IS
Play audiofileis
Aron Pálmarsson- íslenskur handboltamaður
IS
2
Aron Pálmarsson- íslenskur handboltamaður

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Aron Pálmarsson fæddist 19. júlí 1990 og bjó í Hafnarfirði. Hann byrjaði ungur að spila handbolta.

Play audiofile 5
6

Hann ákvað sem barn að verða meðal bestu handboltamanna í heiminum og vann hörðum höndum að því. Aron æfði og spilaði með FH.

Play audiofile 7
8

Árið 2009 flutti hann til Þýskalands og spilaði með THW Kiel. Aron varð tvívegis deildarmeistari með þeim og var einn af lykilmönnum liðsins.

Play audiofile 9
10

Aron gerði samning við ungverska liðið Veszprém árið 2015. Hann náði sér ekki á strik með liðinu og vildi komast þaðan.

Play audiofile 11
12

Aron fór til Barcelona á Spáni 2017 og hefur spilað með þeim síðan. Hann stendur sig vel þar.

Play audiofile 13
14

Aron hefur spilað með íslenska landsliðinu frá 2008 þá 18 ára. Síðan þá hefur hann átt fast sæti í landsliðinu.

Play audiofile 15
16

Aron er talinn einn af bestu handboltamönnum heims. Hann var með þegar Ísland varð í 3. sæti EM 2010 og silfur á ÓL 2008.

Play audiofile 17
18

Á heimsmeistaramótinu 2018 var Aron fyrirliði landsliðsins þar sem Guðjón Valur Sigurðsson meiddist fyrir mótið.

Play audiofile 19
20

Þekkir þú aðra íslenska handboltamenn?

Play audiofile 21
Aron Pálmarsson- íslenskur handboltamaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+14+18+20: HSÍ.is
S6: Fimleikafélag Hafnarfjarðar - commons.wikimedia.org
S4+8+12: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org
S10: Wenflou - commons.wikimedia.org
S16: Steindy - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X