Skift
språk
Jari Litmanen: Finnskur fótboltamaður
2
Jari Litmanen: Finnskur fótboltamaður

Jonathan Svenlin & Anni Jokinen - S:t Olofsskolan

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Litið er á að Jari Litmanen sé besti fótboltamaður Finnlands. Hann kallast ,,konugurinn.” Jari fæddist 20. febúrar 1971 í Lahtis.

Litið er á að Jari Litmanen sé besti fótboltamaður Finnlands. Hann kallast ,,konugurinn.” Jari fæddist 20. febúrar 1971 í Lahtis.

5
6

Jari var 6 ára þegar hann byrjaði að æfa fótbolta. Pabbi hans var landsliðsmaður svo hann var góð fyrirmynd fyrir Jari.

Jari var 6 ára þegar hann byrjaði að æfa fótbolta. Pabbi hans var landsliðsmaður svo hann var góð fyrirmynd fyrir Jari.

7
8

Jari hóf atvinnumannaferilinn í fótboltaliðinu Lahden Reipas og hann spilaði í 10 ár sem sóknarmaður á miðju.

Jari hóf atvinnumannaferilinn í fótboltaliðinu Lahden Reipas og hann spilaði í 10 ár sem sóknarmaður á miðju.

9
10

Besti árangur hans var í hollenska liðinu Ajax. Hann hefur líka spilað hjá FC Barcelona og Liverpool.

Besti árangur hans var í hollenska liðinu Ajax. Hann hefur líka spilað hjá FC Barcelona og Liverpool.

11
12

Besti árangur Jaris var þegar hann vann Meistaradeild Evrópu árið 1995 með Ajax.

Besti árangur Jaris var þegar hann vann Meistaradeild Evrópu árið 1995 með Ajax.

13
14

Á ferlinum hefur hann meiðst ótrúlega oft.

Á ferlinum hefur hann meiðst ótrúlega oft.

15
16

Litmanen giftist Ly Jürgenson 2015 í Róm. Þau eiga tvo syni Bruno og Caro.

Litmanen giftist Ly Jürgenson 2015 í Róm. Þau eiga tvo syni Bruno og Caro.

17
18

Í dag er Jari aðstoðar þjálfari í Lahti Reipas og hann er líka sjónvarpsfréttaritari (2021).

Í dag er Jari aðstoðar þjálfari í Lahti Reipas og hann er líka sjónvarpsfréttaritari (2021).

19
20

Veist þú í hvaða liðum Litmanen hefur spilað?

Veist þú í hvaða liðum Litmanen hefur spilað?

21
Jari Litmanen: Finnskur fótboltamaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: Petteri Lehtonen - commons.wikimedia.org
S8: ©Mikko Laitinen
S8: lahdenreipas.fi/ wikimedia.org - fair use
S10: NN
S12: Baú do Futebol - Youtube.com
S14: i.imgur.com
S16: Piqsels.com
S18: Tuomo Lindfors - flickr.com
S20: Ludovic Péron - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X