Skift
språk
Victoria - Schwedens Konprinzessin
IS
DE
2
Viktoría- krónprinsessa Svíþjóðar

Ola Santesson

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Die Kronprinzessin Victoria wurde am 14. Juli 1977 im Karolinska Krankenhaus in Stockholm geboren. Sie ist die Tochter von König Karl dem 16. Gustaf und Königin Silvia. Sie hat zwei kleine Geschwister; Prinz Carl Philip und Prinzessin Madeleine.

Viktoría krónprinsessa fæddist 14. júlí 1977 á Karolínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hún er dóttir Karl Gústav XVI og Silviu drottningar. Hún á tvö yngri systkin; prins Karl Philip og prinsessa Madelein.

5
6

Victoria wurde Herzogin von Västergötland. Sie wurde in der Großkirche vor 700 Menschen getauft. Sie bekam den Namen Victoria Ingrid Alice Désirée. Sie wurde im Quellwasser von Öland getauft.

Viktoría var hertogynja Vestur-Gotlands. Hún var skírð í Stórkirkjunni með 700 gestum. Hún fékk nafnið Viktoría Ingrid Alice Désirée. Bergvatnið sem notað var við skírnina kom frá Öland.

7
8

Die ersten Jahre wohnte die Kronprinzessin in dem Schloss in Stockholm. 1980 zog die Familie ins Drottningholm Schloss. Die Sommer feiern die Familie am Sollidens Schloss auf Öland.

Krónprinsessan bjó fyrstu ár sín í Stokkhólms höll. Árið 1980 flutti fjölskyldan í Drottningarhólms höll. Á sumrin er fjölskyldan í Sollidens höll í Öland.

9
10

Ihr Namenstag am 12. Märtz und ihr Geburtstag am 14. Juli sind offizielle Fahnentage in Schweden. An ihrem Geburtstag wird jedes Jahr der Victoriatag gefeiert. Es wird ein Victoria-Stipendium an junge talentierte Sportler vergeben.

Skírnardagur hennar 12. mars og fæðingardagur 14. apríl eru opinberir fánadagar í Svíþjóð. Á hverju ári er Viktoríudeginum fagnað á afmælisdeginum. Viktoríustyrkurinn er afhentur við það tilefni til efnilegra íþróttamanna.

11
12

Im Jahre 2001 traf Victoria Daniel Westling. Er besass ein Fitnesscenter und wurde Prinzessins persönlicher Trainer.

2001 hitti Viktoría Daniel Westling. Hann átti líkamsræktarstöð og var persónulegur þjálfari prinsessunnar.

13
14

Sie wurden ein Paar im Jahre 2002 und heirateten am 19. Juni 2010. Dort zogen sie ins Haga Schloss um.

Þau urðu par 2002 og giftu sig 19. júni 2010. Þá fluttu þau í Haga höll.

15
16

Ihr erstes Kind war ein Mädchen, welches Estelle getauft wurde. Im Jahre 2012 wurde sie geboren. Sie ist die Nummer zwei in der Thronfolge.

Fyrsta barn þeirra er stúlka sem var skírð Estelle. Hún fæddist 2012. Hún er númer tvö í krúnuröðinni.

17
18

Im Jahre 2016 wurde ihr zweites Kind geboren. Es war ein Sohn der Oscar getauft wurde. Er ist die Nummer drei in der Thronfolge.

Annað barn þeirra er fæddist 2016. Það er drengur sem var skírður Óskar. Hann er númer þrjú í krúnuröðinni.

19
20

Im Jahre 1980 wurde eines der schwedischen Verfassung geändert.  Da wurde Victoria erlaubt den Thron nach ihrem Vater zu erben. Früher war es der erste Sohn, der den Titel erbte.

Stjórnarskrá landsins breyttist 1980. Þá varð Viktoríu gert mögulegt að erfa krúnuna eftir föður sinn. Áður var það fyrsti sonurinn sem erfði titilinn.

21
22

Kennst du andere Prinzessinen?

Þekkir þú aðra prinsessu?

23
Victoria - Schwedens Konprinzessin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Baltic Development Forum - commons.wikimedia.org
S4+20: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S6: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S8: Fogel - commons.wikimedia.org
S10+16+18+22: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S12+14: Holger Motzkau - commons.wikimedia.org

kungahuset.se
Forrige side Næste side
X