IS
Play audiofileis
Gleðiganga á Íslandi
IS
2
Gleðiganga á Íslandi

Francis Pétursson, Isabel Marsden, Maríanna Santos og Sigurður Marteinsson - Breiðholtsskóli

3
4

Gleðigöngur eru haldnar víða um heiminn. Árið 1999 var fyrst haldið Pride á Íslandi.

Play audiofile 5
6

Í 2018 var hátíðin haldin laugardaginn 11. ágúst. Klukkan 12 byrjaði skrúðgangan á Sæbraut og endaði síðan í Hljómskálagarðinum og þar voru ræður og tónlist.

Play audiofile 7
8

Gleðigangan á Íslandi er ein af litlu, stóru hátíðunum í heiminum.

Play audiofile 9
10

Yfir 100 þúsund gestir frá öllum heiminum koma á Gleðigönguna. Fyrir LGBT er þessi viðburður mjög mikilvægur.

Play audiofile 11
12

Það er hefð að mála regnboga á gangstéttar um alla borg, t.d við innganginn að ráðhúsinu og við Menntaskólann í Reykjavík.

Play audiofile 13
14

Víða er verið að selja mat á litlum borðum og úr matarvögnum.

Play audiofile 15
16

Páll Óskar er frægur íslenskur söngvari og hann hefur tekið þátt á næstum hverju ári. Hann er alltaf með á tónleikunum eftir gönguna.

Play audiofile 17
18

Páll Óskar er alltaf með mikið skreyttan vagn í göngunni og eitt árið var vagninn stór svanur og í ár var það rauður glimmer skór. Hann syngur og einnig eru dansarar á bílnum.

Play audiofile 19
20

Þekkir þú aðrar borgir sem halda Gleðigöngu?

Play audiofile 21
Gleðiganga á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Commons.wikimedia.org
S4+6+8: Helgi Halldórsson - commons.wikimedia.org
S10: Bjornvald - pixabay.com
S12: TonyOH - commons.wikimedia.org
S14: Dan DeLuca - flickr.com
S16: Hreinn Gudlaugsson - commons.wikimedia.org
S18: Tanzania - commons.wikimedia.org
S20: Melissa - pixabay.com
Forrige side Næste side
X