IS
Play audiofileis
Páll Óskar - íslenskur söngvari
IS
2
Páll Óskar - íslenskur söngvari

Kristín Helgadóttir, Rakel Jóhannsdóttir, Sara Baldursdóttir og Steinunn Atladóttir - Breiðholtsskóli

3
4

Páll Óskar Hjálmtýsson er íslenskur söngvari fæddur 16. mars 1970. Hann er yngstur sjö systkina og Sigrún systir hans er þekkt söngkona.

Play audiofile 5
6

Hann var lagður í einelti í skóla þegar hann var barn. Hann var kallaður Litli Palli, hann var búttaður, nörd og skildi aldrei brandara.

Play audiofile 7
8

Hann gaf út fyrstu plötuna sína árið 1993 á meðan hann var í New York, það var platan Stuð.

Play audiofile 9
10

Árið 1995 var platan hans ,,Palli" mest selda platan á Íslandi.

Play audiofile 11
12

Páll Óskar varð alþjóðlega þekktur þegar hann söng lagið ,,Minn hinsti dans” framlag Íslands í söngvakeppni evrópska sjónvarpstöðva árið 1997.

Play audiofile 13
14

Platan ,,Deep Inside” sem kom út 1999 seldist hins vegar langt undir væntingum og varð langt hlé fram að næstu sólóplötu.

Play audiofile 15
16

​Páll Óskar hefur gefið út 12 plötur (2019). Hann starfar einnig sem DJ á Íslandi.

Play audiofile 17
18

Páll Óskar syngur á hverju ári í gleðigöngunni. Hann er líka alltaf með vagn í göngunni sjálfri. Hann er alltaf með mjög flottan vagn t.d. árið 2018 var hann með risa glimmer hælaskó.

Play audiofile 19
20

Þekkir þú fleiri söngvara frá Íslandi?

Play audiofile 21
Páll Óskar - íslenskur söngvari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+8+10+16+20: Palloskar.is
S4: Hreinn Gudlaugsson - commons.wikimedia.org
S6: Forlagid.is
S12: Youtube.com
S14: Dagur Brynjólfsson - flickr.com
S18: Tanzania - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X