Skift
språk
Hreindýraárið- 8 árstíðir
Hreindýraárið- 8 árstíðir

Mia Erika Sparrok -Snåasen skuvle

Översatt till íslensku av Aron Daði Björnsson, Björn Ísfeld Jónasson, Haukur Bjarmi Egilsson og Steinar Ingi Árnason
3
4

Samar eru með átta árstíðir sem útskýra hvernig hreindýrarárið er.

Samar eru með átta árstíðir sem útskýra hvernig hreindýrarárið er.

5
6

Vor
Á vorin bera kýrnar og hreindýraárið byrjar. Við verðum að sjá um hreindýrin svo að rándýrin veiði ekki litlu kálfana.

Vor
Á vorin bera kýrnar og hreindýraárið byrjar. Við verðum að sjá um hreindýrin svo að rándýrin veiði ekki litlu kálfana.

7
8

Vor-sumar
Í júní er kasttímabilinu næstum lokið. Þá er mikilvægt að raska ekki ró hreindýranna svo þau geta verið á beit í friði.

Vor-sumar
Í júní er kasttímabilinu næstum lokið. Þá er mikilvægt að raska ekki ró hreindýranna svo þau geta verið á beit í friði.

9
10

Sumar
Í júní og júlí söfnum við hreindýrunum og setjum þau í gerði. Þar merkjum við kálfana.

Sumar
Í júní og júlí söfnum við hreindýrunum og setjum þau í gerði. Þar merkjum við kálfana.

11
12

Við merkjum þau með hníf. Allir Samar, sem eiga hreindýr, hafa eigið merki. Merkin eru mikilvæg því þá sést hvaða hreindýr tilheyrir hverjum.

Við merkjum þau með hníf. Allir Samar, sem eiga hreindýr, hafa eigið merki. Merkin eru mikilvæg því þá sést hvaða hreindýr tilheyrir hverjum.

13
14

Við notum stöng með lykkju til að ná kálfunum.

Við notum stöng með lykkju til að ná kálfunum.

15
16

Síðsumar
Hreindýrin þurfa að fara yfir lestarteina og Þjóðveg 6. Við verðum að passa að lestir og bílar keyri ekki á hreindýrin.

Síðsumar
Hreindýrin þurfa að fara yfir lestarteina og Þjóðveg 6. Við verðum að passa að lestir og bílar keyri ekki á hreindýrin.

17
18

Haust 
Á haustin verðum við að gæta þess að hreindýrin fari ekki í nágrannaumdæmin. Við tökum hreindýrin í gerðin og slátrum nautunum.

Haust 
Á haustin verðum við að gæta þess að hreindýrin fari ekki í nágrannaumdæmin. Við tökum hreindýrin í gerðin og slátrum nautunum.

19
20

Haust-vetur
Við förum inn í gerðin og skiljum hreindýrin að. Við flokkum, hvaða hreindýr tilheyrir hverjum og hverjum á að slátra.

Haust-vetur
Við förum inn í gerðin og skiljum hreindýrin að. Við flokkum, hvaða hreindýr tilheyrir hverjum og hverjum á að slátra.

21
22

Vetur
Á veturna flytjum við hreindýrin til vetrarlandsins. Fjölskyldan mín er vön að flytja til strandarinnar til að passa upp á hreindýrin.

Vetur
Á veturna flytjum við hreindýrin til vetrarlandsins. Fjölskyldan mín er vön að flytja til strandarinnar til að passa upp á hreindýrin.

23
24

Snemma á vorin
Hreindýrin toga í átt að svæðinu þar sem þau kasta. Við flytjum hreindýrin til vorlandsins þar sem kýrnar kasta.

Snemma á vorin
Hreindýrin toga í átt að svæðinu þar sem þau kasta. Við flytjum hreindýrin til vorlandsins þar sem kýrnar kasta.

25
26

Manstu hvenær kýrnar eignast kálfa?

Hreindýraárið- 8 árstíðir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1-26: Ina Theres Sparrok
Forrige side Næste side
X