september 1966. Hún varð þekkt þegar hún vann Melodifestivalen (sænska söngvakeppnin) 1983. Árið 1991 keppti Carola i Eurovision söngvakeppninni með laginu “Fångad av en stormvind” og sigraði.

Carola Häggkvist er fædd 8. september 1966. Hún varð þekkt þegar hún vann Melodifestivalen (sænska söngvakeppnin) 1983. Árið 1991 keppti Carola i Eurovision söngvakeppninni með laginu “Fångad av en stormvind” og sigraði.

9
10

Marie Fredriksson er þekktur sænskur lagahöfundur og söngvari. Marie er fædd 30. maí 1958 (dáinn 2019). 1986 stofnaði hún poppdúettinn Roxette með Per Gessle.

Marie Fredriksson er þekktur sænskur lagahöfundur og söngvari. Marie er fædd 30. maí 1958 (dáinn 2019). 1986 stofnaði hún poppdúettinn Roxette með Per Gessle.

11
12

Per Gessle er fæddur 12. janúar 1959 í Halmstad. Hann er sænsk poppstjarna, gítarleikari og lagahöfundur. Frá 1980 hefur Gessle verið farsælasti popptónlistamaður Svíþjóðar og þekktur fyrir poppdúóinn Roxette.

Per Gessle er fæddur 12. janúar 1959 í Halmstad. Hann er sænsk poppstjarna, gítarleikari og lagahöfundur. Frá 1980 hefur Gessle verið farsælasti popptónlistamaður Svíþjóðar og þekktur fyrir poppdúóinn Roxette.

13
14

Ace of Base er popphljómsveit frá Gautaborg. Hljómsveitin sló í gegn árið 1993. Ace of Base er með í Heimsmetabók Guiness fyrir að hafa selt 23 milljón eintök af plötunni “Happy Nation”.

Ace of Base er popphljómsveit frá Gautaborg. Hljómsveitin sló í gegn árið 1993. Ace of Base er með í Heimsmetabók Guiness fyrir að hafa selt 23 milljón eintök af plötunni “Happy Nation”.

15
16

Swedish House Mafia var sænskur houseproducent- og DJ- hópur. Meðlimir Swedish House Mafia hafa fagnað velgengni bæði í Svíþjóð og utan með tónlistina sem þeir hafa samið.

Swedish House Mafia var sænskur houseproducent- og DJ- hópur. Meðlimir Swedish House Mafia hafa fagnað velgengni bæði í Svíþjóð og utan með tónlistina sem þeir hafa samið.

17
18

Aviciis rétta nafn er Tim Berling. Hann er fæddur 8. september 1989. Avicii er þekktur sænskur DJ, hljóðblandari og tónlistarframleiðandi.

Aviciis rétta nafn er Tim Berling. Hann er fæddur 8. september 1989. Avicii er þekktur sænskur DJ, hljóðblandari og tónlistarframleiðandi.

19
20

Zara Larson, fædd 16. desember 1977 er sænsk söngkona. Ásamt tónlistarframleiðandanum og DJnum David Guetta gaf hún út lagið “This One´s For You” 13. maí 2016. “This One´s For You” er opinbert lag fyrir EM í fótbolta 2016.

Zara Larson, fædd 16. desember 1977 er sænsk söngkona. Ásamt tónlistarframleiðandanum og DJnum David Guetta gaf hún út lagið “This One´s For You” 13. maí 2016. “This One´s For You” er opinbert lag fyrir EM í fótbolta 2016.

21
22

Max Martin er þekktur tónlistarútsetjari og lagahöfundur. Hann er fæddur 26. febrúar 1971. Hann hefur útsett tónlist fyrir Britney Spears, Justin Bieber, Katy Perry, Usher og Ariana Grande.

Max Martin er þekktur tónlistarútsetjari og lagahöfundur. Hann er fæddur 26. febrúar 1971. Hann hefur útsett tónlist fyrir Britney Spears, Justin Bieber, Katy Perry, Usher og Ariana Grande.

23
24

Þekkir þú aðra sænska listamenn?

Þekkir þú aðra sænska listamenn?

25
Sænskir listamenn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: NikolayFrolochkin - pixabay.com
S4: Beeldengeluidwiki.nl
S6: Aphasia83 - commons.wikimedia.org
S8: Per Ingar Nilsen - commons.wikimedia.org
S10: Jørund F Pedersen - commons.wikimedia.org
S12: Kreecher - commons.wikimedia.org
S14: Dragonslayerboy, Fryta 73, Codorado, CrushNush - commons.wikimedia.org
S16: Gianluca199063 - commons.wikimedia.org
S18: Sofibonita17 - commons.wikimedia.org
S20: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S22: Näringsdepartementet - flickr.com
S24: Pete Linforth - pixabay.com
Forrige side Næste side
X