Skift
språk
Haapsalu
IS
DA
2
Haapsalu

Henry Lepmets, Aksel Tammann, Keijo Vasar

Översatt till danska av Nina Zachariassen
3
4

Haapsalu er lítill staður vestanmegin í Eistlandi og liggur við  Eystrasaltið. Þar búa um 9400 manns.

Haapsalu er en lille by i det vestlige Estland ved Østersøen. Der bor cirka 9400 mennesker i Haapsalu.

5
6

Haapsalu er heilsubær. Árið 2019 heimsóttu 245 000 ferðamenn bæinn. Flestir komu frá Þýskalandi, Finnlandi og Rússlandi.

Haapsalu er et kursted. I 2019 besøgte 245000 turister Haapsalu. De fleste kom fra Tyskland, Finland og Rusland.

7
8

Í Haapsalu eru margar fallegar götur, mörg tréhús og löng strandlengja. Staðurinn er mjög friðsæll og gott að búa þar.

I Haapsalu er der smukke gader, mange træhuse og en lang strandpromenade. Byen er vældig rolig og det er dejligt at bo der.

9
10

Haapsalu er þekkt fyrir heilsuleir. Árið 1825 byrjaði Carl Abraham Hunnius að nota leirinn í læknisfræðilegum tilgangi.

Haapsalu er berømt for sit "medicinske" mudder. I 1825 begyndte Carl Abraham Hunnius at anvende ler til medicinske formål.

11
12

Haapsalu heilsulind er eina lindin í Eistlandi sem hefur haldið sinni upprunalegu mynd. Hún var byggð í upphafi 19. aldar. Í dag er sumarveitingastaður í námskeiðssalnum og tónleikar eru haldnir þar.

Haapsalus kurcenter er det eneste kurcenter i Estland, som har bevaret sin oprindelige form. Det blev bygget i begyndelsen af 1900-tallet. I dag er der en sommerrestaurant og en koncertsal på kurcentret.

13
14

Járnbrautarstöð Haapsalu var notuð frá 1905-2004. Í upphafi 19. aldar hafði járnbrautastöðin lengsta brautarpall í Evrópu (216 metrar). Í dag er þarna lestarvagnasafn Eistalands og strætóstöð Haapsalu.

Haapsalus jernbanestation var i drift fra 1905 til 2004. I begyndelsen af 1900-tallet havde jernbanestationen den længste overdækkede platform i Europa (216 meter). I dag huser bygningen Estlands jernbanemuseum og Haapsalu busstation.

15
16

Í Haapsalu biskupskastala býr þekktasti draugur Eistlands, Hvíta daman. Við fullt tungl í ágúst sýnir Hvíta daman sig í skírnarkapellu hallarkirkjunnar.

I Haapsalus bispeslot bor Estlands mest kendte spøgelse, Den hvide dame. Ved fuldmåne i august viser den hvide dame sig i vinduet i slotskirkens dåbskapel.

17
18

Þjóðsaga segir að á miðöldum hafi engin kona verið í biskupskastalanum. Stundum gerðist það að einhver stórlax tók með sér stúlku í leyni. Þegar það fréttist var stúlkan múruð í vegg skírnarkapellunar.

Ifølge sagnet måtte ingen kvinde i middelalderen opholde sig i biskoppens borg. Men det skete, at en, i hemmelighed, tog en pige med. Da det blev afsløret, blev pigen bygget ind i dåbskammerets væg.

19
20

Haapsalu-dúkur er fínn ullardúkur með blúndu. Saga dúksins er frá fyrri hluta 18. aldar. Þegar karlmenn sóttu sjóinn varð prjónaskapurinn mjög miklvægur sem auka tekjur fyrir fjölskyldur.

Haapsalu Tørklædet er et fint uldtørklæde med blonder. Tørklædets historie går tilbage til første halvdel af 1800-tallet. Når mændene var til søs, blev hækling en meget vigtig kilde til ekstra indkomst for familier.

21
22

Í Haapsalu er Ilons Underland sem fékk nafn sitt eftir Ilon Wikland en hann var sænskur teiknari. Hann bjó í Haapsalu sem barn og er þekktur fyrir teikningar í bókum Astridar Lindgren.

I Haapsalu findes Ilons Eventyrland, som fik navnet efter Ilon Wikland. Ilon Wikland er en svensk illustrator som boede i Haapsalu som barn. Hun er kendt som illustrator af Astrid Lindgrens bøger.

23
24

Af hverju ættir þú að heimsækj Haapsalu?

Hvorfor ville du besøge Happsalu?

25
Haapsalu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Hiiumaamudeliklubi - commons.wikimedia.org
S4: NordNordWest - commons.wikimedia.org
S6-16+22: Knud Jessen
S18: Aksel Tammann
S20: Eesti Rahva Muuseum
S24: Visit Estonia - flickr.com
Forrige side Næste side
X