Skift
sprog
Danskehjelpen - Noregsaðstoðin
Danskehjelpen - Noregsaðstoðin

Atlantbib

Oversat til íslensku af Mikael Leon Markússon og Magnús Máni Ólafsson
3
4

Í seinni heimsstyrjöldinni var peningum, mat og fötum safnað í Danmörku fyrir íbúa Noregs. Þetta var kallað „Danskehjelpen“ í Noregi og í Danmörku „Norgeshjælpen.

Í seinni heimsstyrjöldinni var peningum, mat og fötum safnað í Danmörku fyrir íbúa Noregs. Þetta var kallað „Danskehjelpen“ í Noregi og í Danmörku „Norgeshjælpen.

5
6

Það voru þrjár norskar konur í Kaupmannahöfn sem hófu söfnunina. Aðstoðinni var safnað, m.a. af Norsku kvennanefndinni og Noregssjóðnum.

Það voru þrjár norskar konur í Kaupmannahöfn sem hófu söfnunina. Aðstoðinni var safnað, m.a. af Norsku kvennanefndinni og Noregssjóðnum.

7
8

Norska hjálparsveitin sendi 22 tonn af mat á hverjum degi frá Danmörku til Noregs á árunum 1941 til 1945. Alls voru send 32.000 tonn af mat. Það svarar til 10 kíló af mat á hvern Norðmann.

Norska hjálparsveitin sendi 22 tonn af mat á hverjum degi frá Danmörku til Noregs á árunum 1941 til 1945. Alls voru send 32.000 tonn af mat. Það svarar til 10 kíló af mat á hvern Norðmann.

9
10

Læknar og prestar dreifðu matnum. Norsk skólabörn fengu skammt af hafrasúpu á hverjum degi. Ríflega 42 milljónum noskra króna var safnað en það jafngildir u.þ.b. 1,8 milljörðum í dag.

Læknar og prestar dreifðu matnum. Norsk skólabörn fengu skammt af hafrasúpu á hverjum degi. Ríflega 42 milljónum noskra króna var safnað en það jafngildir u.þ.b. 1,8 milljörðum í dag.

11
12

Ástæðan fyrir að Norðmenn urðu meira fyrir barðinu á matarskorti var að margir í Noregi kusu að andmæla Þjóðverjum, en í Danmörku kusu þeir að vinna með Þýskalandi.

Ástæðan fyrir að Norðmenn urðu meira fyrir barðinu á matarskorti var að margir í Noregi kusu að andmæla Þjóðverjum, en í Danmörku kusu þeir að vinna með Þýskalandi.

13
14

Í Danmörku lauk stríðinu 5. maí og í Noregi 8. maí 1945. Þá lauk einnig „Danskehjelpen“.

Í Danmörku lauk stríðinu 5. maí og í Noregi 8. maí 1945. Þá lauk einnig „Danskehjelpen“.

15
16

Eftir stríðið voru 13 milljónir eftir. Þessir peningar voru notaðir til að stofna „Dansk-norska samstarfssjóðinn“. Það gerðist 1. mars 1946.

Eftir stríðið voru 13 milljónir eftir. Þessir peningar voru notaðir til að stofna „Dansk-norska samstarfssjóðinn“. Það gerðist 1. mars 1946.

17
18

Lysebu í Ósló var veitt sem þjóðargjöf árið 1947 frá Noregi til Danmerkur, sem þakkir fyrir hjálpina í seinni heimsstyrjöldinni. Það voru Norðmenn sem söfnuðu peningum fyrir kaupunum.

Lysebu í Ósló var veitt sem þjóðargjöf árið 1947 frá Noregi til Danmerkur, sem þakkir fyrir hjálpina í seinni heimsstyrjöldinni. Það voru Norðmenn sem söfnuðu peningum fyrir kaupunum.

19
20

Árið 1950 keypti sjóðurinn Schæffergården i Gentofte, þannig að það varð heimahagi fyrir sjóðinn í báðum löndum.

Árið 1950 keypti sjóðurinn Schæffergården i Gentofte, þannig að það varð heimahagi fyrir sjóðinn í báðum löndum.

21
22

Síðan þá hefur stofnunin veitt stuðning í formi námskeiða fyrir Dani og Norðmenn, einkum kennaranema og kennara, til að auka skilning þeirra á nágranna tungumálunum á Norðurlöndunum. Þeir vinna að því að auka skilning milli Danmerkur og Noregs. Báðir staðirnir skipuleggja einnig tónleika, myndlistarsýningar og menningarviðburði.

Síðan þá hefur stofnunin veitt stuðning í formi námskeiða fyrir Dani og Norðmenn, einkum kennaranema og kennara, til að auka skilning þeirra á nágranna tungumálunum á Norðurlöndunum. Þeir vinna að því að auka skilning milli Danmerkur og Noregs. Báðir staðirnir skipuleggja einnig tónleika, myndlistarsýningar og menningarviðburði.

23
24

Þekkir þú aðrar mikilvægar sögur frá seinni heimsstyrjöldinni?

Þekkir þú aðrar mikilvægar sögur frá seinni heimsstyrjöldinni?

25
Danskehjelpen - Noregsaðstoðin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+14+16+18+20+24: dansk-norsk.no
S6: Astmahjemmet.dk
S10: Commons.wikimedia.org
S12: Viggo Guttorm-Pedersen (1902-1962) - commons.wikimedia.org
S18: Consecutiosykkelisten - commons.wikimedia.org
S22: lysebu.no + schaeffergaarden.dk
S24: Jewmus.dk

dansk-norsk.no
Forrige side Næste side
X