Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Skelettet
DA
IS
2
Beinagrindin

Julia Wiljansros Hylander, Johannes Msho, Simon Lilja och Heba Alberzawi - Östergårdsskolan, ÖG07B

þýtt á íslensku frá Aron Ingi Magnússon, Agnar Arnarsson, Hildur Arnarsdóttir og Kristrún Ríkharðsdóttir
3
4

Knoglerne i dit skelet er hårde og stærke. Af alle knogler i kroppen sidder mere end halvdelen i hænderne og fødderne. Vores krop er stærk, da vi har skelettet i os.


Play audiofile

Beinin í beinagrindinni eru hörð og sterk. Af öllum beinunum í líkamanum er meira en helmingur í höndum og fótum. Líkaminn er sterkur vegna þess að við erum með beinagrind.

5
6

Den stærkeste knogle i vores krop er lårbenet. Den mindste knogle er stigbøjlen, som sidder i øret. Man har cirka 200 knogler. Et voksent menneske har cirka 206-220 knogler. En nyfødt baby har cirka 300 knogler.


Play audiofile

Sterkasta beinið í líkamanum er lærbeinið. Minnsta beinið er ístað sem finnst í eyranu. Fullorðið fólk hefur u.þ.b. 206-220 bein en ungabörn um 300 bein.

7
8

Knoglerne er ikke helt tomme, i nogle af dem findes noget, som ligner gele. Det kaldes knoglemarv.


Play audiofile

Beinin í beinagrindinni eru ekki alveg tóm, í þeim finnst nokkuð sem líkist geli. Það kallast beinmergur.

9
10

Kraniet er skelettet i hovedet, som skal beskytte hjernen. Skelettet beskytter skrøbelige kropsdele for eksempel ribbenene, som beskytter hjertet og lungerne. Du har 12 ribben.


Play audiofile

Höfuðkúpan er beinið í höfðinu sem verndar heilann. Beinin vernda viðkvæm líffæri t.d. rifbeinin vernda hjartað og lungu. Þú hefur 12 rifbein.

11
12

Skelettet har mange forskellige opgaver. Musklerne hæfter på knoglerne, så vi kan bevæge os, gå og stå stille. De producerer blodlegemer og lagrer vigtige mineraler.


Play audiofile

Beinagrindin hefur margvísleg verkefni. Hún festir vöðvana svo við getum hreyft okkur, gengið og staðið kyrr. Hún framleiðir blóðkorn og er forðabúr fyrir mikilvæg efni.

13
14

Vores skelet er stærkt, fordi det indeholder kalk. Hvis du brækker et ben, kaldes det for benbrud. Så opbygges der ny knoglemasse. Det som blodet gør er, at det størkner til en ny knogle, og fungerer ligesom cement.


Play audiofile

Beinagrindin er sterk því hún inniheldur kalk. Ef þú brýtur bein er það kallað beinbrot. Þá myndast blóð inni í beininu. Blóðið storknar í nýjum beinmassa sem virkar eins og steypa.

15
16

Hvis du falder og slår dig, så du brækker et ben, skal du på sygehuset og have benet i gips. Du skal have gips på i flere uger, indtil benet er helet.


Play audiofile

Þegar þú dettur og brýtur fótlegg þá verður þú að fara á sjúkrahús og fá gifs á fótinn sem brotnaði. Þú þarft að hafa gifsið í nokkrar vikur áður en beinið grær.

17
18

1: Halshvirvler, 2: Kraveben, 3: Skulderblad, 4: Brystben, 5: Overarmsknogle, 6: Spoleben, 7: Albueben, 8: Håndrodsknogle, 9+10: Fingerknogler, 11: Ribben, 12: Lændehvirvler, 13: Hofteskål, 14: Korsben, 15: Kønsben, 16: Sædebensknogle, 17: Lårbensknogle, 18: Knæskal, 19: Læggen, 20: Skinneben, 21: Fodrodsknogle, 22: Mellemfodsknogler, 23: Tåknogler.


Play audiofile

1:Hálsliðir, 2:Viðbein, 3:Herðablað, 4:Brjóstbein, 5:Upphandleggsbein, 6:Öln, 7:Sveif, 8:Úlnliðsbein, 9:Miðhandarbein, 10:Kjúkur, 11:Rifbein, 12:Lendarliður, 13:Mjaðmargrind, 14:Spjaldbein, 15:Lífbein, 16:Setbein, 17:Lærleggur, 18:Hnéskel, 19:Dálkur, 20:Sköflungur, 21:Ökklabein, 22:Miðfótarbein, 23:Tábein.

19
20

Har du prøvet at brække et ben, eller kender du nogen, som har? Hvad skete der?


Play audiofile

Hefur þú einhvern tíma brotið bein eða þekkt einhvern sem hefur gert það? Hvað gerðist þá?

21
Skelettet

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo: S1: Wolfgang Eckert - pixabay.com S4: Ryan Hoyme - pixabay.com S6: Pxhere.com S8: Resurfacingscan.be S10: Clker-free-Vector-images + bored - pixabay.com S12: Piotr Siedlecki - needpix.com S14: Dr. Manuel González Reyes - pixabay.com S16: Pexels.com S18: Nordisk familjebok (1913) S20: Ted Eytan - flickr.com
Forrige side Næste side
X