Skift
språk
Kristján 4.- danskur/norskur konungur
2
Kristján 4.- danskur/norskur konungur

Caroline Ranzau, Emil Kristensen, Nikolaj Markussen og Line Henriksen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Kristján fæddist þann 12. apríl 1577 í Frederiksborg höll. Faðir hans dó þegar hann var 11 ára gamall. Hann hafði ekki aldur til að vera konungur og varð þess vegna ekki krýndur fyrr en 19 ára.

Kristján fæddist þann 12. apríl 1577 í Frederiksborg höll. Faðir hans dó þegar hann var 11 ára gamall. Hann hafði ekki aldur til að vera konungur og varð þess vegna ekki krýndur fyrr en 19 ára.

5
6

Kristján 4. var konungur Danmerkur og Noregs frá 1588 til 1648. Hann var krýndur þann 17. ágúst 1596 í Vor Frue kirkju í Kaupmannahöfn.

Kristján 4. var konungur Danmerkur og Noregs frá 1588 til 1648. Hann var krýndur þann 17. ágúst 1596 í Vor Frue kirkju í Kaupmannahöfn.

7
8

Kristján 4. var tvígiftur og átti fleiri ástkonur. Hann eignaðist yfir 20 börn með þeim. Árið 1597 giftist hann Önnu Katrínu af Brandenburg og 1615 giftist hann Kirsten Munk.

Kristján 4. var tvígiftur og átti fleiri ástkonur. Hann eignaðist yfir 20 börn með þeim. Árið 1597 giftist hann Önnu Katrínu af Brandenburg og 1615 giftist hann Kirsten Munk.

9
10

Kristján 4. tók þátt í þremur stríðum: Kalmarstríðinu (1611-1613). Keisarastríðinu (1625-1629). Torstensonófriðnum (1643-1645). Af þessum þremur stríðum vann hann bara Kalmarstríðið.

Kristján 4. tók þátt í þremur stríðum: Kalmarstríðinu (1611-1613). Keisarastríðinu (1625-1629). Torstensonófriðnum (1643-1645). Af þessum þremur stríðum vann hann bara Kalmarstríðið.

11
12

Kristján 4. missti hægra augað 1644 undir ófriðnum milli í Danmerkur og Svíþjóðar í Torstensonófriðnum.

Kristján 4. missti hægra augað 1644 undir ófriðnum milli í Danmerkur og Svíþjóðar í Torstensonófriðnum.

13
14

Kristján 4. tapaði oft, en þrátt fyrir það er hann þekktasti konungur Danmerkur. Kannski af því hann lagði grunn að svo mörgum byggingum og byggði margar þekktar byggingar.

Kristján 4. tapaði oft, en þrátt fyrir það er hann þekktasti konungur Danmerkur. Kannski af því hann lagði grunn að svo mörgum byggingum og byggði margar þekktar byggingar.

15
16

Hann lagði m.a. grunn að Kristjánssandi í Noregi, Christiania sem nú heitir Osló, Christianstad í Svíþjóð og margar fleiri. Hann byggði Hringturninn, Rosenberg höll, Holmens kirkju og Børsen.

Hann lagði m.a. grunn að Kristjánssandi í Noregi, Christiania sem nú heitir Osló, Christianstad í Svíþjóð og margar fleiri. Hann byggði Hringturninn, Rosenberg höll, Holmens kirkju og Børsen.

17
18

Hann dó í Rosenborg höll 28. febrúar 1648 eftir 59 ára stjórn. Hann er grafinn í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

Hann dó í Rosenborg höll 28. febrúar 1648 eftir 59 ára stjórn. Hann er grafinn í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

19
20

Sonur hans, Friðriki 3. tók við krúnunni eftir dauða Kristjáns 4. 1648.

Sonur hans, Friðriki 3. tók við krúnunni eftir dauða Kristjáns 4. 1648.

21
22

Þekkir þú konunga frá þinu landi?

Þekkir þú konunga frá þinu landi?

23
Kristján 4.- danskur/norskur konungur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Karel van Mander/ Glasshouse - commons.wikimedia.org S4: Otto Bache (1839-1927) ”Christian d. 4.’s kroning 1596” - commons.wikimedia.org S6: Thomas Angermann - flickr.com S8: Pieter Isaacsz, ”Chr. IV og Anne Cathrine” ca. 1612 S10: Wonja Kalmarske 1611 - commons.wikimedia.org S12: Vilhelm Nikolai Marstrand - 1866 - commons.wikimedia.org S14: Madhurantakam - commons.wikimedia.org S16: Commons.wikimedia.org S18: Kongernes Samling, Rosenborg Slot S20: Wolfgang Heimbach (1615-1678) - “Kong Frederik d. 3.” S22: Våbenskjold for det danske kongehus - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X