IS
Skift
språk
Sodd- veislumatur frá Þrándalögum
IS
2
Sodd- veislumatur frá Þrándalögum

Inger Louise Halten og Mona Heimveg - Snåsa skole

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Í tengslum við hátíðisdaga í Þrándalögum eru margir sem líta á sodd sem sjálfsagðan kvöldverð.

Í tengslum við hátíðisdaga í Þrándalögum eru margir sem líta á sodd sem sjálfsagðan kvöldverð.

5
6

Sodd eru soddbollur sem búnar eru til úr nauti og sauðafé, kindakjöti og krafti.

Sodd eru soddbollur sem búnar eru til úr nauti og sauðafé, kindakjöti og krafti.

7
8

Venjulegt meðlæti með sodd eru gulrætur, kartöflur, sætt flatbrauð (skjenning) og engiferbjór er drukkinn með.

Venjulegt meðlæti með sodd eru gulrætur, kartöflur, sætt flatbrauð (skjenning) og engiferbjór er drukkinn með.

9
10

Sodd er þjóðarréttur og var talað um hann í bókinni Norskar konungasögur á 13. öld. Þar er sagt frá að konungurinn varð að borða sodd úr hrossakjöti þegar hann tók þátt í blóti.

Sodd er þjóðarréttur og var talað um hann í bókinni Norskar konungasögur á 13. öld. Þar er sagt frá að konungurinn varð að borða sodd úr hrossakjöti þegar hann tók þátt í blóti.

11
12

Orðið sodd er komið af norræna orðinu sjóða. Það þýðir að elda eða sjóða.

Orðið sodd er komið af norræna orðinu sjóða. Það þýðir að elda eða sjóða.

13
14

Hvað þarf til að búa til sodd?
2 ½ kg. lambakjöt, 4 l. vatn, 3 msk.salt, niðurskornar gulrætur.
Soddbollur: 1 kg. beinlaust lambakjöt, 100 g spik, 1. msk. salt, 1 ½ msk. kartöflumjöl, 1 msk. malað engifer, 1.tsk. malað múskat, 1 tsk. pipar, 1 l rjómi.
Gulrætur í sneiðum, 800 g kartöflur sem bornar eru fram með réttinum.

Hvað þarf til að búa til sodd?
2 ½ kg. lambakjöt, 4 l. vatn, 3 msk.salt, niðurskornar gulrætur.
Soddbollur: 1 kg. beinlaust lambakjöt, 100 g spik, 1. msk. salt, 1 ½ msk. kartöflumjöl, 1 msk. malað engifer, 1.tsk. malað múskat, 1 tsk. pipar, 1 l rjómi.
Gulrætur í sneiðum, 800 g kartöflur sem bornar eru fram með réttinum.

15
16

Sjóða kjötið og setja salt.
Þegar það er soðið er það tekið upp úr pottinum og kælt. Skerðu kjötið í bita ca. 1x1 cm. Sigtaðu karftinn og kældu.

Sjóða kjötið og setja salt.
Þegar það er soðið er það tekið upp úr pottinum og kælt. Skerðu kjötið í bita ca. 1x1 cm. Sigtaðu karftinn og kældu.

17
18

Búðu til sodd kúlurnar með því að hakka kjötið og bæta við salti. Blandið kartöfumjöli, engifer og pipar saman við. Bætið rjóma í. Hitið soðið og mótið hakkið í litlar bollur með teskeiðum. Settu þær í heita soðið.

Búðu til sodd kúlurnar með því að hakka kjötið og bæta við salti. Blandið kartöfumjöli, engifer og pipar saman við. Bætið rjóma í. Hitið soðið og mótið hakkið í litlar bollur með teskeiðum. Settu þær í heita soðið.

19
20

Bætið kjötinu út í soðið og látið það verða vel heitt. Bragðbætið með salti.Berið fram rjúkandi heitt með soðnum gulrótum, kartöflum, flatbrauði (skjenning) og engiferöli.

Bætið kjötinu út í soðið og látið það verða vel heitt. Bragðbætið með salti.Berið fram rjúkandi heitt með soðnum gulrótum, kartöflum, flatbrauði (skjenning) og engiferöli.

21
22

Ef þú ert í Þrándalögunum ættir þú að prófa þessi herlegheit. Þú sérð ekki eftir því.

Ef þú ert í Þrándalögunum ættir þú að prófa þessi herlegheit. Þú sérð ekki eftir því.

23
Sodd- veislumatur frá Þrándalögum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+8: ©Dullum.no
S4: Ivar Husevåg Døskeland - flickr.com
S6: ©Meny.no
S10: Tittelblad 1914-utgaven av Norges kongesagaer - commons.wikimedia.org
S12: Rawpixel.com
S14+16: Pxhere.com
S18: Commons.wikimedia.org
S20: Eli Brøndbo
S22: Snl.no

Sodd- trøndernes festmat.
Sodd er best, ingen protest!

www.matprat.no/oppskrifter/tradisjon/trondersodd
Forrige side Næste side
X