Skift
språk
Þekkir þú Haderslev?
Þekkir þú Haderslev?

Betina Bek Faaborg

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Haderslev er bær á Suður- Jótlandi. Þar búa um 22 þúsund manns. Á veturna getur maður keyrt í gamalli lest þangað.

Haderslev er bær á Suður- Jótlandi. Þar búa um 22 þúsund manns. Á veturna getur maður keyrt í gamalli lest þangað.

5
6

Haderslev hefur ekki alltaf verið danskur. Frá 1864-1920 var Haderslev þýskur bær. Hér er minnisvarði frá þeim tíma sem Haderslev varð aftur danskur.

Haderslev hefur ekki alltaf verið danskur. Frá 1864-1920 var Haderslev þýskur bær. Hér er minnisvarði frá þeim tíma sem Haderslev varð aftur danskur.

7
8

Rauði vatnsturninn er einkenni bæjarins. Þakið er búið til úr kopar. Kopar verður grænn þegar hann eldist.

Rauði vatnsturninn er einkenni bæjarins. Þakið er búið til úr kopar. Kopar verður grænn þegar hann eldist.

9
10

Um jólin stendur jólatré bæjarins á torginu meðal gömlu húsanna. Síðasta laugardag í nóvember safnast fólk saman á torginu til að vekja jólasveininn.

Um jólin stendur jólatré bæjarins á torginu meðal gömlu húsanna. Síðasta laugardag í nóvember safnast fólk saman á torginu til að vekja jólasveininn.

11
12

Haderslev er dómkirkjubær. Kirkjan heitir Vor frue kirkja og sést alls staðar frá í bænum.

Haderslev er dómkirkjubær. Kirkjan heitir Vor frue kirkja og sést alls staðar frá í bænum.

13
14

Við höfnina er Streetdome. Hér getur maður skautað og leikið listir sínar í parkour bæði inni og úti. Á gamla súrheysturninum getur maður klifrað og sigið.

Við höfnina er Streetdome. Hér getur maður skautað og leikið listir sínar í parkour bæði inni og úti. Á gamla súrheysturninum getur maður klifrað og sigið.

15
16

Í herbyggingunni búa hermenn. Þann 4. maí safnast margt fólk á svæðið fyrir framan bygginguna í ljósaveislu til að fagna frelsun Danmerkur eftir seinni heimsstyrjöldina.

Í herbyggingunni búa hermenn. Þann 4. maí safnast margt fólk á svæðið fyrir framan bygginguna í ljósaveislu til að fagna frelsun Danmerkur eftir seinni heimsstyrjöldina.

17
18

Á sumrin getur maður siglt með hjólabátnum Helene á Haderslev firði.

Á sumrin getur maður siglt með hjólabátnum Helene á Haderslev firði.

19
20

Haderslev dýragarður er næst stærstur í Danmörku. Í dýragarðinum búa króndýr og dádýr. Tveir af hjörtunum er mjög sérstakir því þeir eru alhvítir. Það kallast albínói.

Haderslev dýragarður er næst stærstur í Danmörku. Í dýragarðinum búa króndýr og dádýr. Tveir af hjörtunum er mjög sérstakir því þeir eru alhvítir. Það kallast albínói.

21
22

Haderslev (Vojens) er þekkt fyrir íshokkíliðið SønderjyskE. En þeir eru líka góðir í fótbolta og handbolta.

Haderslev (Vojens) er þekkt fyrir íshokkíliðið SønderjyskE. En þeir eru líka góðir í fótbolta og handbolta.

23
24

Í dag er gilið garður. Í gamla daga teymdu bændur kýrnar á markað hér í gegn. Á sumrin er haldin stór tónlistarhátíð.

Í dag er gilið garður. Í gamla daga teymdu bændur kýrnar á markað hér í gegn. Á sumrin er haldin stór tónlistarhátíð.

25
Þekkir þú Haderslev?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Haderslev Kommune S4+20+22: Kenneth Faaborg S6+8+10+14+24: Betina Bek Faaborg S12: Claude David S16: JEK - commons.wikimedia.org S18: Visithaderslev.dk
Forrige side Næste side
X