Skift
språk
Flemming Quist Møller - danskur fjöllistamaður með margar hæfileika
Flemming Quist Møller - danskur fjöllistamaður með margar hæfileika

Team I - SpecialCenter Vonsild

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Lille Flemming fæddist 19. maí 1942 í Taarbæk í Kaupmannahöfn (dáinn 2022). Mamma hans var sænsk og pabbi danskur.

Lille Flemming fæddist 19. maí 1942 í Taarbæk í Kaupmannahöfn (dáinn 2022). Mamma hans var sænsk og pabbi danskur.

5
6

Flemming býr enn í húsinu sem hann ólst upp í. Hann elskar að skoða villtu dýrin í náttúrunni - á ströndinni, í skóginum og hafinu.

Flemming býr enn í húsinu sem hann ólst upp í. Hann elskar að skoða villtu dýrin í náttúrunni - á ströndinni, í skóginum og hafinu.

7
8

Flemming eignaðist fyrstu trommuna þegar hann var 14 ára. Þegar hann varð 18 ára hætti hann í skóla og fór í heimsreisu, hlustaði á tónlist og safnaði rytmum.

Flemming eignaðist fyrstu trommuna þegar hann var 14 ára. Þegar hann varð 18 ára hætti hann í skóla og fór í heimsreisu, hlustaði á tónlist og safnaði rytmum.

9
10

Þegar hann var fullorðinn hitti hann Anders Koppel og Petet Bastian. Þeim líkar öllum við rytma þjóðsöngva. Þeir stofnuðu hópinn ,,Bazaar.” Þeir hafa spilað saman í 36 ár, gefið út plötur og spilað á tónleikum.

Þegar hann var fullorðinn hitti hann Anders Koppel og Petet Bastian. Þeim líkar öllum við rytma þjóðsöngva. Þeir stofnuðu hópinn ,,Bazaar.” Þeir hafa spilað saman í 36 ár, gefið út plötur og spilað á tónleikum.

11
12

Flemming er iðinn við að skrifa og teikna. Hann varð pabbi Carls aðeins 22 ára. Flemming skrifar um ,,Hjólamaurinn Egon” fyrir Carl, því Carl fékk mýbit sem veldur kláða og sviða.

Flemming er iðinn við að skrifa og teikna. Hann varð pabbi Carls aðeins 22 ára. Flemming skrifar um ,,Hjólamaurinn Egon” fyrir Carl, því Carl fékk mýbit sem veldur kláða og sviða.

13
14

,,Hjólamaurinn Egon” er fyrsta bók Flemmings sem varð þekkt. Flemming teiknar sjálfur myndir í kvikmyndir og bækur. Hann á ekki tölvu eða farsíma!

,,Hjólamaurinn Egon” er fyrsta bók Flemmings sem varð þekkt. Flemming teiknar sjálfur myndir í kvikmyndir og bækur. Hann á ekki tölvu eða farsíma!

15
16

Flemming hefur skrifað mjög margar bækur. Fyrir utan ,,Hjólamaurinn Egon” má nefna ,,Benný baðkar”, ,,Trýnið”, ,,Skógardýrið Hugo” og ,,Hjólamýið og smábíllinn” allt þekktar bækur sem börn elska.

Flemming hefur skrifað mjög margar bækur. Fyrir utan ,,Hjólamaurinn Egon” má nefna ,,Benný baðkar”, ,,Trýnið”, ,,Skógardýrið Hugo” og ,,Hjólamýið og smábíllinn” allt þekktar bækur sem börn elska.

17
18

Það æðislega er að sonur Flemmings, hann Carl, bæði teiknar og skrifar frábærar sögur. Carl teiknaði og skrifaði bókina um ,,Skógardýrið Hugo.”

Það æðislega er að sonur Flemmings, hann Carl, bæði teiknar og skrifar frábærar sögur. Carl teiknaði og skrifaði bókina um ,,Skógardýrið Hugo.”

19
20

Maður sér að Flemming elskar að rannsaka dýr og plöntur í náttúrunni. Teikningarnar í bóknum er næstum flottari en í sjálfri náttúrunni - skiptir þá engu hvort það er á ströndinni, í skóginum, undir jörðinni eða á hafsbotni - með Benny og halakörtunni.

Maður sér að Flemming elskar að rannsaka dýr og plöntur í náttúrunni. Teikningarnar í bóknum er næstum flottari en í sjálfri náttúrunni - skiptir þá engu hvort það er á ströndinni, í skóginum, undir jörðinni eða á hafsbotni - með Benny og halakörtunni.

21
22

Flemming skrifar mest fyrir börn. Honum líkar vel við börn. Hann segir ,,Það þarf ekki að ala upp börn. Það þarf að ala upp þá fullorðnu.” Finnst þér það líka?

Flemming skrifar mest fyrir börn. Honum líkar vel við börn. Hann segir ,,Það þarf ekki að ala upp börn. Það þarf að ala upp þá fullorðnu.” Finnst þér það líka?

23
Flemming Quist Møller - danskur fjöllistamaður með margar hæfileika

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+6+8+10+12+14+16+20: ©Flemming Quist-Møller
S18: ©Carl Quist-Møller
S22: ©Carsten Bundgaard Andersen
Forrige side Næste side
X