IS
DA
Skift
språk
Play audiofileda
Play audiofileis
Bríet Bjarnhéðinsdóttir - en islandsk kvinderettighedsforkæmper
IS
DA
2
Bríet Bjarnhéðinsdóttir- baráttukona fyrir kosningarétti kvenna á Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Briet Bjarnhéðinsdóttir blev født den 27. september 1856 på Haukagil i Vatnsdal, Nordisland. Hun døde den 16. marts 1940.


Play audiofile

Bríet Bjarnhéðinsdóttir fæddist 27. september 1856 á Haukagili í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Hún dó 16. mars 1940.


Play audiofile 5
6

Hendes mor døde, da hun var ung og det blev hendes opgave at sørge for hjemmet.


Play audiofile

Móðir hennar lést þegar hún var ung og það varð hennar hlutskipti að sjá um heimilið.


Play audiofile 7
8

Da hun var 16 år gammel, skrev hun om forskellene på drenge og pigers muligheder i livet. Hun skrev en artikel, som hed ,,Nogle ord om uddannelse og kvinders rettigheder.”


Play audiofile

Þegar hún var 16 ára skrifaði hún niður mismuninn á möguleikum stráka og stelpna. Hún skrifaði blaðagrein um málið sem hét ,,Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna.”


Play audiofile 9
10

Briet drømte om en uddannelse. Hun gik på Kvindeskolen fra 1877-1879 i Eyjafjord. Hele sit liv gjorde hun alt for at uddanne sig. Hun kunne tale både et nordisk sprog og engelsk.


Play audiofile

Bríet dreymdi um að mennta sig. Hún fór einn vetur, 1877-1879, í Kvennaskólann í Eyjafirði. Alla ævi reyndi hún að auka menntun sína. Hún náði tökum á Norðurlandatungumáli og ensku.


Play audiofile 11
12

Hun var den første kvinde til at stille op til Altinget. Man kan i Island strege de opstillede kandidater ud, hvis man er utilfreds med dem - og der var mange mænd. Derfor blev hun ikke valgt.


Play audiofile

Hún var fyrst kvenna til að bjóða sig fram til Alþingis. Hægt er að stroka út nafn af listanum sem maður er óánægður með og það gerðu margir karlmenn. Þess vegna var hún ekki kosin á þing.


Play audiofile 13
14

I 1894 startede Den Islandske Kvindeforening, hvor Briet var medstifter. På billedet ses de første kvinder i byrådet i Reykjavik og Briet var med fra 1908-1912 og igen fra 1914-1920.


Play audiofile

Árið 1894 var Hið íslenska kvenfélag stofnað í Reykjavík og var Bríet einn stofnfélaga. Á myndinni má sjá fyrstu konur í bæjarstjórn á Íslandi og er Bríet þar á meðal árin 1908-1912 og aftur 1914-1920.


Play audiofile 15
16

Bríet udgav ´Kvindebladet´ og redigerede det fra 1895-1919. I bladet skrev hun om opdragelse, kvinder uden uddannelse og deres dårlige vilkår. Det mente hun, man måtte ændre.


Play audiofile

Bríet gaf út og ritstýrði Kvennablaðinu á árunum 1895-1919. þar skrifaði hún um barnauppeldi, menntunarleysi kvenna og léleg kjör þeirra. Þessu þarf að breyta sagði hún.


Play audiofile 17
18

Bríet holdt en tale på Austurvöllur, midt i Reykjavík, i 1915. Det gjorde kvinder normalt ikke på den tid, og mange syntes, det var mærkeligt.


Play audiofile

Bríet heldur ræðu á Austurvelli 1915 en það gerðu konur ekki á þessum árum. Þess vegna þótti þetta merkilegur viðburður.


Play audiofile 19
20

Bríet var med til at oprette ´Forenigen for ufaglærte kvinder´ i 1914. ´Foreningen for ufaglærte mænd´ afviste nemlig kvinder.


Play audiofile

Bríet var einn af stofnendum Verkakvennafélagsins Framsóknar árið 1914. Félagið var stofnað því verkalýðsfélagið Dagsbrún neitaði konum um inngöngu.


Play audiofile 21
22

FNs verdensmål nummer 5 handler om ligestilling mellem kønnene. Det er Bríet et eksempel på. Kender du nogle rettighedsforkæmpere i dit land?


Play audiofile

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðana númer 5 fjallar um jafnrétti milli kynjanna. Bríet er gott dæmi um það. Þekkir þú frumkvöðla í mannréttindamálum í þínu landi?


Play audiofile 23
Bríet Bjarnhéðinsdóttir - en islandsk kvinderettighedsforkæmper

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Óðinn, May 1908 - commons.wikimedia.org S4: Postur.is - 1978 - S6: Wikipatia - twitter.com S8+18: Magnús Ólafsson - commons.wikimedia.org S10+14: Kvennasögusafn Íslands S12: Kvennabladid.is - S16: Timarit.is S20: Sgs.is - S22: Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X