Skift
språk
Láttu þér líða vel - um tilfinningar
2
Láttu þér líða vel - um tilfinningar

Michael Negovanovic, Sumeja Saipi och Sana Hasan Rasol - Östergårdsskolan, Halmstad

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Tilfinning er ein af mikilvægustu skilningarvitunum. Án tilfinninga gætum við ekki fundið hvort eitthvað sé heitt eða kalt. Tilfinningar hafa líka ólík hlutverk í líkamanum til að hjálpa okkur að skilja ef eitthvað kemur fyrir hann.

Tilfinning er ein af mikilvægustu skilningarvitunum. Án tilfinninga gætum við ekki fundið hvort eitthvað sé heitt eða kalt. Tilfinningar hafa líka ólík hlutverk í líkamanum til að hjálpa okkur að skilja ef eitthvað kemur fyrir hann.

5
6

Þegar við meiðum okkur fær heilinn boð og við bregðumst við. Tilfinningabrautir í húðinni senda boð í gegnum taugakerfið til mænunnar og heilans.

Þegar við meiðum okkur fær heilinn boð og við bregðumst við. Tilfinningabrautir í húðinni senda boð í gegnum taugakerfið til mænunnar og heilans.

7
8

Dreifing taugaendanna er mest í t.d hryggnum en þéttastir í fingrunum þar sem plássið er lítið. Þegar dreifing taugaendanna er mikil verður tilfinning mannsins viðkvæmari fyrir hvers konar áreiti s.s. kulda, hita og tilfinningu fyrir mjúkri áferð.

Dreifing taugaendanna er mest í t.d hryggnum en þéttastir í fingrunum þar sem plássið er lítið. Þegar dreifing taugaendanna er mikil verður tilfinning mannsins viðkvæmari fyrir hvers konar áreiti s.s. kulda, hita og tilfinningu fyrir mjúkri áferð.

9
10

Um það bil 6 vikna gamalt fóstur í móðurkviði getur hvorki heyrt né séð en það skynjar.

Um það bil 6 vikna gamalt fóstur í móðurkviði getur hvorki heyrt né séð en það skynjar.

11
12

Varirnar eru tilfinningaríkastar því þar liggja margir taugaendar mjög þétt saman.

Varirnar eru tilfinningaríkastar því þar liggja margir taugaendar mjög þétt saman.

13
14

Tilfinningar er mikilvæg skynjun fyrir blinda einstaklinga. Öll skynjun er mikilvæg fyrir þá en tilfinningarnar nota þeir til að þreifa sig áfram svo þeir rekist ekki á neitt.

Tilfinningar er mikilvæg skynjun fyrir blinda einstaklinga. Öll skynjun er mikilvæg fyrir þá en tilfinningarnar nota þeir til að þreifa sig áfram svo þeir rekist ekki á neitt.

15
16

Mannfólkið einnkennist af tilfinningum eins og gleði og sorg. Tilfinningar hafa áhrif á viðmót okkar gagnvart öðrum, jafnvel okkur sjálfum.

Mannfólkið einnkennist af tilfinningum eins og gleði og sorg. Tilfinningar hafa áhrif á viðmót okkar gagnvart öðrum, jafnvel okkur sjálfum.

17
18

Tilfinningar hafa áhrif á hvernig við lítum út og hvað við gerum. Þegar við erum glöð hlæjum við, þegar við erum leið grátum við og þegar við erum hrædd skjálfum við.

Tilfinningar hafa áhrif á hvernig við lítum út og hvað við gerum. Þegar við erum glöð hlæjum við, þegar við erum leið grátum við og þegar við erum hrædd skjálfum við.

19
20

Hvaða aðrar tilfinningar þekkir þú?

Hvaða aðrar tilfinningar þekkir þú?

21
Láttu þér líða vel - um tilfinningar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+12: Pikist.com
S4: Openclipart-vector - pixabay.com
S6: The Digital artist - pixabay.com
S8: Goodfreephotos.com
S10: Lunar Caustic - flickr.com
S14: W!B - commons.wikimedia.org
S16: Pxhere.com
S18: Kilgarron - flickr.com
S20: Prawny - pixabay.com
Forrige side Næste side
X