Skift
språk
„Maersk“ - didžiausia pasaulyje laivybos kompanija
IS
LT
2
Maersk - stærsta skipafélag í heimi

Sebastian Degn og Jonas Andersen - Vonsild Skole

Omsett til íslensku av Tahlia Karlosdóttir, Ibtisam El Bouazzati og Rakel Jack
3
4

,,Maersk” yra Danijos įmonė, pasaulyje garsi konteinerių gabenimu laivais. Įmonės logotipas yra balta septynkampė žvaigždė šviesiai mėlyname fone.

Maersk er danskt fyrirtæki sem er heimsþekkt fyrir gámaflutninga með skipum. Merki félagsins er hvít sjöarma stjarna á ljósbláum bakgrunni.

5
6

Kompaniją 1904 metais Svendborge įsteigė Peteris Maerskas Moleris ir jo sūnus Arnoldas Piteris Moleris Šiandien bendrovė žinoma kaip ,,A.P. Moller - Maersk A/S.”

Fyrirtækið var stofnað af Peter Mærsk Møller og syni hans Arnold Peter Møller í Svendborg árið 1904. Fyrirtækið heitir í dag A.P. Møller - Maersk A/S.

7
8

Bendrovė ,,A. P. Moller - Maersk” veikia 130 šalių kuriose dirba daugiau nei 75 000 žmonių.

Fyrirtækið A.P. Møller - Mærsk (Maersk) starfar í 130 löndum með yfir 75.000 starfsmenn.

9
10

,,Maersk” yra didžiausias pasaulyje konteinervežis, turintis iš viso daugiau nei 750 laivų - 300 nuosavų ir 450 nuomotų laivų. Pagrindinė buveinė yra Esplanede, Kopenhagoje.

Maersk er stærsta gámaflutningafyrirtæki í heimi með yfir 750 skip í allt, 300 eigin skip og 450 leiguskip. Aðalskrifstofan er staðsett á Esplanaden í Kaupmannahöfn.

11
12

A.P. Moleris gimė 1876 metais Dragore ir mirė 1965 metais Kopenhagoje. Jis su žmona Chastine Estele Roberta Mak-Kinei Moler turėjo 4 vaikus. Sali, Arnoldas Maerskas, Hansas ir Džein Mak-Kinei Moler.

A.P. Møller fæddist 1876 í Dragør og lést árið 1965 í Kaupmannahöfn. Hann og eiginkona hans Chastine Estelle Roberta Mc-Kinney Møller eignuðust fjögur börn. Sally, Arnold Mærsk, Hans og Jane Mc-Kinney Møller.

13
14

Arnoldas Maerskas Mak-Kinei Moleris gimė 1913 metais. Jis perėmė įmonės valdymą 1965 metais po tėvo mirties ir pats mirė 2012 metais. 2000 metais jis gavo ,,Karališkąjį dramblio ordiną”. Tai yra garbingiausias apdovanojimas, kurį yra įmanoma gauti Danijoje.

Arnold Mærsk Mc-Kinney Møller var fæddur árið 1913. Hann tók við stjórn fyrirtækisins eftir að faðir hans dó árið 1965 og hann dó sjálfur 2012. Hann fékk konunglegu fílaorðuna árið 2000. Það er merkasta heiðursmerki sem hægt er að fá í Danmörku.

15
16

Maerskas Mak-Kinei Moleris inicijavo Nacionalinių operos rūmų Holmen saloje Kopenhagoje staybą. Ji buvo įteikta kaip dovana Danijos žmonėms 2004 metais.

Mærsk Mc-Kinney Møller hafði frumkvæði af því að byggja óperuna á Holmen- þjóðaróperuhús Danmerkur- í Kaupmannahöfn. Hún var síðan gefin sem gjöf til dönsku þjóðarinnar árið 2004.

17
18

2008 metais Šlezvigo mieste, Vokietijoje, buvo įkurta nauja mokykla. Tai buvo A. P. Moler fondo dovana  danų mažumai pietų Šlezvige. Jis vadinama A. P. Moller mokykla.

Árið 2008 var nýr skóli tilbúin í Slesvig í Þýskalandi. Þetta var gjöf frá A.P. Møller sjóðnum til danska minnihlutans í Sydslesvig. Hann heitir A.P. Møller skólinn.

19
20

Šiandiena (2019 m.) Sorenas Skou yra ,,Maersk” direktorius. Jis užima šias pareigas nuo 2016 metų liepos 1 dienos.

Í dag (2019) er Søren Skou forstjóri fyrir Maersk. Hann hefur verið það síðan 1. júli 2016.

21
22

Bendrovė laikosi gerai žinomo šūkio - ,,Viskas tinkamu laiku su tinkamu dėmesiu”. Tai reiškia, jog turite daryti darbus tinkamu laiku ir tai turite tinkamai.

Fyrirtækið hefur þekkt einkunnarorð, sem eru “Með tímabæri umönnun”. Það þýðir að maður eigi að gera hlutina þegar tíminn er réttur og það á að vanda til verka.

23
24

Ar esate matę ,,Maersk” konteinerį?

Hefur þú séð Maersk gám?

25
„Maersk“ - didžiausia pasaulyje laivybos kompanija

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Tvabutzku1234 - commons.wikimedia.org + Aidan - flickr.com
S4: Bernard Spragg - flickr.com
S6: Mohammad Rizky Ramadhan - flickr.com
S8: Col André Kritzinger - commons.wikimedia.org
S10: Michael Apel - commons.wikimedia.org
S12+14+24: Maersk Line - commons.wikimedia.org
S16: News Oresund - flickr.com
S18: Skoleforeningen.org
S20: Jonathanwichmann - commons.wikimedia.org
S22: Radcliffe Dacanay - flickr.com
Forrige side Næste side
X