Skift
språk
Haapsalu
Haapsalu

Henry Lepmets, Aksel Tammann, Keijo Vasar

3
4

Haapsalu er lítill staður vestanmegin í Eistlandi og liggur við  Eystrasaltið. Þar búa um 9400 manns.

Haapsalu er lítill staður vestanmegin í Eistlandi og liggur við  Eystrasaltið. Þar búa um 9400 manns.

5
6

Haapsalu er heilsubær. Árið 2019 heimsóttu 245 000 ferðamenn bæinn. Flestir komu frá Þýskalandi, Finnlandi og Rússlandi.

Haapsalu er heilsubær. Árið 2019 heimsóttu 245 000 ferðamenn bæinn. Flestir komu frá Þýskalandi, Finnlandi og Rússlandi.

7
8

Í Haapsalu eru margar fallegar götur, mörg tréhús og löng strandlengja. Staðurinn er mjög friðsæll og gott að búa þar.

Í Haapsalu eru margar fallegar götur, mörg tréhús og löng strandlengja. Staðurinn er mjög friðsæll og gott að búa þar.

9
10

Haapsalu er þekkt fyrir heilsuleir. Árið 1825 byrjaði Carl Abraham Hunnius að nota leirinn í læknisfræðilegum tilgangi.

Haapsalu er þekkt fyrir heilsuleir. Árið 1825 byrjaði Carl Abraham Hunnius að nota leirinn í læknisfræðilegum tilgangi.

11
12

Haapsalu heilsulind er eina lindin í Eistlandi sem hefur haldið sinni upprunalegu mynd. Hún var byggð í upphafi 19. aldar. Í dag er sumarveitingastaður í námskeiðssalnum og tónleikar eru haldnir þar.

Haapsalu heilsulind er eina lindin í Eistlandi sem hefur haldið sinni upprunalegu mynd. Hún var byggð í upphafi 19. aldar. Í dag er sumarveitingastaður í námskeiðssalnum og tónleikar eru haldnir þar.

13
14

Járnbrautarstöð Haapsalu var notuð frá 1905-2004. Í upphafi 19. aldar hafði járnbrautastöðin lengsta brautarpall í Evrópu (216 metrar). Í dag er þarna lestarvagnasafn Eistalands og strætóstöð Haapsalu.

Járnbrautarstöð Haapsalu var notuð frá 1905-2004. Í upphafi 19. aldar hafði járnbrautastöðin lengsta brautarpall í Evrópu (216 metrar). Í dag er þarna lestarvagnasafn Eistalands og strætóstöð Haapsalu.

15
16

Í Haapsalu biskupskastala býr þekktasti draugur Eistlands, Hvíta daman. Við fullt tungl í ágúst sýnir Hvíta daman sig í skírnarkapellu hallarkirkjunnar.

Í Haapsalu biskupskastala býr þekktasti draugur Eistlands, Hvíta daman. Við fullt tungl í ágúst sýnir Hvíta daman sig í skírnarkapellu hallarkirkjunnar.

17
18

Þjóðsaga segir að á miðöldum hafi engin kona verið í biskupskastalanum. Stundum gerðist það að einhver stórlax tók með sér stúlku í leyni. Þegar það fréttist var stúlkan múruð í vegg skírnarkapellunar.

Þjóðsaga segir að á miðöldum hafi engin kona verið í biskupskastalanum. Stundum gerðist það að einhver stórlax tók með sér stúlku í leyni. Þegar það fréttist var stúlkan múruð í vegg skírnarkapellunar.

19
20

Haapsalu-dúkur er fínn ullardúkur með blúndu. Saga dúksins er frá fyrri hluta 18. aldar. Þegar karlmenn sóttu sjóinn varð prjónaskapurinn mjög miklvægur sem auka tekjur fyrir fjölskyldur.

Haapsalu-dúkur er fínn ullardúkur með blúndu. Saga dúksins er frá fyrri hluta 18. aldar. Þegar karlmenn sóttu sjóinn varð prjónaskapurinn mjög miklvægur sem auka tekjur fyrir fjölskyldur.

21
22

Í Haapsalu er Ilons Underland sem fékk nafn sitt eftir Ilon Wikland en hann var sænskur teiknari. Hann bjó í Haapsalu sem barn og er þekktur fyrir teikningar í bókum Astridar Lindgren.

Í Haapsalu er Ilons Underland sem fékk nafn sitt eftir Ilon Wikland en hann var sænskur teiknari. Hann bjó í Haapsalu sem barn og er þekktur fyrir teikningar í bókum Astridar Lindgren.

23
24

Af hverju ættir þú að heimsækj Haapsalu?

Af hverju ættir þú að heimsækj Haapsalu?

25
Haapsalu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Hiiumaamudeliklubi - commons.wikimedia.org
S4: NordNordWest - commons.wikimedia.org
S6-16+22: Knud Jessen
S18: Aksel Tammann
S20: Eesti Rahva Muuseum
S24: Visit Estonia - flickr.com
Forrige side Næste side
X