Skift
språk
Niðarós - Þjóðarhelgidómur Noregs
2
Niðarós - Þjóðarhelgidómur Noregs

Kristian Rønningen - Snåsa skole

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Niðarós er dómkirkja í Þrándheimi. Hún er mikilvægasta kirkja Noregs sem tengist norska konungshúsinu en þar er konungurinn krýndur.

Niðarós er dómkirkja í Þrándheimi. Hún er mikilvægasta kirkja Noregs sem tengist norska konungshúsinu en þar er konungurinn krýndur.

5
6

Hafist var handa við að byggja kirkjuna árið 1070. Hún var tilbúin árið 1300. Undir lok 1800 var byrjað á langvarandi viðgerðarvinnu. Þá hafði brunnið nokkrum sinnum og vantaði viðhald. Enn í dag vinna margir iðnaðarmenn að ólíkum verkefnum til að passa upp á bygginguna.

Hafist var handa við að byggja kirkjuna árið 1070. Hún var tilbúin árið 1300. Undir lok 1800 var byrjað á langvarandi viðgerðarvinnu. Þá hafði brunnið nokkrum sinnum og vantaði viðhald. Enn í dag vinna margir iðnaðarmenn að ólíkum verkefnum til að passa upp á bygginguna.

7
8

Fyrsta byggingin var lítil kapella af þremur sem reist var yfir gröf Ólafs helga árið 1031 þegar hann varð heilagur. Það var Ólafur kyrri sem ákvað árið 1070 að steinkirkja risi. Hún var stærsta kirkja í Noregi og upphafið á Niðarósdómkirkju eins og hún er í dag.

Fyrsta byggingin var lítil kapella af þremur sem reist var yfir gröf Ólafs helga árið 1031 þegar hann varð heilagur. Það var Ólafur kyrri sem ákvað árið 1070 að steinkirkja risi. Hún var stærsta kirkja í Noregi og upphafið á Niðarósdómkirkju eins og hún er í dag.

9
10

Ólafur var talinn vera víkingakonungur sem kristnaði Norðmenn. Ólafsskrínið er kista sem Ólafur heilagi var lagður í eftir að hann dó á Stiklestad 29. júlí 1030. Sagt er að mörg kraftaverk hafi gerst fyrir tilstuðlan Ólafs heilaga og margir farið í pílagrímsferð að Niðarósi.

Ólafur var talinn vera víkingakonungur sem kristnaði Norðmenn. Ólafsskrínið er kista sem Ólafur heilagi var lagður í eftir að hann dó á Stiklestad 29. júlí 1030. Sagt er að mörg kraftaverk hafi gerst fyrir tilstuðlan Ólafs heilaga og margir farið í pílagrímsferð að Niðarósi.

11
12

Kirkjan er 102 m löng, 50 m á breidd og 21 metri að hæð undir hvelfingu skipsins. Hæð spíranna eru 87 metrar (2016). Eitt stærsta orgel Evrópu finnst hér og hefur 9600 pípur.

Kirkjan er 102 m löng, 50 m á breidd og 21 metri að hæð undir hvelfingu skipsins. Hæð spíranna eru 87 metrar (2016). Eitt stærsta orgel Evrópu finnst hér og hefur 9600 pípur.

13
14

Það er pláss fyrir 1850 manns í Niðarósikirkju. Hún er heimsins nyrsta dómkirkja.

Það er pláss fyrir 1850 manns í Niðarósikirkju. Hún er heimsins nyrsta dómkirkja.

15
16

Samískt altari var vígt 6. febrúar 2017 í Þrándheimi þegar því var fagnað að 100 ár voru frá fyrsta landsmóti Sama í Þrándheimi 1917.

Samískt altari var vígt 6. febrúar 2017 í Þrándheimi þegar því var fagnað að 100 ár voru frá fyrsta landsmóti Sama í Þrándheimi 1917.

17
18

Noregur hefur verið konungsríki í yfir þúsund ár. Konungskórónan og afgangurinn af verðmætum konungs er til sýnis í vesturhluta Erkibiskupsgarðsins. Ólafur konungur 5, Haraldur konungur og Sonja drottning eru krýnd í Niðarósum.

Noregur hefur verið konungsríki í yfir þúsund ár. Konungskórónan og afgangurinn af verðmætum konungs er til sýnis í vesturhluta Erkibiskupsgarðsins. Ólafur konungur 5, Haraldur konungur og Sonja drottning eru krýnd í Niðarósum.

19
20

Finnst svona stór kirkja í þínu landi?

Finnst svona stór kirkja í þínu landi?

21
Niðarós - Þjóðarhelgidómur Noregs

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Pxhere.com
S4: Michelle_Raponi - pixabay.com
S6+18: Erik Olsen (1835 - 1920) + Schrøder - Municipal Archives of Trondheim - flickr.com
S8: Geir Otto Johansen - NDLA.no
S10+16: Lisa Borgström
S12: KF/Store norske leksikon + Jechstra - flickr.com
S14: Einar Faanes - commons.wikimedia.com
S20: Ole Husby - flickr.com
Forrige side Næste side
X