Skift
språk
Grænland
Grænland

Agapeta S. Jensen - Nalunnguarfiup Atuarfia

Omsett til íslensku av Helga Sverrisdóttir
3
4

Grænland er stærsta eyja heimsins. Íbúafjöldi árið 2021 var um 56.500. Höfuðstaðurinn heitir Nuuk. Þar búa um 19.000.

Grænland er stærsta eyja heimsins. Íbúafjöldi árið 2021 var um 56.500. Höfuðstaðurinn heitir Nuuk. Þar búa um 19.000.

5
6

Mesta af Grænlandi er jökull. Grænland er norðarlega og því eru 8 mánuðir af árinu vetur. Í norðurhluta Grænlands skín sólin ekki á veturnar.

Mesta af Grænlandi er jökull. Grænland er norðarlega og því eru 8 mánuðir af árinu vetur. Í norðurhluta Grænlands skín sólin ekki á veturnar.

7
8

Þegar snjórinn bráðnar, og þrátt fyrir stutt sumur, er hlýtt á sumrin. Í norðurhluta Grænlands skín sólin allan sólarhringinn á sumrin. Það heitir miðnætursól.

Þegar snjórinn bráðnar, og þrátt fyrir stutt sumur, er hlýtt á sumrin. Í norðurhluta Grænlands skín sólin allan sólarhringinn á sumrin. Það heitir miðnætursól.

9
10

Grænland fékk eigin fána 21. júní 1985. Þjóðhátíðarbúningurinn er notaður á þjóðhátíðardeginum sem er 21. júní og við önnur hátíðleg tilefni.

Grænland fékk eigin fána 21. júní 1985. Þjóðhátíðarbúningurinn er notaður á þjóðhátíðardeginum sem er 21. júní og við önnur hátíðleg tilefni.

11
12

Kvenbúningurinn er litríkur á meðan karlabúningurinn er hvítur anorakkur, svartar buxur og stígvél sem eru úr selskinni.

Kvenbúningurinn er litríkur á meðan karlabúningurinn er hvítur anorakkur, svartar buxur og stígvél sem eru úr selskinni.

13
14

Mikilvægustu atvinnugreinar Grænlendinga eru fiskveiðar og ferðamannaiðnaður. Grænlenskur matur, sem veiði- og sjómenn veiða, er eftirsóttur.

Mikilvægustu atvinnugreinar Grænlendinga eru fiskveiðar og ferðamannaiðnaður. Grænlenskur matur, sem veiði- og sjómenn veiða, er eftirsóttur.

15
16

Þurfi maður að ferðast frá bæ til bæjar er hægt að fljúga eða sigla.

Þurfi maður að ferðast frá bæ til bæjar er hægt að fljúga eða sigla.

17
18

Árið 2015 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn Grænland. Ferðmenn geta siglt í kringum Grænland eða flogið, aðrir ganga.

Árið 2015 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn Grænland. Ferðmenn geta siglt í kringum Grænland eða flogið, aðrir ganga.

19
20

Það eru margir skólar og margs konar menntun á Grænlandi, en sumt nám er bara hægt að taka í Danmörku. Sem dæmi ungdómsskóli og önnur menntun sem er ekki á Grænlandi.

Það eru margir skólar og margs konar menntun á Grænlandi, en sumt nám er bara hægt að taka í Danmörku. Sem dæmi ungdómsskóli og önnur menntun sem er ekki á Grænlandi.

21
22

Er miðnætursól í heimalandi þínu?

Er miðnætursól í heimalandi þínu?

23
Grænland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Jonasmtbxdk - pixabay.com
S4: Rob984 - commons.wikimedia.org
S6: Thomas_Ritter - pixabay.com
S8: Highflyer100 - pixabay.com
S10: Jorono - pixabay.com
S12: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S16: Lurens - pixabay.com
S18: Dassel - pixabay.com
S20: ©Agapeta Skifte Jensen
S22: Bill Bradford - snl.no
Forrige side Næste side
X