Upplýsingar

Tengiliður: info@atlantbib.org     

Atlantbib.org er skólaverkefni með þátttakendum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Íslandi, Færeyjum Grænlandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen og Suður-Slésvík sem og samísku svæðunum í Skandinavíu. Verkefnið er fjárhagslega styrkt af Nordplus Språk 2022. Verkefnið hófst árið 2015 með stuðningi frá Nord Plus Språk 2015.

Atlantbib.org er bókaverkefni þar sem nemendur og kennarar skrifa ókeypis fagbækur til afnota í öllum skólum. Bækurnar eru rafbækur með áherslu á það sem er líkt og ólíkt á Norðurlöndunum og Baltísku löndunum í tengslum við sögu, landafræði, tungumál og menningu. Nemendur taka þátt í að rannsaka, skrifa, þýða og talsetja bækurnar áður en þær eru gefnar út. Verkefnið er öllum opið, svo allir skólar geta skrifað og þýtt bækur. (Tengiliður: info@atlantbib.org)

Markmiðið er að opna á norrænu og baltnesku tungumálin og menningu fyrir börn, ásamt því að bjóða frítt námsefni fyrir alla skóla á ólíku getustigi.

 

Þátttökuskólarnir 2022-2025 eru:

 • Vonsild skóli & Vonsild Specialcenter, Kolding, Danmörk

 • Erdal Ungdomsskole, Erdal, Norge

 • Snåsa skole, Snåsa, Norge

 • Aarjel-saemiej skóli, Snåsa, Noregi (samisk)

 • Åarjelsaemien Vierhtiesåafoe - Sørsamisk kunnskabspark, Noregi (samisk)

 • Frösakullsskólinn, Halmstad, Svíþjóð

 • Östergårdsskólinn, Halmstad, Svíþjóð

 • S:t. Olafsskólinn, Turku, Finnlandi

 • Síðuskóli, Akureyri, Ísland

 • Skúlinn við Streymin, Oyrarbakki, Færeyjar

 • Nalunnguarfiup Atuarfia, Sisimiut, Grænlandi

 • Taebla Kool, Taebla, Eistlandi

 • Ziemelvalstu gimnazija, Riga, Lettlandi

 • Šiaurés Kryptimi, Vilnius, Litháen

 • Vilniaus Universitetas, Litháen

 • Simonas Daukantas gymnasium, Vilníus, Litháen

 • Satrup Danske Skole, Suður-Slésvík/Þýskalandi


Skólarnir sem tóku þátt (2015-2025)

DK - Asnæs Skole
DK - Brændkjærskolen, Kolding

DK - Efterskolen Kildevæld, Kolding
DK - Filipskolen, Amager
DK - Gedved Skole
DK - Haahrs Skole, Svendborg
DK - Lyngby Private Friskole
DK - Nykøbing Skole
DK - Vestegnens Privatskole, Taastrup
DK - Vester Mariendal skole (Centerklasserne), Aalborg

DK - Vonsild Skole og Specialcenter
DK - Ødis Skole

FIN - Grundskolan Norsen, Helsingfors/ Helsinki
FIN - Härkävenmaan koulu, Hyvinkaa
FIN - S:t Olofsskolan, Åbo/ Turku
FIN - Vasa Övningsskola 

FO - (Norðskála - Oyrar skúla)
FO - Skúlanum við Streymin

GL - Atuarfik Samuel Kleinschmidt, Nuuk
GL - Nalunnguarfiup Atuarfia, Sisimiut
GL - Ukaliusaq Skole, Nuuk 

IS - Breiðholtsskóli, Reykjavik
IS - Brekkuskoli, Akureyri
IS - Hvolsskóli, Hvolsvelli

IS - Siðuskóla, Akureyri
IS - GRV - Grunnskóli Vestmannaeyja

EE - Läänemaa Ühisgümnaasium, Haapsalu
EE - Taebla Kool, Taebla

LT - Šiaurés Kryptimi, Vilnius
LT - Vilniaus Simono Daukanto Gimnazija

LV - Ziemelvalstu gimnazija, Riga

N - Snåsa skole
N - (Tanem oppvekstsenter)
N - Tanem skole
N - Åarjel-saemiej skuvle (saepmie)

S - Frösakullsskolan, Halmstad
S - Ljungdalens Skola/ Hïngsedaelien skuvle (saepmie)
S - Ôstergårdskolan, Halmstad

SW (D) - (Bøl-Strukstrup Danske Skole)
SW (D) - Satrup Danske Skole
SW-NF (D) - Risem Schölj (Risum Skole)

Norden i skolen - nordeniskolen.org

Sprogpiloterne.org

Litteratur- og læsefestival - Odsherred Kommune

Friisk Foriining