Skift
språk
Grár norskur elghundur- þjóðarhundur Noregs
Grár norskur elghundur- þjóðarhundur Noregs

Adrian Musum Melting - Snåsa skole

Översatt till íslensku av Helga Dögg
3
4

Þjóðarhundur Noregs er grár norskur elghundur. Hann er einn af sex norskum hundategundum.

Þjóðarhundur Noregs er grár norskur elghundur. Hann er einn af sex norskum hundategundum.

5
6

Grár elghundur er kröftugur, sterkur og úthaldsmikill. Hann er hæfileikaríkastur elghunda á Norðurlöndum.

Grár elghundur er kröftugur, sterkur og úthaldsmikill. Hann er hæfileikaríkastur elghunda á Norðurlöndum.

7
8

Tegundin er gömul og rekur ættir sínar til skandinavíuskaga.

Tegundin er gömul og rekur ættir sínar til skandinavíuskaga.

9
10

Grár elghundur geltir mikið og hefur ríkt veiðieðli.

Grár elghundur geltir mikið og hefur ríkt veiðieðli.

11
12

Til viðbótar við veiðar á stórum dýrum er hann notaður á fugla- og íkornaveiðar, en tegundin er sérhæfð til elgsveiða.

Til viðbótar við veiðar á stórum dýrum er hann notaður á fugla- og íkornaveiðar, en tegundin er sérhæfð til elgsveiða.

13
14

Í dag notast tegundin aðallega á tvenns konar veiðar: Hann er laus eða í taumi og leiðir veiðimanninn að bráðinni.

Í dag notast tegundin aðallega á tvenns konar veiðar: Hann er laus eða í taumi og leiðir veiðimanninn að bráðinni.

15
16

Hundurinn fær elginn til að standa kyrr með gelti.

Hundurinn fær elginn til að standa kyrr með gelti.

17
18

Grár elghundur getur vegið 15 til 25 kíló. Hann getur orðið 10-12 ára.

Grár elghundur getur vegið 15 til 25 kíló. Hann getur orðið 10-12 ára.

19
20

Þekkir þú aðrar norskar hundategundir?

Þekkir þú aðrar norskar hundategundir?

21
Grár norskur elghundur- þjóðarhundur Noregs

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Dmitry Guskov - commons.wikimedia.org
S4+6: Piqsels.com
S8: Jenikirbyhistory.getarchive.net
S10+12+16: Melting
S14: Olaf Schjøll - snl.no
S18: JACLOU-DL - pixabay.com
S20: Ukjendt
 
Forrige side Næste side
X