IS
Play audiofileis
Íslensk orðatiltæki 3
IS
2
Íslensk orðatiltæki 3

4. bekkur Síðuskóla á Akureyri

3
4

,,Að eltast við skottið á sér” þýðir að litlar breytingar eru gerðar og litlar framfarir.

Play audiofile 5
6

,,Að steypa einhverjum af stóli” þýðir að maður tekur völdin af einhverjum.

Play audiofile 7
8

,,Að hafa bein í nefinu” þýðir að maður er ákveðinn og vita hvað maður vill.

Play audiofile 9
10

,,Að hafa munninn fyrir neðan nefnið” þýðir að maður geti svarað fyrir sig.

Play audiofile 11
12

,,Að kaupa köttinn í sekknum” þýðir að maður hefur látið plata sig í viðskiptum.

Play audiofile 13
14

,,Að reka lestina” þýðir að maður er síðastur.

Play audiofile 15
16

,,Að kasta steinum úr glerhúsi” þýðir að maður hefur ekki efni á að gagnrýna aðra.

Play audiofile 17
18

,,Að vekja upp gamlan draug” þýðir að maður tekur upp gamalt mál.

Play audiofile 19
20

,,Að fá rós í hnappagatið” þýðir að maður fái viðurkenningu.

Play audiofile 21
22

,,Að koma af fjöllum” er að vita ekkert um tiltekið málefni.

Play audiofile 23
24

Finnst þér gaman að nota orðatiltæki?

Play audiofile 25
Íslensk orðatiltæki 3

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Emma Marín - Síðuskóla á Akureyri
S4: Ásthildur - Síðuskóla á Akureyri
S6+8: Gunnar - Síðuskóla á Akureyri
S10: Anita - Síðuskóla á Akureyri
S12: Freyja - Síðuskóla á Akureyri
S14: Heiða María - Síðuskóla á Akureyri
S16: Egill Orri - Síðuskóla á Akureyri
S18: Ári Þ. - Síðuskóla á Akureyri
S20: Anita - Síðuskóla á Akureyri
S22: Alex - Síðuskóla á Akureyri
S24: Ármann - Síðuskóla á Akureyri
Forrige side Næste side
X