Skift
språk
Býflugur og býflugnarækt
2
Bier og birøkt

Carl-Gustav Hardonk Nissen

Omsett til bokmål av Heidi Lønne Grønseth
3
4

Mannfólkið hefur alla tíð elskað hunangið frá býflugunum. Um 8000 ára gamalt hellamálverk frá Spáni sýnir fólk taka hunang úr býkúbu.

Menneskene har alltid elsket bienes honning. Et 8000 år gammelt hulemaleri fra Spania viser et menneske som henter honning rett fra en bikube.

5
6

Á miðöldum var hunang notað sem sæta þegar enginn sykur var til eins og í dag. Hægt er að nota hunang í stað sykurs t.d. í bakstur.

I middelalderen brukte man honning som søtningsmiddel, siden man ikke hadde tilgang til sukker som i dag. Det går helt fint å bruke honning i stedet for sukker, for eksempel når man baker.

7
8

Hægt er að halda býflugur á ólíkan hátt. Hús býflugnanna kallar maður býflugnastaður. Í náttúrunni heitir verustaður þeirra býkúpa sem þær búa sjálfar til úr trjábol eða svipuðu efni.

Man kan røkte bier på mange forskjellige måter. Bienes hus kaller vi bikuber. Ute i det fri bor biene gjerne i hule trestammer eller lignende.

9
10

Býflugurnar búa alltaf til sexstrengd hólf. Þess vegna hefur ræktandinn sett upp þunnar vaxplötur sem þær byggja við. Þegar býflugurnar hafa byggt plötuna í rétta þykkt er hægt að nota þær til að klekja út, fyrir frjó eða hunang. Hvíti depillinn í miðjunni er egg sem drottning verpti.

Biene bygger alltid i sekskanter (heksagon). Derfor setter birøkteren tynne vokstavler i bikuben, som biene kan bygge videre på. Når biene har bygget opp platen til riktig tykkelse, kan den brukes til yngel, pollen eller honning. De hvite prikkene i midten av cellen er egg som dronningen har lagt.

11
12

Um mitt sumar þegar mest er af býflugum getur einn staður haft um 60.000 býflugur. Staðurinn getur haft þrjár mismunandi tegundi, Drottningar, þernur, og vinnuflugur. Drottningin er stærst þeirra.

Det er flest bier midt på sommeren, og da kan en bikube inneholde opp mot 60 000 bier. Bikuben inneholder tre forskjellige typer bier: Dronning, droner og arbeidere. Dronningen er den største bien.

13
14

Það er ein drottning á hverju svæði. Hún verpir eggjum. Þernurnar eru fáir. Þær para sig með drottningum frá öðrum stöðum og dreifa genunum. Flestar býflugur eru vinnudýr. Þær fóstra afkvæmið, sækja frjó og blómasafa og búa til hunang. Drottningin ákveður kynið.

Det er kun én dronning i en bikube. Hun legger bare egg. Droner er det bare noen få av. De kan parre seg med dronninger fra andre bikuber for å spre kubens gener. De fleste bier er arbeidsbier. De fostrer yngelen, og henter pollen og nektar som de lager honningen av. Dronningen bestemmer bienes kjønn.

15
16

Býflugnaræktandinn vinnur með flugunum frá vori til hausts. Hann lítur m.a. eftir hvort býflugurnar hafi ,,frjókornabuxur” en það kallast litar kúlur frjókorna sem býflugurnar hafa á afturfótunum.

Birøkteren arbeider med biene fra vår til høst. Birøkteren sjekker blant annet om biene har “pollenkurver” på. “Pollenkurver” er kallenavnet på de små kulene av blomsterstøv som biene samler på bakbeina.

17
18

Býfluga heimsæki mörg blóm á flugleiðinni. Í hvert sinn sem hún heimsækir blóm fær hún smá blómasafan á líkamann sem hún tekur með á annað blóm. Þetta kallast frævun og er mikilvægt fyrir plönturnar.

Biene er innom mange blomster på én flytur. Hver gang en bie besøker en blomst, får den litt blomsterstøv på kroppen som den tar med til en annen blomst. Dette kalles bestøving og er veldig viktig for plantene.

19
20

Í upphafi sumars byrja býflugurnar að safna hunangi fyrir veturinn. Ræktandinn lítur eftir býflugunum um það bil einu sinni í viku til kanna hvort þær hafi það ekki fínt.

På begynnelsen av sommeren begynner biene å samle honning til vinterforråd. Birøkteren ser til biene omtrent en gang i uken for å se om biene har det bra.

21
22

Ræktandinn athugar hvort það sé nóg pláss. Verði það of lítið búa býflugurnar til auka drottningu. Helmingurinn myndi svo yfirefa vaxplötuna og fara í tré eða runna. Þetta heitir ,,sveimhugi.” Enginn eigandi á sveimhuga svo þeir mega taka alla með heim og setja í tóman býflugnastað.

Birøkteren sjekker ofte om biene har nok plass. Blir det for liten plass i kuben, lager biene en ekstra dronning. Den nye dronningen og halve biebestanden forlater deretter kuben og setter seg i et tre eller en busk. Vi sier da at biene “svermer”. Det er ingen som eier en bisverm, så hvem som helst kan ta den med seg hjem og sette den i en tom bikube.

23
24

Ræktandinn uppsker þegar ⅔ af plötunum eru vaxlagðar. Vaxið er fjarlægt og plöturnar eru þeyttar í hunangs þeytu. Hunangið fer í fötu og hrært þar til það er tilbúið og þá sett í gler.

Birøkteren høster honningen når ⅔ av tavlene er forseglet med voks. Voksen fjernes, og tavlene slynges i en honningslynge. Honningen havner i et spann der den røres til den er klar til å puttes på glass.

25
26

Flesta býflugur deyja í lok sumars. Afgangurinn fær sykurmassa í stað hunangs á haustin. Á veturnar passa býin sig sjálf. Þær sitja í hnapp þar sem hitinn er 30-35℃. þær hreyfa sig hægt til að spara orku.

De fleste biene dør i løpet av sommeren. Resten får en sukkermasse på høsten, som erstatning for honningen. Om vinteren passer biene seg selv. De sitter i en klump som holder en temperatur på 30-35℃. Biene beveger seg langsomt for å spare på energien.

27
28

Flestir uppskera hunang tvisvar á ári. Það finnast margar tegundir af hunangi: Repjuhunang, blómahunang, lynghunang og fleira tegundir.

De fleste birøktere høster honning to ganger i året. Det finnes mange typer honning: Rapshonning, blomsterhonning, lynghonning og mange flere.

29
30

Ef við hefðum ekki býflugur, myndu tré, blóm og berjarunnar deyja smá saman og við fengjum ekki þennan yndislega mat sem ávaxtatré gefa. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 15 fjallar um að vernda ,,Lífið á landinu.”

Uten bier ville trær, blomster og bærbusker dø ut, og vi ville miste den gode maten som vekstene gir oss. FNs bærekraftsmål nummer 15 handler om å beskytte “Liv på land”.

31
32

Þess vegna eigum við að passa upp á býflugurnar og sjá til þess að það sé nóg af blómum í náttúrunni og nota ekki plöntueitur sem drepur býflugurnar. Margir sjá ekki mun á geitungi og býflugu. Getur þú það?

Derfor skal vi passe på biene, sørge for at det finnes rikelig med blomster i naturen og ikke bruke plantegift som dreper biene. Mange ser ikke forskjell på en veps og en bie. Gjør du?

33
Býflugur og býflugnarækt

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Pexels.com + globalgoals.org S4: Jose Morella - es.wikiloc.com S6: Taccuino Sanitatis - 14. årh. - commons.wikimedia.org S8+10+12+20+24+26+28: Carl-Gustav Hardonk Nissen S14: Franz Schmid - pixabay.com S16: Pixnio.com S18: Tim Hill - pixnio.com S22: Berit Hardonk Nissen S30: Globalgoals.org S32: Ralph - Pixabay.com + David Hablützel - pexels.com
Forrige side Næste side
X