Tjaeledh
gïele
Geimför
2
Geimför

Casper Blom, Edwin Christiansson, Valentin M Hellström, Isak C Feldezdi - Frösakullsskolan, Halmstad

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Geimferja er um 37 metra löng og 24 metrar á breidd. Í dag líkjast geimför flugvélum og hægt að nota þau oft. Þau eru notuð til að flytja geimfara og farm út í geim.

Geimferja er um 37 metra löng og 24 metrar á breidd. Í dag líkjast geimför flugvélum og hægt að nota þau oft. Þau eru notuð til að flytja geimfara og farm út í geim.

5
6

Í flugstjórnarklefanum er yfirmaður, flugmaður og tveir aðrir sérfræðingar. Á millidekki eru aðrir þrír áhafnameðlimir.

Í flugstjórnarklefanum er yfirmaður, flugmaður og tveir aðrir sérfræðingar. Á millidekki eru aðrir þrír áhafnameðlimir.

7
8

Geimbúningur er hvítur og það er gott í geimnum. Búningurinn vegur um 140 kíló með öllum búnaði. Hann verndar geimfarann frá hita, kulda og geislun.

Geimbúningur er hvítur og það er gott í geimnum. Búningurinn vegur um 140 kíló með öllum búnaði. Hann verndar geimfarann frá hita, kulda og geislun.

9
10

Geimfararnir eru bara í búningnum utan ferjunnar eða geimstöðvarinnar. Á bakinu eru þeir með bakpoka sem í er súrefni, talstöð og drykkir.

Geimfararnir eru bara í búningnum utan ferjunnar eða geimstöðvarinnar. Á bakinu eru þeir með bakpoka sem í er súrefni, talstöð og drykkir.

11
12

Geimfararnir borða frostþurrkaðan mat. Súpa og drykkir eru í plastdósum sem maður borðar með sogröri. Maður pissar í trekt með slöngu sem er eins og gufugleypir.

Geimfararnir borða frostþurrkaðan mat. Súpa og drykkir eru í plastdósum sem maður borðar með sogröri. Maður pissar í trekt með slöngu sem er eins og gufugleypir.

13
14

Geimstöðin er fararskjóti þar sem fólk getur búið og unnið. Þar vinna geimfararnir vísindalegar tilraunir. Fyrstu geimstöðina sendu Rússar upp árið 1971.

Geimstöðin er fararskjóti þar sem fólk getur búið og unnið. Þar vinna geimfararnir vísindalegar tilraunir. Fyrstu geimstöðina sendu Rússar upp árið 1971.

15
16

Maður veit ekki hvort það finnist líf fyrir utan jörðina. NASA fann plánetu sem líkist jörðinni. Árið 1969 lenti fyrsti maðurinn á tunglinu. Hann heitir Neil Armstrong.

Maður veit ekki hvort það finnist líf fyrir utan jörðina. NASA fann plánetu sem líkist jörðinni. Árið 1969 lenti fyrsti maðurinn á tunglinu. Hann heitir Neil Armstrong.

17
18

Vísindamenn hafa fundið vísbendingu um að líf kunni að finnast á Venus. Þeir hafa fundið Fosfin-gas í miklu mæli í umhverfi Venus. Fosfin- gas er eitrað.

Vísindamenn hafa fundið vísbendingu um að líf kunni að finnast á Venus. Þeir hafa fundið Fosfin-gas í miklu mæli í umhverfi Venus. Fosfin- gas er eitrað.

19
20

Christer Fuglesang er fyrsti geimfari Svía. Hann tók þátt í tveimur geimferðum og hefur farið í margar geimgöngur. Hann var í allt 26 daga í geimnum.

Christer Fuglesang er fyrsti geimfari Svía. Hann tók þátt í tveimur geimferðum og hefur farið í margar geimgöngur. Hann var í allt 26 daga í geimnum.

21
22

Myndir þú vilja vera geimfari?

Myndir þú vilja vera geimfari?

23
Geimför

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+10: Pxhere.com
S6: Kim Heimbuch - pixabay.com
S8+20+22: NASA Johnson - flickr.com
S12: Nara.getarchive.net
S14+16: Wikiimages - pixabay.com
S18: Bruno Albino - pixabay.com
Forrige side Næste side
X