Skift
språk
Danskar kökur
2
Danskar kökur

Amalie Augustine Behrmann & Maja Sørensen - Ødis Skole

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Á ensku heitir vínarbrauð ,,Danish pastry’’ (danskar kökur). Vínarbrauðið kom eiginlega frá Vínarborg um 1840 en Danir sem fluttu til USA eftir það, fluttu það með sér þangað. Það eru til margar tegundir af vínarbrauðum.
 

Á ensku heitir vínarbrauð ,,Danish pastry’’ (danskar kökur). Vínarbrauðið kom eiginlega frá Vínarborg um 1840 en Danir sem fluttu til USA eftir það, fluttu það með sér þangað. Það eru til margar tegundir af vínarbrauðum.
 

5
6

Kransakakan er skandinavísk kaka frá 1700. Kakan er búin til úr marsípani, sykri og eggjahvítum. Maður borðar hana oft á nýársdag og við hátíðleg tækifæri t.d. fermingar og skírn.

Kransakakan er skandinavísk kaka frá 1700. Kakan er búin til úr marsípani, sykri og eggjahvítum. Maður borðar hana oft á nýársdag og við hátíðleg tækifæri t.d. fermingar og skírn.

7
8

Hindiberjasneiðin er þurrkaga með tveimur lögum af deigi með hindiberjamarmelaði á milli. Það er gasslúr og smá kökuskraut ofan á. Kakan er frá 18. öld.

Hindiberjasneiðin er þurrkaga með tveimur lögum af deigi með hindiberjamarmelaði á milli. Það er gasslúr og smá kökuskraut ofan á. Kakan er frá 18. öld.

9
10

Gyðingakökur er jólasmákökur þar sem kanil og möndlum er stráð yfir. Um 1700 seldu bakarí gyðinga margar smákökur. Þaðan er nafnið komið. Þær eru oft borðaðar um jólin.

Gyðingakökur er jólasmákökur þar sem kanil og möndlum er stráð yfir. Um 1700 seldu bakarí gyðinga margar smákökur. Þaðan er nafnið komið. Þær eru oft borðaðar um jólin.

11
12

Hunangskökuna fann Christian Rasch í Christiansfeld upp á 18. öld, sem í dag er þekktur hunangskökubær. Kakan er búin til úr svampbotni með hunangi, engifer og abríkósumarmelaði og hjúpuð súkkulaði. Sumar eru með skrauti til dæmis glansmyndum.

Hunangskökuna fann Christian Rasch í Christiansfeld upp á 18. öld, sem í dag er þekktur hunangskökubær. Kakan er búin til úr svampbotni með hunangi, engifer og abríkósumarmelaði og hjúpuð súkkulaði. Sumar eru með skrauti til dæmis glansmyndum.

13
14

Óþelló- rjómatertan er dönsk og er frá um miðri 19.öld. Hún er kölluð eftir leikriti Shakespeares Óþelló. Rjómatertan er búin til úr makkarónubotni, kremi, marmelaði, súkkulaði glassúr og með mariíspan á hliðunum. Hún er oft skreytt með þreyttum rjóma og berjum.

Óþelló- rjómatertan er dönsk og er frá um miðri 19.öld. Hún er kölluð eftir leikriti Shakespeares Óþelló. Rjómatertan er búin til úr makkarónubotni, kremi, marmelaði, súkkulaði glassúr og með mariíspan á hliðunum. Hún er oft skreytt með þreyttum rjóma og berjum.

15
16

Napelónsköur eru rjómakökur með tveimur lögum af bútterdeig, kökukremi, þeyttum rjóma og hindiberjasultu. Kakan er fá miðri 19. öld.

Napelónsköur eru rjómakökur með tveimur lögum af bútterdeig, kökukremi, þeyttum rjóma og hindiberjasultu. Kakan er fá miðri 19. öld.

17
18

Fragilite er þurr kaka með kaffismjörskremi, makkarónum og flórsykri. Danski kökugerðamaðurinn Johannes Steen bjó hana til í upphafi 20. öld. Franskt nafn gerði kökuna fínni í þá daga.

Fragilite er þurr kaka með kaffismjörskremi, makkarónum og flórsykri. Danski kökugerðamaðurinn Johannes Steen bjó hana til í upphafi 20. öld. Franskt nafn gerði kökuna fínni í þá daga.

19
20

Vanilluhringur er smákaka frá ca 1840. Vanilluhringur er búinn til úr hveiti, smjör, sykri og vanillustöngum. Vanillnuhringir eru oft bakaðir fyrir jól.

Vanilluhringur er smákaka frá ca 1840. Vanilluhringur er búinn til úr hveiti, smjör, sykri og vanillustöngum. Vanillnuhringir eru oft bakaðir fyrir jól.

21
22

Brunsvinger er loftkennd kaka með blöndu af púðursykri og smjöri ofna á. Hún er sérstaklega þekkt á Fjóni þar sem hún er borðuð með rúnstykki.

Brunsvinger er loftkennd kaka með blöndu af púðursykri og smjöri ofna á. Hún er sérstaklega þekkt á Fjóni þar sem hún er borðuð með rúnstykki.

23
24

Sætabrauðsdrengur getur verið brunsvinger eða úr vatnsdeigi. Kakan er oft borin fram í afmæli og er að mestu puntuð með glassúr, sælgæti og hári búið til úr lakkrísreimum. Kakan getur verið stelpa eða strákur allt eftir hver fær kökuna.

Sætabrauðsdrengur getur verið brunsvinger eða úr vatnsdeigi. Kakan er oft borin fram í afmæli og er að mestu puntuð með glassúr, sælgæti og hári búið til úr lakkrísreimum. Kakan getur verið stelpa eða strákur allt eftir hver fær kökuna.

25
26

Hefur þú smakkað danska köku?

Hefur þú smakkað danska köku?

27
Danskar kökur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Matt Barber - commons.wikimedia.org
S4: Pixal1 - pixabay.com
S6: Lorie Shaull - commons.wikimedia.org
S8: Nillerdk - commons.wikimedia.org
S10: Sindum - commons.wikimedia.org
S12: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S14: Rhinomind - commons.wikimedia.org
S16-26: ©Lene Tranberg - bagvrk.dk
Forrige side Næste side
X