Skift
språk
Endurnýjanleg orka
Erneuerbare Energie

4. c Brændkjærskolen - Kolding

Omsett til tysk av Niklas Redel Lyth u. Kea Kröber
3
4

Endurnýjanleg orka er rafmagn og hiti sem endast að eilífu. Það er orka sem mengar ekki umhverfið.

Erneuerbare Energie ist Elektrizität und Wärme, die für immer währt. Das ist Energie, die nicht die Umwelt verschmutzt.

5
6

Endurnýjanleg orka er valkvæð orka. Það er sem dæmi sólarsellur, vindmyllur, vatnsaflsstöðvar, brennsla hauggass eða jarðhiti.

Erneuerbare Energie wird auch Alternative Energie genannt. Das kann zum Beispiel Solarzellen, Windkraftanlagen, Wasserkraft, Biogas Biokraftstoffe oder Erdwärme sein.

7
8

Það er gott að nota endurnýjanlega orku því hún býr ekki til auka CO₂. Það er kallað CO₂ hlutleysi. Kol og olía sem við höfum notað lengi, mengar umhverfið of mikið.

Es ist gut erneuerbare Energie zu benutzen, weil es nicht extra CO₂  erzeugt. Man nennt das CO₂-neutral.Kohle und Öl, welche wir seit langer Zeit gebrauchen, verschmutzt die Umwelt sehr.

9
10

Sólarsellur virka vel þegar sólargeislar skína á þær og umbreytir þeim í rafmagn. Sólarorka er óendanleg auðlind og auðvelt að setja sólarsellur upp og viðhalda.

Solarzellen arbeiten dadurch, dass Sonnenstrahlen auf die Solarzellen treffen, welche das Licht in Strom verwandeln. Sonnenenergie ist eine unbegrenzte Ressource und ist einfach zu installieren und leicht zu erhalten.

11
12

Vindmyllur búa til rafmagn þegar það blæs. Það þýðir að þær geta búið endalaust búið til rafmagn. Í Danmörku er um það bil 50% af notkun rafmagns frá vindorku.

Windmühlen machen Strom, wenn der Wind weht. Das bedeutet, dass sie fast immer Strom produzieren. In Dänemark wird circa 50% des Landesverbrauchs von Windenergie gedeckt.

13
14

Vatnsorka er bæði í náttúrulegri hringsjá og vatnsföllum. Það er algengt m.a. í Noregi og Svíþjóð. Í Danmörku finnast lítil ver. Búnar eru t.d. til stíflur til að safna vatni og þannig búin til meiri orka.

Wasserkraft kann sowohl Wellenenergie als auch Strom in Flüssen sein. Es ist unter anderem weit verbreitet in Norwegen und Schweden. In Dänemark gibt es nur kleine Anlagen. Sie bauen unter anderem Dämme, um das Wasser zu sammeln, damit Sie mehr Energie erzeugen können.

15
16

Hauggas er notað til  hitaframleiðslu. Hauggasið verður til við söfnun t.d. lífrænna afurða, matarafgöngum eða úrgangi matvinnslustöðva. Hauggasið rotnar í stórum tönkum. Gasið fer upp í gegnum rör og eftir það er hægt að brenna það.

Biogas wird für Wärme verwendet. Biogas wird z.B Düngemittel, Speisereste oder Schlachtabfälle. Die Biomasse verrottet in großen Tanks. Dann steigt das Biogas durch ein Rohr auf. Das Biogas kann dann verbrannt werden.

17
18

Lífmassi er t.d. tré, greinar hálmur og garðúrgangur sem hægt er að brenna og búa til hita. Hægt er að búa til fljótandi orku og nota t.d. á bíla.

Biokraftstoffe sind z.B. Holz, Holz, Stroh und Gartenabfälle, die werden verbrannt und werden zu Wärme. Man kann es auch flüssig machen und zum Beispiel für Autos verwenden.

19
20

Jarðhiti er orka sem unnið er úr jörðinni. Þetta er notað á Íslandi þar sem jarðvirkni er mikil. Jarðvarmi er líka nýttur þar sem eldvirkni er ekki til staðar.

Erdwärme ist Energie, die aus dem Erdinneren gewonnen wird. Es wird besonders in Island verwendet, wo es viel vulkanische Aktivität gibt. Geothermische Energie wird auch in Ländern genutzt, in denen es keine vulkanische Aktivität gibt.

21
22

Í framtíðinni verður enn mikilvægara að útvega orku á nýjan hátt. Þess vegna rannsaka menn hvernig sé að búa til rafmagn og hita á annan hátt t.d. hvernig hægt sé að nota líkamshitann til að búa til rafmagn.

In der Zukunft wird es noch wichtiger sein, Energie auf neue Weisen zu gewinnen. Deswegen wird viel nachgeforscht, wie Strom und Wärme auf neue Weisen erzeugt werden können, beispielsweise wie man Körperwärme zur Stromerzeugung nutzen kann.

23
24

FNs Heimsmarkmið nr. 7 fjallar um ,,Sjálfbæra orku.” Talað er um að allir fái aðgang að hreinni og ódýrri orku fyrir 2030. Hvað getur þú gert til að spara orkuna?

FNs Weltziel Nr. 7 handelt von “Erneuerbare Energie”. Das handelt davon, dass alle Zugang zu sauberen und billigen Energie vor 2030 bekommen. Was kannst du tun um Energie zu sparen?

25
Endurnýjanleg orka

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: GCP Gray - flickr.com S4: Jürgen from Sandesneben - commons.wikimedia.org S6: Olearys - flickr.com S8: Klaus-Uwe Gerhardt - pixabay.com S10: MaxPixel.net S12: Jens Cederskjold - commons.wikimedia.org S14: Ulf Larsen - commons.wikimedia.org S16: Gerald Krieseler - pixabay.com S18: Anna Armbrust - pixabay.com S20: Pxhere.com S22: Itneverends - pixabay.com S24: Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X