Skift
språk
Rasmus Klumpur - dönsk teiknimyndasería
Rasmus Klumpur - dönsk teiknimyndasería

Rebekka Hardonk Nielsen

Omsett til íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Carla og Vilhelm Hansen fundu Rasmus Klump upp 1951. Það var Carla sem var rithöfundur og Vilhelm sem var teiknari.

Carla og Vilhelm Hansen fundu Rasmus Klump upp 1951. Það var Carla sem var rithöfundur og Vilhelm sem var teiknari.

5
6

Fyrst komu smásögur með Rasmus Klumpi í dönskum dagblöðum. Seinna voru þær gefnar út teiknimyndasögur.

Fyrst komu smásögur með Rasmus Klumpi í dönskum dagblöðum. Seinna voru þær gefnar út teiknimyndasögur.

7
8

1952 var fyrsta heftið gefið út. Það hét: “Rasmus Klumpur byggir skip” og var í svart/hvítu. Rasmus Klumpur hefur komið út í meira en 20 löndum.

1952 var fyrsta heftið gefið út. Það hét: “Rasmus Klumpur byggir skip” og var í svart/hvítu. Rasmus Klumpur hefur komið út í meira en 20 löndum.

9
10

Rasmus Klumpur er björn. Hann er með bláa húfu og í rauðum buxum með hvítum doppum. Hann er nefndur eftir hundi nágranna teknarans. Hann hét Klumpur.

Rasmus Klumpur er björn. Hann er með bláa húfu og í rauðum buxum með hvítum doppum. Hann er nefndur eftir hundi nágranna teknarans. Hann hét Klumpur.

11
12

Rasmus Klumpur og vinir hans elska að borða pönnukökur, fara í rannsóknarleiðangra og gera skemmtilega hluti saman.

Rasmus Klumpur og vinir hans elska að borða pönnukökur, fara í rannsóknarleiðangra og gera skemmtilega hluti saman.

13
14

Pingó er mörgæs og fær alltaf góðar hugmyndir.

Pingó er mörgæs og fær alltaf góðar hugmyndir.

15
16

Skeggur er selur. Skeggur stýrir skipinu sem þeir vinirnir fjórir sigla á. Hann er alltaf þreyttur svo þegar skipið siglir ekki, þá sefur Skeggur í ruggustólnum sínum.

Skeggur er selur. Skeggur stýrir skipinu sem þeir vinirnir fjórir sigla á. Hann er alltaf þreyttur svo þegar skipið siglir ekki, þá sefur Skeggur í ruggustólnum sínum.

17
18

Palli er pelikani og getur alltaf fundið verkfæri og aðra góða hluti í goggnum sínum, þegar þá vantar eitthvað.

Palli er pelikani og getur alltaf fundið verkfæri og aðra góða hluti í goggnum sínum, þegar þá vantar eitthvað.

19
20

Gaukurinn og Skjöldurinn eru páfagaukur og skjaldbaka. Þeir stríða stöðugt.

Gaukurinn og Skjöldurinn eru páfagaukur og skjaldbaka. Þeir stríða stöðugt.

21
22

Á 50 ára afmæli Rasmus Klump var gefið út frímerki. Frímerkið er frá 2002.

Á 50 ára afmæli Rasmus Klump var gefið út frímerki. Frímerkið er frá 2002.

23
24

Það eru líka til lög við teiknimyndirnar:
“Rasmus, Pingó, Skeggur og Palli
eru tilbúnir með ný ævintýri.
Tveir plus tveir ef þú kannt að telja.
Það verða fjögur skemmtileg dýr.”

Það eru líka til lög við teiknimyndirnar:
“Rasmus, Pingó, Skeggur og Palli
eru tilbúnir með ný ævintýri.
Tveir plus tveir ef þú kannt að telja.
Það verða fjögur skemmtileg dýr.”

25
26

“Við ferðumst út í heim
í norður, suður, austur og vestur.
Eitt ævintýri i veröldinni,
með þig sem okkar gest.”

“Við ferðumst út í heim
í norður, suður, austur og vestur.
Eitt ævintýri i veröldinni,
með þig sem okkar gest.”

27
28

Eru til þekktar teiknimyndaseríur frá þínu landi?

Eru til þekktar teiknimyndaseríur frá þínu landi?

29
Rasmus Klumpur - dönsk teiknimyndasería

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1-28: © 2016 Rasmus Klump A/S S22: © 2016 Rasmus Klump A/S + Post Danmark
Forrige side Næste side
X