DA
IS
Skift
språk
Play audiofileda
Geimför
DA
IS
2
Rumrejser

Casper Blom, Edwin Christiansson, Valentin M Hellström, Isak C Feldezdi - Frösakullsskolan, Halmstad

Omsett til dansk av Mette Hansen
3
4

Geimferja er um 37 metra löng og 24 metrar á breidd. Í dag líkjast geimför flugvélum og hægt að nota þau oft. Þau eru notuð til að flytja geimfara og farm út í geim.

En rumraket er cirka 37 meter lang og 24 meter bred. Nutidens rumfærger ligner fly og kan anvendes flere gange. De bruges til at sende astronauter og ting ud i rummet.


Play audiofile 5
6

Í flugstjórnarklefanum er yfirmaður, flugmaður og tveir aðrir sérfræðingar. Á millidekki eru aðrir þrír áhafnameðlimir.

På flydækket sidder kaptajnen, piloten og to specialister. På det mellemste dæk befinder den øvrige besætning sig, som er 3 personer.


Play audiofile 7
8

Geimbúningur er hvítur og það er gott í geimnum. Búningurinn vegur um 140 kíló með öllum búnaði. Hann verndar geimfarann frá hita, kulda og geislun.

En rumdragt er hvid, og den er god til rummet. Dragten vejer 140 kg med alt udstyr. Rumdragten beskytter astronauten mod varme, kulde og stråling.


Play audiofile 9
10

Geimfararnir eru bara í búningnum utan ferjunnar eða geimstöðvarinnar. Á bakinu eru þeir með bakpoka sem í er súrefni, talstöð og drykkir.

Rumdragten bærer astronauterne kun udenfor rumfærgen eller rumstationen. På ryggen bærer de en rygsæk, som indeholder ilt, en radio og drikkelse.


Play audiofile 11
12

Geimfararnir borða frostþurrkaðan mat. Súpa og drykkir eru í plastdósum sem maður borðar með sogröri. Maður pissar í trekt með slöngu sem er eins og gufugleypir.

Astronauterne spiser frysetørret mad. Suppe og drikkelse er i plastposer, som man drikker med et sugerør. Man skal tisse i en tragt med en slange, som ligner en støvsugerslange.


Play audiofile 13
14

Geimstöðin er fararskjóti þar sem fólk getur búið og unnið. Þar vinna geimfararnir vísindalegar tilraunir. Fyrstu geimstöðina sendu Rússar upp árið 1971.

En rumstation er et fartøj, hvor mennesker kan bo og arbejde. Der gennemfører astronauterne videnskabelige eksperimenter. Den første rumstation blev opsendt af Sovjetunionen i 1971.


Play audiofile 15
16

Maður veit ekki hvort það finnist líf fyrir utan jörðina. NASA fann plánetu sem líkist jörðinni. Árið 1969 lenti fyrsti maðurinn á tunglinu. Hann heitir Neil Armstrong.

Man ved ikke, om der findes liv udenfor jorden. NASA har fundet en planet, som ligner jorden. I 1969 landede det første menneske på månen. Han hed Neil Armstrong.


Play audiofile 17
18

Vísindamenn hafa fundið vísbendingu um að líf kunni að finnast á Venus. Þeir hafa fundið Fosfin-gas í miklu mæli í umhverfi Venus. Fosfin- gas er eitrað.

Forskere har fundet tegn på vand, som kan betyde liv på Venus. De har fundet store mængder af gasarten fosfin i Venus' atmosfære. Fosfin er giftig.


Play audiofile 19
20

Christer Fuglesang er fyrsti geimfari Svía. Hann tók þátt í tveimur geimferðum og hefur farið í margar geimgöngur. Hann var í allt 26 daga í geimnum.

Christer Fuglesang er Sveriges første astronaut. Han har deltaget på to rumrejser og har gennemført flere rumvandringer. Han har sammenlagt været 26 dage i rummet.


Play audiofile 21
22

Myndir þú vilja vera geimfari?

Kunne du tænke dig at blive astronaut?


Play audiofile 23
Geimför

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+10: Pxhere.com
S6: Kim Heimbuch - pixabay.com
S8+20+22: NASA Johnson - flickr.com
S12: Nara.getarchive.net
S14+16: Wikiimages - pixabay.com
S18: Bruno Albino - pixabay.com
Forrige side Næste side
X