Skift
språk
Dönsk vorblóm
2
Dönsk vorblóm

Emmelie Feldfoss Nørregaard og Maja Søgaard Jørgensen - Ødis Skole

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Fagurfífill heitir líka á dönsku ,,Tusindfryd” og þýðir ,,fallegt blóm með þúsund krónublöð.” Hann er lítil útgáfa af ,,Freyjubráð.” Hægt er að búa til síróp úr honum og hann  inniheldur mikið af C-vítamíni. Mörgum finnst fagurfífillinn vera illgresi á grasinu. Hann getur orðið  5-15 cm hár.

Fagurfífill heitir líka á dönsku ,,Tusindfryd” og þýðir ,,fallegt blóm með þúsund krónublöð.” Hann er lítil útgáfa af ,,Freyjubráð.” Hægt er að búa til síróp úr honum og hann  inniheldur mikið af C-vítamíni. Mörgum finnst fagurfífillinn vera illgresi á grasinu. Hann getur orðið  5-15 cm hár.

5
6

Vorboði er jarðstöguls hýðisplanta. Hún er af sóleyjarætt. Hann blómstrar frá janúar til mars. Þetta er fjölært blóm sem þýðir að það visnar á veturnar og kemur næsta vor. Öll plantan er eitruð. Hún er 5-15 cm há. Stöngullinn er holur.

Vorboði er jarðstöguls hýðisplanta. Hún er af sóleyjarætt. Hann blómstrar frá janúar til mars. Þetta er fjölært blóm sem þýðir að það visnar á veturnar og kemur næsta vor. Öll plantan er eitruð. Hún er 5-15 cm há. Stöngullinn er holur.

7
8

Hýasintur finnst í mörgum litum og með mismunandi ilmi. Hún er blómlaukur. Áður óx hýasinta aðeins á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Árið 1523 hófu menn rækta híasintur á Ítalíu. Hyacint þýðir ,,að vakna upp og rækta kærleikann.”

Hýasintur finnst í mörgum litum og með mismunandi ilmi. Hún er blómlaukur. Áður óx hýasinta aðeins á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Árið 1523 hófu menn rækta híasintur á Ítalíu. Hyacint þýðir ,,að vakna upp og rækta kærleikann.”

9
10

Þrenningarfjóla getur orðið allt að 10 cm há. Þetta tvíært blóm sem þýðir að hún er bæði karl- og kvenkyn. Blöðin eru hjartalaga. Hægt er að nota blómin sem skraut á eftirrétti eða í ilmvötn.

Þrenningarfjóla getur orðið allt að 10 cm há. Þetta tvíært blóm sem þýðir að hún er bæði karl- og kvenkyn. Blöðin eru hjartalaga. Hægt er að nota blómin sem skraut á eftirrétti eða í ilmvötn.

11
12

Rétta nafn fífils er Túnfífill en hann kallast líka fífill fjandans, kannski af því hann dreifir sér svo víða. Hann getur orðið 15-45 cm hár. Til eru um 400 afbrigði af túnfífli. Hann blómstrar aðallega í apríl-maí. Blöðin er hægt að borða sem salat.

Rétta nafn fífils er Túnfífill en hann kallast líka fífill fjandans, kannski af því hann dreifir sér svo víða. Hann getur orðið 15-45 cm hár. Til eru um 400 afbrigði af túnfífli. Hann blómstrar aðallega í apríl-maí. Blöðin er hægt að borða sem salat.

13
14

Vepjulilja líkist reitamynstruðum klukkum. Liljan getur orðið 20-30 cm há. Hún blómstrar í apríl-maí. Nafnið fékk hún vegna líkingar við egg vepjunnar. Hún er algengust þar sem er kalk.

Vepjulilja líkist reitamynstruðum klukkum. Liljan getur orðið 20-30 cm há. Hún blómstrar í apríl-maí. Nafnið fékk hún vegna líkingar við egg vepjunnar. Hún er algengust þar sem er kalk.

15
16

Vorsóley getur orðið 5-30 cm há. Hún er fjölær jurt. Hún vex í skógum og görðum. Blöðin eru hjartalaga. Fyrstu blöðin láta sjá sig í mars og hverfa aftur í maí. Margir segja þetta illgresi því plantan dreifir sér.

Vorsóley getur orðið 5-30 cm há. Hún er fjölær jurt. Hún vex í skógum og görðum. Blöðin eru hjartalaga. Fyrstu blöðin láta sjá sig í mars og hverfa aftur í maí. Margir segja þetta illgresi því plantan dreifir sér.

17
18

Hrossafífill kallast líka ,,þrumublómið.” Fífillinn vex meðfram ám og skurðum. Plantan þekkist frá víkingatímanum og var notuð sem lækningalyf á miðöldum. Nú er plantan notuð gegn hósta og magaverkjum. Hún verður 15-40 cm há.

Hrossafífill kallast líka ,,þrumublómið.” Fífillinn vex meðfram ám og skurðum. Plantan þekkist frá víkingatímanum og var notuð sem lækningalyf á miðöldum. Nú er plantan notuð gegn hósta og magaverkjum. Hún verður 15-40 cm há.

19
20

Hvert er uppáhalds vorblómið þitt?

Hvert er uppáhalds vorblómið þitt?

21
Dönsk vorblóm

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Shirley Hirst - pixabay.com S4+6: Hans Braxmeier - pixabay.com S8: Bruno Glätsch - pixabay.com S10+20: Pxhere.com S12: JacLou DL - pixabay.com S14: LeneA - pixabay.com S16: Pixabay.com S18: Petra - pixabay.com
Forrige side Næste side
X