Skift
språk
Láttu þér líða vel - um tilfinningar
DA
IS
2
Føl dig godt tilpas - om følelserne

Michael Negovanovic, Sumeja Saipi och Sana Hasan Rasol - Östergårdsskolan, Halmstad

Omsett til dansk av Nina Zachariassen
3
4

Tilfinning er ein af mikilvægustu skilningarvitunum. Án tilfinninga gætum við ekki fundið hvort eitthvað sé heitt eða kalt. Tilfinningar hafa líka ólík hlutverk í líkamanum til að hjálpa okkur að skilja ef eitthvað kemur fyrir hann.

Følesansen er en af de vigtigste sanser. Uden følesansen kan vi ikke mærke, om noget er varmt eller koldt. Følesansens opgave i kroppen er at hjælpe os til at vide, når noget sker med vores krop.

5
6

Þegar við meiðum okkur fær heilinn boð og við bregðumst við. Tilfinningabrautir í húðinni senda boð í gegnum taugakerfið til mænunnar og heilans.

Når vi får ondt, sendes et signal til hjernen og så reagerer vi. Sanseorganet i huden sender impulser gennem nervesystemet til rygmarven og hjernen.

7
8

Dreifing taugaendanna er mest í t.d hryggnum en þéttastir í fingrunum þar sem plássið er lítið. Þegar dreifing taugaendanna er mikil verður tilfinning mannsins viðkvæmari fyrir hvers konar áreiti s.s. kulda, hita og tilfinningu fyrir mjúkri áferð.

Sanse-modtagerne er mest spredte i fx ryggen og tættest i fingrene, da fingrene er et mindre område. Når modtagerne er spredte gør det, at stedet kan være mere udsat for f.eks varme, kulde eller følelsen af noget, som er blødt.

9
10

Um það bil 6 vikna gamalt fóstur í móðurkviði getur hvorki heyrt né séð en það skynjar.

Et foster i en mors mave, som er cirka 6 uger gammelt, kan ikke høre eller se, men det kan føle.

11
12

Varirnar eru tilfinningaríkastar því þar liggja margir taugaendar mjög þétt saman.

Læberne er mest følsomme. Det skyldes, at der er mange sanse-modtagere, der sidder meget tæt.

13
14

Tilfinningar er mikilvæg skynjun fyrir blinda einstaklinga. Öll skynjun er mikilvæg fyrir þá en tilfinningarnar nota þeir til að þreifa sig áfram svo þeir rekist ekki á neitt.

Følesansen er en meget vigtig sans for blinde mennesker. Alle sanser er vigtige for blinde, men lige præcis følesansen bruger de, for at kunne gå uden at ramme ind i noget.

15
16

Mannfólkið einnkennist af tilfinningum eins og gleði og sorg. Tilfinningar hafa áhrif á viðmót okkar gagnvart öðrum, jafnvel okkur sjálfum.

Vi mennesker er kendetegnet ved, at have følelser som glæde og sorg. Følelser kan også påvirke, hvordan vi opfører os overfor andre, men også overfor os selv.

17
18

Tilfinningar hafa áhrif á hvernig við lítum út og hvað við gerum. Þegar við erum glöð hlæjum við, þegar við erum leið grátum við og þegar við erum hrædd skjálfum við.

Følelser påvirker også, hvordan vi ser ud og hvad vi gør. Når vi er glade, så griner vi, når vi er triste, så græder vi og når vi er bange, kan vi begynde at ryste.

19
20

Hvaða aðrar tilfinningar þekkir þú?

Hvilke andre sanser kender du til?

21
Láttu þér líða vel - um tilfinningar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+12: Pikist.com
S4: Openclipart-vector - pixabay.com
S6: The Digital artist - pixabay.com
S8: Goodfreephotos.com
S10: Lunar Caustic - flickr.com
S14: W!B - commons.wikimedia.org
S16: Pxhere.com
S18: Kilgarron - flickr.com
S20: Prawny - pixabay.com
Forrige side Næste side
X