Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Danska konungshúsið
Danska konungshúsið

Sille Nielsen, Lucas Ørsøe, Lucas Pedersen, Djamilla Kronborg og Alexander Levandovski, Vonsild Skole

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Danska konungshúsið er skipað Margréti drottningu, prins Henrik (dáinn 2018), krónprins Friðrik, krónprinsessu Mary, prins Jóakim og Maríu prinsessu og fjölskyldum þeirra.


Play audiofile

Danska konungshúsið er skipað Margréti drottningu, prins Henrik (dáinn 2018), krónprins Friðrik, krónprinsessu Mary, prins Jóakim og Maríu prinsessu og fjölskyldum þeirra.


Play audiofile 5
6

Hallarhúsin, þar sem drottningin býr, samanstendur af fjórum byggingum sem standa umhverfis átthyrnt torg. Á miðju torginu stendur riddarastytta Salys af Friðrik 5. sem reisti Amalíuborg og Fredriksstaden.


Play audiofile

Hallarhúsin, þar sem drottningin býr, samanstendur af fjórum byggingum sem standa umhverfis átthyrnt torg. Á miðju torginu stendur riddarastytta Salys af Friðrik 5. sem reisti Amalíuborg og Fredriksstaden.


Play audiofile 7
8

Handhafi ríkisvalds Danmerkur er drottning Margrét 2. Hún var sett í embætti eftir dauða föður síns 1972.


Play audiofile

Handhafi ríkisvalds Danmerkur er drottning Margrét 2. Hún var sett í embætti eftir dauða föður síns 1972.


Play audiofile 9
10

Krónprins Friðrik er eldri sonur Margrétar drottningar. Hann verður handhafi ríkisvaldsins eftir Margréti drottningu. Hann verður konungur Friðrik 10.


Play audiofile

Krónprins Friðrik er eldri sonur Margrétar drottningar. Hann verður handhafi ríkisvaldsins eftir Margréti drottningu. Hann verður konungur Friðrik 10.


Play audiofile 11
12

Krónprins Friðrik er fæddur þann 26. maí 1968. Hann er giftur krónprinsessu Mary, sem kemur frá Ástralíu. Þau eiga fjögur börn saman.


Play audiofile

Krónprins Friðrik er fæddur þann 26. maí 1968. Hann er giftur krónprinsessu Mary, sem kemur frá Ástralíu. Þau eiga fjögur börn saman.


Play audiofile 13
14

Prins Jóakim er fæddur þann 7. júní 1969. Hann er giftur Maríu prinsessu sem kemur frá Frakklandi, hann á tvö börn með henni. Hann á líka tvö börn frá fyrra hjónabandi með greifynju Alexöndru.


Play audiofile

Prins Jóakim er fæddur þann 7. júní 1969. Hann er giftur Maríu prinsessu sem kemur frá Frakklandi, hann á tvö börn með henni. Hann á líka tvö börn frá fyrra hjónabandi með greifynju Alexöndru.


Play audiofile 15
16

Það er hefð á gamlárskvöldi að Margrét drottning haldi nýársræðu kl.18:00. Ræða hennar endar alltaf á orðunum ,,Guð varðveiti Danmörku.“


Play audiofile

Það er hefð á gamlárskvöldi að Margrét drottning haldi nýársræðu kl.18:00. Ræða hennar endar alltaf á orðunum ,,Guð varðveiti Danmörku.“


Play audiofile 17
18

Margrét drottning og konungshúsið heimsækir oft Færeyjar og Grænland, sem er hluti af danska konungsríkinu.


Play audiofile

Margrét drottning og konungshúsið heimsækir oft Færeyjar og Grænland, sem er hluti af danska konungsríkinu.


Play audiofile 19
20

Danska konungshúsið hefur verið til í rúm 1000 ár. Röð konunganna þekkist frá Gormi gamla frá árinu 958 þar til dagsins í dag. Danska konungshúsið er meðal þeirra elstu í heiminum.


Play audiofile

Danska konungshúsið hefur verið til í rúm 1000 ár. Röð konunganna þekkist frá Gormi gamla frá árinu 958 þar til dagsins í dag. Danska konungshúsið er meðal þeirra elstu í heiminum.


Play audiofile 21
22

Er konungsfjölskylda í þínu landi?


Play audiofile
Danska konungshúsið

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Bill Ebbesen - commons.wikimedia.org S4: Olga Mierzejewska - ksieznamary.blogspot.dk S6: Mstyslav Chernov - commons.wikimedia.org S8: Dutch National Archives 1966 - commons.wikimedia.org S10: Mogens Engelund - commons.wikimedia.org S12+14: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S16: Johannes Jansson - norden.org S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S20: August Carl Vilhelm Thomsen (1813-86) S22: Commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X