Skift
språk
Play audiofileda
Ég sé þig - um sjónina
DA
IS
2
Jeg ser dig! - om synssansen

Dinesa, Rim och Srod - Östergårdsskolan

Omsett til dansk av Mette Hansen
3
4

Sjónin er í augunum og heilanum. Augun eru ekki á sama stað því þau eiga ekki að sjá alveg eins.

Synssansen sidder i øjnene og i hjernen. Øjnene sidder ikke samme sted, for at man ikke skal se præcis det samme.


Play audiofile 5
6

Í heilanum er sjónstöð sem augun senda merki til í formi tveggja mynda. Heilinn umbreytir myndunum tveimur í eina mynd og túlkar það sem þú sérð.

I hjernen sidder et synscenter, som øjnene sender signal til i form af to billeder. Hjernen omdanner de to billeder til ét billede og tolker, hvad du ser.


Play audiofile 7
8

Reyndar sjáum við hlutina á hvolfi en heilinn snýr hlutunum á réttan hátt. Sjónin gefur þér mikið af upplýsingum áður en þú lyktar, bragðar eða finnur fyrir einhverju.

Egentlig ser vi tingene på hovedet, men hjernen vender det den rigtige vej. Synet giver dig mange informationer, inden du lugter, smager eller føler på noget.


Play audiofile 9
10

Augun eru með sex litla vöðva sem verða að vinna saman til þess að einstaklingur geti stjórnað stefnum augnanna.

Øjnene har seks små muskler, som skal samarbejde for at en person kan styre retningen på sine øjne.


Play audiofile 11
12

Þegar augun hafa verið opin í nokkurn tíma, verður þú að blikka. Þegar þú blikkar hreinsar þú augað og það verður rakt af tárunum sem koma. Fullorðin manneskja blikkar 15 sinnum á mínútu eða 14000 sinnum á dag.

Når øjnene har været åbne lidt tid, så er man nødt til at blinke. Når man blinker, renser man øjet, så det bliver fugtet af tårerne, som kommer. En voksen blinker 15 gange i minuttet og 14.000 gange om dagen.


Play audiofile 13
14

Augnliturinn er fengin úr efni í líkamanum sem kallast “melanin”. Aðeins 1-2% fólks í heiminum eru með græn augu, 8% eru með blá og 55% eru með brún augu.

Øjenfarven får man af et stof i kroppen, som kaldes melanin. Kun 1-2 % i hele verden har grønne øjne, 8% har blå og 55% har brune øjne.


Play audiofile 15
16

Það eru margir mismunandi augnsjúkdómar t.d. litblinda, þar sem ekki er hægt að sjá alla liti. Annar sjúkdómur er gláka, sem þýðir að þú ert með óskýra sjón. Oftast sést þetta hjá eldra fólki.

Der findes mange forskellige øjensygdomme f.eks. farveblindhed, hvor man ikke kan se alle farver. En anden sygdom er grå stær, som betyder, man har et sløret syn. Det ses oftest hos ældre mennesker.


Play audiofile 17
18

Uppfinning sem hefur hjálpað fólki að sjá betur eru gleraugu. Gleraugun voru fundin upp í kringum 1280.

En opfindelse, der har hjulpet mennesker til bedre at se, er briller. Brillen blev opfundet i omk. år 1280.


Play audiofile 19
20

Sirka 25% Svía nota gleraugu. Hvernig væri heimurinn ef gleraugun hefðu ekki verið fundin upp?

Cirka 25% af Sveriges befolkning bruger briller. Hvordan ville verden være, hvis man ikke havde opfundet brillerne?


Play audiofile 21
Ég sé þig - um sjónina

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: George Hodan - publicdomainpictures.net
S4: Kasjan Farbisz - pixabay.com
S6: Prawny - pixabay.com
S8: Rob Smith - pxhere.com
S10: OpenStax College - commons.wikimedia.org 
S12: Pxhere.com
S14: Publicdomainvectors.org
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Conrad von Soest - 1403 - commons.wikimedia.org
S20: Sensitiv.dk
Forrige side Næste side
X