
Aftur í leit
4. bekkur Síðuskóla á Akureyri
Á Íslandi notar fólk orðatiltæki til segja eitthvað stutt og á hnitmiðaðan hátt. Það er oft fullorðið fólk sem notar þau.
,,Að mála skrattann á vegginn” Þýðir að maður ímyndi sér að allt gangi illa áður en það er prófað.