Play audiofileis
Náttúran í kringum Akureyri
2
Náttúran í kringum Akureyri

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Glerárgilið er djúpt og fallegt gil á Akureyri. Það er mikill gróður meðfram ánni sem rennur um gilið. Meðfram neðri Glerá eru göngustígar.

Play audiofile 5
6

Frá Akureyri er hægt að sigla út á fjörðinn til að skoða hvali og veiða. Á bátnum Húna fá nemendur að veiða fisk á stöng.

Play audiofile 7
8

Á bátnum er sýnt hvernig fiskurinn er slægður.

Play audiofile 9
10

Hlíðarfjall er skíðasvæði Akureyrar. Á veturna stunda margir skíði. Hlíðarfjall laðar að sér fólk en þar er góð aðstaða fyrir gesti.

Play audiofile 11
12

Kjarnaskógur er útivistarparadís fyrir bæjarbúa og gesti. Skógræktarfélagið beitti sér fyrir gróðursetningu og friðun svæðisins.

Play audiofile 13
14

Í Kjarnaskógi má finna mörg leiksvæði og aðstöðu til að grilla. Skólar fara oft með nemendur í haust- og vorferðir í skóginn.

Play audiofile 15
16

Krossanesborgir er fallegur staður. Góðar gönguleiðir eru á svæðinu og hægt að njóta náttúrunnar. Á myndinni sést yfir Hundatjörnina.

Play audiofile 17
18

Margar fuglategundir lifa í Krossanesborgum. Í fuglahúsinu getur maður fylgst með fuglum á Hundatjörninni.

Play audiofile 19
20

Lystigarðurinn opnaði 1912. Hann er opinn frá 1. júní til 30. september. Allir geta komið og skoðað gróður í garðinum.

Play audiofile 21
22

Í Lystigarðinum eru fjölmargar tegundir sem þola íslenskt veðurfar. Menn hafa lagt sig fram um að finna þær tegundir og setja í garðinn.

Play audiofile 23
24

Sundlaug bæjarins er mikið notuð af íbúum og gestum. Árið 2017 kom ný rennibraut við sundlaugina sem er ein sú stærsta á landinu. Jarðvarminn er nýttur.

Play audiofile 25
26

Getur þú notið náttúrunnar þar sem þú býrð?

Play audiofile 27
Náttúran í kringum Akureyri

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Bob T - commons.wikimedia.org
S4+14+16:Helga Dögg Sverrisdóttir
S6+10+12+18+20+24+26: Sigurður Arnarson
S8: Kaffið/Ingólfur Stefánsson
Forrige side Næste side
X