Skift
språk
Saga körfuboltans í Litháen
2
Saga körfuboltans í Litháen

Augustė Baranauskaitė ir Vincenta Kavaliauskaitė - Vilniaus Simono Daukanto gimnazija

Omsett til íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Körfubolti er vinsælasta íþróttin í Litháen. Steponas Darius kom heim frá USA 1921 og byrjaði að kynna íþróttina. Fyrsti körfuboltaleikurinn fór fram í Kaunas 23. apríl 1922. Eftir að hafa unnið titilinn Evrópumeistarar 1937 varð körfubolti mjög vinsæll í Litháen.

Körfubolti er vinsælasta íþróttin í Litháen. Steponas Darius kom heim frá USA 1921 og byrjaði að kynna íþróttina. Fyrsti körfuboltaleikurinn fór fram í Kaunas 23. apríl 1922. Eftir að hafa unnið titilinn Evrópumeistarar 1937 varð körfubolti mjög vinsæll í Litháen.

5
6

Litháíska karlalandsliðið hefur tekið þátt í seks Ólympíuleikum og 13 Evrópumeistaramótum. Litháen hefur þrisvar sinnum orðið besta liðið í Evrópu. Litháíska karlalandsliðið hefur þrisvar sinnum unnið brons á Ólympíuleikum.

Litháíska karlalandsliðið hefur tekið þátt í seks Ólympíuleikum og 13 Evrópumeistaramótum. Litháen hefur þrisvar sinnum orðið besta liðið í Evrópu. Litháíska karlalandsliðið hefur þrisvar sinnum unnið brons á Ólympíuleikum.

7
8

1996 varð litháíska ungmennalandsliðið Evrópumeistarar ungmenna. 2005 voru þeir í öðru sæti á Evrópumótinu og heimsmeistarar ungmenna.

1996 varð litháíska ungmennalandsliðið Evrópumeistarar ungmenna. 2005 voru þeir í öðru sæti á Evrópumótinu og heimsmeistarar ungmenna.

9
10

Litháíska kvennalandsliðið vann silfur á Evrópumeistarmótinu 1938. 1997 urðu þær Evrópumeistarar.

Litháíska kvennalandsliðið vann silfur á Evrópumeistarmótinu 1938. 1997 urðu þær Evrópumeistarar.

11
12

Kaunas er aðalbærinn fyrir litháískan körfubolta. Fyrsti leikurinn í körfubolta í Litháen fór fram í Kaunas. Fyrsta körfuboltahöllin í Evrópu - Kaunas Sports Hall - opnaði hér.  Árið 2011 fóru úrslitaleikirnir í EM í körfubolta fram í Kaunas Žalgiris Arena.

Kaunas er aðalbærinn fyrir litháískan körfubolta. Fyrsti leikurinn í körfubolta í Litháen fór fram í Kaunas. Fyrsta körfuboltahöllin í Evrópu - Kaunas Sports Hall - opnaði hér.  Árið 2011 fóru úrslitaleikirnir í EM í körfubolta fram í Kaunas Žalgiris Arena.

13
14

Elsta körfuboltalið í Litháen er “Kaunas Žalgiris", það var stofnað 1944 í Kaunas. Það hefur tekið þátt í Euroleage í 19 ár (2021). 1999 urðu þeir Euroleague-meistarar. “Kaunas Žalgiris" hefur unnið "Betsafe-LKL" 22. sinnum og hafa orðið "King Mindaugas Cup" meistarar fjórum sinnum.

Elsta körfuboltalið í Litháen er “Kaunas Žalgiris", það var stofnað 1944 í Kaunas. Það hefur tekið þátt í Euroleage í 19 ár (2021). 1999 urðu þeir Euroleague-meistarar. “Kaunas Žalgiris" hefur unnið "Betsafe-LKL" 22. sinnum og hafa orðið "King Mindaugas Cup" meistarar fjórum sinnum.

15
16

Arvydas Sabonis er körfuboltamaður frá Litháen, ólympíu- og heimsmeistari. Hann hóf sinn feril 1981 hjá  “Kaunas Žalgiris". Hans ferill hélt áfram í NBA. 2005 hætti hann sem atvinnumaður í körfubolta. Frá 2011 hefur Arvydas Sabonis verið forseti LKF (litháiska körfubolta sambandið).

Arvydas Sabonis er körfuboltamaður frá Litháen, ólympíu- og heimsmeistari. Hann hóf sinn feril 1981 hjá  “Kaunas Žalgiris". Hans ferill hélt áfram í NBA. 2005 hætti hann sem atvinnumaður í körfubolta. Frá 2011 hefur Arvydas Sabonis verið forseti LKF (litháiska körfubolta sambandið).

17
18

Domantas Sabonis er sonur Arvydas Sabonis, hann leikur núna með NBA Indiana Pacers (2021). Hann hefur leikið í NBA frá 2012. 2020 og 2021 spilaði hann “NBA All-Star leikinn” og var valinn "Skills challenge-meistarinn”.

Domantas Sabonis er sonur Arvydas Sabonis, hann leikur núna með NBA Indiana Pacers (2021). Hann hefur leikið í NBA frá 2012. 2020 og 2021 spilaði hann “NBA All-Star leikinn” og var valinn "Skills challenge-meistarinn”.

19
20

Šarūnas Jasikevičius er fyrrverandi litháiskur körfuboltamaður og einhver besti þjálfari í Evrópu. 1994 hófst ferill hans í körfubolta. 2014-2020 þjálfaði hann “Kaunas Žalgiris". Hann þjálfar núna eitt af sterkustu liðum Evrópu, “FC Barcelona Basquet”.

Šarūnas Jasikevičius er fyrrverandi litháiskur körfuboltamaður og einhver besti þjálfari í Evrópu. 1994 hófst ferill hans í körfubolta. 2014-2020 þjálfaði hann “Kaunas Žalgiris". Hann þjálfar núna eitt af sterkustu liðum Evrópu, “FC Barcelona Basquet”.

21
22

EM í körfubolta 2011 fór fram í Litháen. Alls 24 lið tóku þátt í mótinu. Leikirnir fóru fram í seks litháískum bæjum. Spánn var Evrópumeistari en Litháen tók 5. sætið.

EM í körfubolta 2011 fór fram í Litháen. Alls 24 lið tóku þátt í mótinu. Leikirnir fóru fram í seks litháískum bæjum. Spánn var Evrópumeistari en Litháen tók 5. sætið.

23
24

Það eru margir körfuboltaskólar í Litháen, þar sem börn geta elt drauma sína og orðið góðir körfuboltamenn. Margir litháar nota frítíma sinn í að spila eða horfa á körfubolta.

Það eru margir körfuboltaskólar í Litháen, þar sem börn geta elt drauma sína og orðið góðir körfuboltamenn. Margir litháar nota frítíma sinn í að spila eða horfa á körfubolta.

25
26

Er körfubolti vinsæll í þínu landi?

Er körfubolti vinsæll í þínu landi?

27
Saga körfuboltans í Litháen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Stannate - flickr.com
S4: Plienosparnai.lt
S6: Christopher Johnson - commons.wikimedia.org
S8+12+24+26: Globalite - commons.wikimedia.org
S10: Nežinoma - commons.wikimedia.org
S14: Mike Disharoon - commons.wikimedia.org + en.wikipedia.org (logo - fair use)
S16: Basketopedia.wordpress.com
S18: Taphazardly - commons.wikimedia.org
S20: Sakhalinio - commons.wikimedia.org
S22: Andrius Petrucenia - flickr.com
Forrige side Næste side
X