Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark
DA
IS
2
Gröna Lund- sænskur skemmtigarður

Åk 4 på Frösakullsskolan

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Gröna Lund (Grønne Lund) ligger i Djurgården i Stockholm, som er Sveriges hovedstad. Gröna Lunds grundlægger var Jacob Schultheis, som blev født i 1845.


Play audiofile

Gröna Lund er í Drjusgarðinum í Stokkhólmi sem er höfuðborg Svíþjóðar. Jakob Schultheis, fæddur 1845, stofnaði Gröna Lund.

5
6

Gröna Lund slog portene op for første gang i 1883 og meget er sket i tivoliet siden dengang. Gröna Lund er Sveriges ældste tivoli.


Play audiofile

Gröna Lund opnaði í fyrsta skiptið 1883 en síðan þá hefur margt breyst í tívolíinu. Gröna Lund er elsta tívolí í Svíþjóð.

7
8

I 1878 blev den første karrusel bygget i Gröna Lund. Det var heste-karrusellen. Den er i dag over 100 år gammel.


Play audiofile

Árið 1878 kom fyrsta hringekjan í Gröna Lund. Það var hestahringekjan sem er rúmlega 100 ára gömul.

9
10

I Gröna Lund findes ikke kun karruseller. Der er også teater, restauranter og sceneoptrædener. Der er også femkampspil, lotteri, dans og børneunderholdning.


Play audiofile

Í Gröna Lund eru ekki bara hringekjur heldur líka leikhús, veitingastaðir og leiksvið. Það eru líka 5 leikjaspil, happadrætti, dans, sýningar og afþreying fyrir börn.

11
12

Nogle, som har optrådt i Gröna Lund er: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.


Play audiofile

Þeir sem hafa komið fram á Grönan eru meðal annars: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.

13
14

I 2017 fejrede de for første gang halloween i Gröna Lund.


Play audiofile

2017 var í fyrsta skiptið haldið upp á Hrekkjavökuna í Gröns Lund.

15
16

Gröna Lund åbner hvert år den sidste weekend i april og lukker i november.


Play audiofile

Gröna Lund opnar á hverju ári síðustu helgina í apríl og lokar í nóvember.

17
18

“Frit fald” var engang et udsigtstårn, som siden er bygget om til en attraktion og er Europas højeste frie fald.


Play audiofile

Í frjálsu falli var einu sinni útsýnisturn en var breytt í leiktæki og er hæsta fría fallið í Evrópu.

19
20

"Eclipse" er en af verdens højeste svinggynger. Den er 121 meter oppe i luften og kører 70 km i timen. Den har ca. 80.000 bolte.


Play audiofile

Eclipse er ein af hæstu hringekjum í heiminum. Hún er 121 meter að hæð og keyrir með 70 km. hraða. Hún hefur um 80 000 skrúfur.

21
22

“Den vilde mus” flyver frem og tilbage og er måske Gröna Lunds vildeste karrusel. Du skal være 110 cm høj for at prøve attraktionen uden en voksen.


Play audiofile

Villta músin flýgur fram og til baka og er æðisgengislegasta hringekjan í Gröna Lund. Þú verður að vera 110 cm hár til að vera í leiktækinu án fylgdar fullorðinna.

23
24

“Insane” roterer frit rundt om sin egen akse. Det er en karrusel for dem, som vil opleve G-kraften. Alt efter passagerernes vægt er hver tur forskellig.


Play audiofile

Insane snýst inni í eigin möndli. Þetta er hringekja fyrir þá sem vilja upplifa G-krafta. Það fer eftir hvað farþegarnir þora hvernig ferðin verður því hver ferð er sérstök.

25
26

Findes der er en forlystelsespark, hvor du bor?


Play audiofile

Er skemmtigarður þar sem þú býrð?

27
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Frank P. - pixabay.com S4: Tony Webster - commons.wikimedia.org S6: Herbert Lindgren - commons.wikimedia.org S8: Sarah Ackerman - flickr.com S10: Jan Ehnemark - commons.wikimedia.org S12: Reydani - commons.wikimedia.org S14+24: Lisa Borgström S16: Arils Vågen - commons.wikimedia.org S18: Daniel Åhs Karlsson - commons.wikimedia.org S20: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org S22: M.prinke - flickr.com S24: Bin im Garten - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X