Upplýsingar

Tengiliður: info@atlantbib.org      

Atlantbib.org er skólaverkefni með þátttakendum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Íslandi, Færeyjum Grænlandi, Lettlandi, Litháen og Suður-Slésvík sem og samísku svæðunum í Skandinavíu. Verkefnið er fjárhagslega styrkt af Nordplus Språk 2019 og Fondet for dansk-norsk samarbeid. Verkefnið hófst árið 2015 með stuðningi frá Nord Plus Språk 2015.

Atlantbib.org er bókaverkefni þar sem nemendur og kennarar skrifa ókeypis fagbækur til afnota í öllum skólum. Bækurnar eru rafbækur með áherslu á það sem er ólíkt og líkt á Norðurlöndunum og Baltísku löndunum í sambandi við sögu, landafræði, tungumál og menningu. Nemendur taka þátt í að rannsaka, skrifa, þýða og talsetja bækurnar áður en þær eru gefnar út. Verkefnið er opið öllum, svo allir skólar geta skrifað og þýtt bækur. (Tengiliður: info@atlantbib.org)

Markmiðið er að opna á norrænu og baltnesku tungumálin og menningu fyrir börn, ásamt því að bjóða frítt námsefni fyrir alla skóla á ólíku getustigi.

Þátttökuskólarnir 2019-2021 eru:

 • Vonsild skóli, Kolding, Danmörk

 • Aarjel-saemiej skóli, Snåsa, Noregi (samisk)

 • Frösakullsskólinn, Halmstad, Svíþjóð

 • Östergårdsskólinn, Halmstad, Svíþjóð

 • S:t. Olafsskólinn, Turku, Finnlandi*

 • Breiðholtsskóli, Reykjavík, Ísland

 • Brekkuskóli, Akureyri, Ísland

 • Síðuskóli, Akureyri, Ísland*

 • Skúlinn við Streymin, Oyrarbakki, Færeyjar

 • Nalunnguarfiup Atuarfia, Sisimiut, Grænlandi*

 • Ziemelvalstu gimnazija, Riga, Lettlandi*

 • Simonas Daukantas gymnasium, Vilníus, Litháen*

 • Bøl-Strukstrup Danske Skole, Suður-Slésvík/Þýskalandi*

 * nýjir þátttakendur 


 

Skólarnir sem tóku þátt (2015-2019)

DK - Asnæs Skole
DK - Brændkjærskolen, Kolding

DK - Efterskolen Kildevæld, Kolding
DK - Filipskolen, Amager
DK - Gedved Skole
DK - Haahrs Skole, Svendborg
DK - Lyngby Private Friskole
DK - Nykøbing Skole
DK - Vestegnens Privatskole, Taastrup
DK - Vonsild Skole og Specialcenter
DK - Ødis Skole

FIN - Grundskolan Norsen, Helsingfors/ Helsinki
FIN - Härkävenmaan koulu, Hyvinkaa
FIN - S:t Olofsskolan, Åbo/ Turku
FIN - Vasa Övningsskola 

FO - (Norðskála - Oyrar skúla)
FO - Skúlanum við Streymin

GL - Atuarfik Samuel Kleinschmidt, Nuuk
GL - Nalunnguarfiup Atuarfia, Sisimiut
GL - Ukaliusaq Skole, Nuuk 

IS - Breiðholtsskóli, Reykjavik
IS - Brekkuskoli, Akureyri
IS - Siðuskóla, Akureyri
IS - GRV - Grunnskóli Vestmannaeyja

LT - Vilniaus Simono Daukanto Gimnazija

LV - Ziemelvalstu gimnazija, Riga

N - Snåsa skole
N - (Tanem oppvekstsenter)
N - Tanem skole
N - Åarjel-saemiej skuvle (saepmie)

S - Frösakullsskolan, Halmstad
S - Ljungdalens Skola/ Hïngsedaelien skuvle (saepmie)
S - Ôstergårdskolan, Halmstad

SW (D) - Bøl-Strukstrup Danske Skole

Norden i skolen - nordeniskolen.org

Litteratur- og læsefestival - Odsherred Kommune