Skift
språk
Á ferð um Halmstad
2
Á ferð um Halmstad

Åk 3 på Frösakullsskolan

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

St.Nikolai kirkjan er elsta byggingin í Halmstad og trúlega byggð á 14 öld. Kirkjan fékk nafn sitt af verndardýrðlingnum St. Nikolaus. Kirkjan er 60 m.há.

St.Nikolai kirkjan er elsta byggingin í Halmstad og trúlega byggð á 14 öld. Kirkjan fékk nafn sitt af verndardýrðlingnum St. Nikolaus. Kirkjan er 60 m.há.

5
6

Ráðhús Halmstad var tilbúið 1938 og stendur við Stóra torg. Efst á ráðhúsinu er skip úr steini og granít. Undir skipinu er klukkuspil.

Ráðhús Halmstad var tilbúið 1938 og stendur við Stóra torg. Efst á ráðhúsinu er skip úr steini og granít. Undir skipinu er klukkuspil.

7
8

Þessi steinn er minnisvarði af fundi Kristjáns IV og sænska konungsins Gustav II Adolf. Konungsstyttan stendur framan við ráðhúsið á Stóra torgi. Listaverkið gerði Edvin Öhrstöm árið 1952.

Þessi steinn er minnisvarði af fundi Kristjáns IV og sænska konungsins Gustav II Adolf. Konungsstyttan stendur framan við ráðhúsið á Stóra torgi. Listaverkið gerði Edvin Öhrstöm árið 1952.

9
10

Evrópa og tuddinn er gosbrunnur úr bronsi eftir Carl Milles á Stóra torgi í Halmstad. Hann var byggður 1926. Gosbrunnurinn er hafinu til heiðurs sem er þýðingamikið fyrir Halmstad.

Evrópa og tuddinn er gosbrunnur úr bronsi eftir Carl Milles á Stóra torgi í Halmstad. Hann var byggður 1926. Gosbrunnurinn er hafinu til heiðurs sem er þýðingamikið fyrir Halmstad.

11
12

Þessi myndastytta heitir Kvenhöfuð og er í Picassogarðinum. Það er Pablo Picasso sem hannaði hana. Kvenhöfuðið er 15 metra langt og búið til úr sandblásinni steinsteypu.

Þessi myndastytta heitir Kvenhöfuð og er í Picassogarðinum. Það er Pablo Picasso sem hannaði hana. Kvenhöfuðið er 15 metra langt og búið til úr sandblásinni steinsteypu.

13
14

Þetta koparlistaverk gerði Walter Bengtson 2962. Það heitir ,,Laxinn gengur upp” og er kveðja frá laxi á landi til laxa í straumvatni. Milli manna gengur það undir nafninu ,,Þrír sem pissa í Nissan”.

Þetta koparlistaverk gerði Walter Bengtson 2962. Það heitir ,,Laxinn gengur upp” og er kveðja frá laxi á landi til laxa í straumvatni. Milli manna gengur það undir nafninu ,,Þrír sem pissa í Nissan”.

15
16

,,Rótgróinn farkostur” heitir þetta listaverk sem Ulla og Gustav gerðu árið 1991. Þau gerðu tilraunir með steinleir í lok sjötta áratugarins undir áhrifum kínverska Sung- dynastins keramiki.

,,Rótgróinn farkostur” heitir þetta listaverk sem Ulla og Gustav gerðu árið 1991. Þau gerðu tilraunir með steinleir í lok sjötta áratugarins undir áhrifum kínverska Sung- dynastins keramiki.

17
18

Standið nær rennilásnum og sleppið frá grasinu. Þetta gerði listamaðurinn Robert Hais á sjö stöðum í Halmstad. Græna skarðið er um það bil tíu metra langt og tveggja metra breitt. Mynstrið minnir á tennur í rennilási.

Standið nær rennilásnum og sleppið frá grasinu. Þetta gerði listamaðurinn Robert Hais á sjö stöðum í Halmstad. Græna skarðið er um það bil tíu metra langt og tveggja metra breitt. Mynstrið minnir á tennur í rennilási.

19
20

Þetta gullfallega bindiverkhús Þrjú hjörtu er við Stóra torg. Húsið var byggt á 17. öld og hefur ýmis rekstur verið í húsinu eins og sjúkrahús, bókasafn, bakarí og bjórverksmiðja.

Þetta gullfallega bindiverkhús Þrjú hjörtu er við Stóra torg. Húsið var byggt á 17. öld og hefur ýmis rekstur verið í húsinu eins og sjúkrahús, bókasafn, bakarí og bjórverksmiðja.

21
22

Brooktorpsgården heyrir til elstu húsanna, en hversu nákvæmlega gamall garðurinn er, er ekki vitað. Íbúðarhúsið er bindiverkhús sem var algengt í kringum 17. öld.

Brooktorpsgården heyrir til elstu húsanna, en hversu nákvæmlega gamall garðurinn er, er ekki vitað. Íbúðarhúsið er bindiverkhús sem var algengt í kringum 17. öld.

23
24

Um miðja 18. öld var þetta hús byggt á horni Litla torgs og Kaupmannagötu. Þetta var hús fátækra en þar gat fátækt fólk komið og fengið mat og húsaskjól.

Um miðja 18. öld var þetta hús byggt á horni Litla torgs og Kaupmannagötu. Þetta var hús fátækra en þar gat fátækt fólk komið og fengið mat og húsaskjól.

25
26

Þetta listaverk heitir Neptúnus og var búið til af Peter Mandi árið 1990. Það er fimm metra hátt. Listaverkið er úr 1000 glerbrotum frá glerverksmiðjunni Pilkington sem var lögð niður. Hún er á Litla torgi í Halmstad.

Þetta listaverk heitir Neptúnus og var búið til af Peter Mandi árið 1990. Það er fimm metra hátt. Listaverkið er úr 1000 glerbrotum frá glerverksmiðjunni Pilkington sem var lögð niður. Hún er á Litla torgi í Halmstad.

27
28

Rudolf Petersson bjó til ,,91:an år 1932. 91:an” er upprunalega teiknimyndpersóna sem er vitfirrtur hermaður. 91:an stendur við Norre Port.

Rudolf Petersson bjó til ,,91:an år 1932. 91:an” er upprunalega teiknimyndpersóna sem er vitfirrtur hermaður. 91:an stendur við Norre Port.

29
30

Bókasafn Halmstads liggur miðlægt við ána Nissan við Kapsyl-garðinn. Bókasafnið var vígt 22. apríl 2006 og kom í stað bókasafnsins sem var opnað 1953. Bygginggarstíllinn er einstakur en húsið er búið til eftir formum trjánna sem stóðu og standa á grunninum.

Bókasafn Halmstads liggur miðlægt við ána Nissan við Kapsyl-garðinn. Bókasafnið var vígt 22. apríl 2006 og kom í stað bókasafnsins sem var opnað 1953. Bygginggarstíllinn er einstakur en húsið er búið til eftir formum trjánna sem stóðu og standa á grunninum.

31
32

Veist þú hvað þetta er? Finnst svona þar sem þú býrð?

Veist þú hvað þetta er? Finnst svona þar sem þú býrð?

33
Á ferð um Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-32: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
X