Skift
språk
Play audiofileda
Gamla náttúrutrú Sama
Samernes gamle religion

Inga Anna Karin Buljo Áhren jïh Anita Dunfjeld-Aagård - Snåasen skuvle

Omsett til dansk av Nina Zachariassen
3
4

Áður fyrr höfðu Samar í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi eigin trú. Gamla samiska trúin tengdist náttúrunni.

Tidligere havde samerne i Norge, Sverige, Finland og Rusland sin egen samiske religion. Den gamle samiske religion var tæt knyttet til naturen.


Play audiofile 5
6

Samarnir trúðu að allt á jörðinni eins og fjöll, steinar, sjórinn og tré hefðu sál.

Samerne troede at alt på jorden, såsom fjelde, søer og træer havde en sjæl.


Play audiofile 7
8

Þeir töldu að heiminum væri þrískipt. Efst var himininn þar sem æðstu guðirnir voru. Í miðjunni er manneskjan og andarnir. Neðst var neðanjarða heimur. Þangað fór fólk þegar það dó.

De troede, at verden var delt op i forskellige dele. Øverst var himlen, hvor de største guder holdt til. I midten var menneskene og ånderne, og nederst var den underjordiske verden. Der kom menneskene til, når de døde.


Play audiofile 9
10

Þrumur, sólskin, vindurinn og aðrir jarðneskir kraftar voru guðir. Guðirnir gátu hjálpað fólki við fiskveiðar, veiðar og þegar einstaklingurinn fæddist og dó.

Torden, sol, vind og andre naturkræfter var guder. Guderne kunne hjælpe menneskene med at fiske, gå på jagt og når mennesker blev født og døde.


Play audiofile 11
12

Sólin gefur ljós og hita. Því er hún mikilvæg fyrir alla sem lifa. Sólin er stærsti og mikilvægasti krafturinn sem hefur haft mikla þýðingu fyrir Samana. Sögur segja að barn Sama sé sól.

Solen giver lys og varme. Derfor er den vigtig for alt som lever. Solen er den største og vigtigste jordiske kraft, som altid har været vigtig for samerne. Sagn fortæller, at samerne er solens børn.


Play audiofile 13
14

Maadteraahka, úrmóðirin, hugsaði um allt samfélagið. Hún átti þrjár dætur, Saaraahka hjálpaði við fæðingar. Joeksaahka hjálpaði við veiðar og gat breytt kyni á fóstri þannig að drengur fæddist. Oksaahka passaði inn- og útgang og hún verndaði móður og barn eftir fæðingu.

“Maadteraahka”, urmoderen, tog vare på hele samfundet. Hun havde tre døtre. “Saaraahka” hjalp til under fødslen. “Joeksaahka” hjalp til under jagt og hun kunne skifte køn på fosteret, så det kunne blive født som en dreng. “Oksaahka” passede på indgang og udgang og hun beskyttede mor og barn efter fødslen.


Play audiofile 15
16

Þegar fólk dó héldu þeir að hinir látnu færu í neðnjarðarheiminn. Hann var næstum eins og heimurinn sem við búum í bara miklu betri og fínni.

Når mennesker døde troede de, at de kom til den underjordiske verden. Den var næsten som vores verden, men bare meget bedre og finere.


Play audiofile 17
18

Særingamaður Samanna, var á milli fólks og guða. Hann læknaði, fórnaði til guðanna, gat spáð og notaði trommu (rúnatrommu). Hann gat líka farið í undirheima til að biðja um ráð.

“Noiden”, samernes shaman, var bindeled mellem menneskene og guderne. Han helbredte og ofrede til guderne og kunne spå og bruge tromme (“runebommen”). Han kunne også rejse til den underjordiske verden for at bede om råd. 


Play audiofile 19
20

Tromma, hamarinn og vísirinn var verkfæri særingamannsins þegar hann spáði, trommaði og ferðast í undirheiminn. En venjulegt fólk gat líka notað trommu til að sjá hvernig veiðarnar myndu ganga eða hvert það ætti að flytja.

Trommen, hammeren og viseren var Noidens værktøjer når han skulle spå, tromme og rejse til underverdenen. Men almindelige folk kunne også bruge trommen for at se, hvordan jagten kom til at gå eller hvor de burde flytte hen.


Play audiofile 21
22

Engin tromma er eins en við getum séð frá hvaða svæði hún er, suður-samísk, mið-samisk eða norður- samísk.

Ingen trommer er ens, men man kan se, om den er fra det sydsamiske-, lulesamiske- eller nordsamiske område.


Play audiofile 23
24

Myndir á trommunum er af ólíkum guðum, dýrum, girðingum, gömmum, húsum og mörgu öðru.

Trommen har billeder af forskellige guder, dyr, rensdyr indhegning, “gammer” (hytter), huse og meget mere.


Play audiofile 25
26

Samarnir fórnuðu til guðanna til að þeir yrðu góðir og hjálpuðu fólki. Fórnarstaðir eru t.d. stórir klofnir steinar, bjargrifur, eyjar og steinar sem koma upp úr vatni og vatnsbólum.

Samerne ofrede til guderne, for at guderne skulle være venlige og hjælpe menneskene. Offerpladserne kunne f.eks være store kløvede klipper, bjergsprækker, øer, sten, der stikker op af vandet og kildefremspring.


Play audiofile 27
28

Þeir gátu líka fórnað heima. Það eru sérstaklega konurnar sem fórna til Saaraahka, fæðingargyðjunnar. Hún bjó undir eldstæðinu. Oksaahka, heldur til undir dyrastafnum og Joeksaahka, veiðigyðjan heldur til innst undir heilaga staðnum.

De kunne også ofre hjemme i “gammen” (hytten). Her var det specielt kvinderne, som ofrede til “Saaraahka”, fødselsgudinden. Hun boede under ildstedet. “Oksaahka” holdt til under dørtrinnet og “Joeksaahka”, jagtgudinden, holdt til under det hellige sted inderst inde i gammaen.


Play audiofile 29
30

Af hverju heldur þú að talað sé um að trú Samana hafi verið náttúrutrú?

Hvorfor tror du, man siger, at samernes gamle religion var en naturreligion?


Play audiofile 31
Gamla náttúrutrú Sama

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+24: Old.no 
S4: Knud Leem (1767) - commons.wikimedia.org
S6+16+26+30: Anita Dunfjeld-Aagård
S8: Katarina Blind - (Gïelem nastedh 2016)
S10+12: Pixy.org
S14: Etter Ernst Manker - 1950
S18: Johannes Schefferus - 1673 - commons.wikimedia.org
S20: NTNU Vitenskapsmuseet - flickr.com + Nordiska Museet
S22: Tor Gjerde - commons.wikimedia.org
S28: Liisa Jåma - Saemiensitje - instagram.com
Forrige side Næste side
X