IS
NB
Broyt
mál
Lífið í hafinu- Heimsmarkmið 14
IS
NB
2
Livet i havet – bærekraftsmål 14

Nina Zachariassen

Týtt: Leon Sandnes og Martin Granamo
3
4

Lífið í hafinu er miklu mikilvægari fyrir mannfólkið en okkur grunar. Allir hafa not fyrir súrefni og um helmingur alls súrefnis kemur frá hafinu.

Livet i havet er langt viktigere for oss mennesker enn du kanskje tror. Alle mennesker trenger oksygen, og om lag halvparten av luftens oksygen kommer fra alger i havet.

5
6

Margir fá líka matinn úr hafinu. Um þrír milljarðar lifa af veiðum á fiski, skeldýrum og kolkrabba.

Mange får også maten fra havet. Rundt tre milliarder lever av fangsten fra fisk, skalldyr og blekksprut.

7
8

Mengun í höfum heimsins og fljótum verður meiri og meiri. Hún kemur frá mörgum stöðum. Til dæmis iðnaði, frárennslisvatni og einkaaðilum.

Forurensningen av verdens hav og elver blir større og større. Det kommer fra flere steder. For eksempel fra industri, avløpsvann fra landbruket og fra private husholdninger.

9
10

Það er sérstaklega í þróunarlöndunum sem mengunin getur þýtt að það er ekki nóg af mat og drykkjarvatni. Það þýðir í versta falli að fólk verður að flytja.

Spesielt i utviklingsland kan forurensning gjøre at det ikke er nok mat og drikkevann. I verste fall kan det bety at folk må flytte.

11
12

Í dag er um 40% af höfum heimsins íþyngt með menguninni, ofveiðum og skemmdum verustöðum sjávardýra og annarra dýra sem lifa meðfram ströndunum.

I dag er omtrent 40% av verdenshavene belastet av forurensning, overfiske og ødeleggelse av leveområder for marine dyr og andre dyr som lever langs kysten.

13
14

Öll lönd hafa ábyrgð á að vernda heimshöfin. Í mörgum löndum hefur maður nú þegar sett fókusinn á t.d. plastmengun.

Alle land har et ansvar for å beskytte verdenshavene. I mange land er det allerede mye fokus på for eksempel plastforurensning.

15
16

Annað vandamál fyrir höfin er losun koltvísýrings (CO₂). Afleiðingin er að höfin verða hlýrri sem veldur miklum stormum. Hlýrra vatn með meiri koltvísýring í skaðar kóralrif og skeldýr.

Et annet stort problem for havene er også det store utslippet av CO₂. Dette gjør havene varmere, noe som gir sterke stormer. Det varmere vannet med høyere CO₂-innhold er også skadelig for korallrev og skalldyr.

17
18

Um allan heim reyna menn með ólíkum aðferðum að bjarga kóralrifunum. En að lokum hjálpar bara að minnka útstreymi koltvísýrings.

Over hele verden gjøres det ulike eksperimenter for å redde korallrevene. Men til syvende og sist vil det bare virkelig hjelpe hvis vi reduserer utslippet av CO₂.

19
20

Í Danmörku erum við með margar strandlengjur. Heimsmarkmið 14 fjallar um að beina sjónum að hvað hægt sé að gera til að gæta hafanna og snúa þróuninni við fyrir 2030.

I Danmark har vi mange kyster ut mot havet. Bærekraftsmål 14 handler om å sette fokus på hva vi gjør for å ta vare på havet vårt og snu den negative utviklingen før 2030.

21
22

Hvað dettur þér í hug að við getum gert til að vernda höf heimsins?

Hva tror du vi kan gjøre for å beskytte verdenshavene?

23
Lífið í hafinu- Heimsmarkmið 14

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: Pixnio.org
S6: Pxhere.com
S8: John and Karen Hollingsworth, USFWS - pixnio.org
S10: Philippe Dubois - pexels.com
S12: Petr Kratochvil - publicdomainpictures.net
S14: Fquasie - commons.wikimedia.org
S16: Wiseoceans.com
S18: Ritiks - commons.wikimedia.org
S20: Verdensmaal.org
S22: Pixabay.com

Læs mere på:
www.verdensmaal.org/14-livet-i-havet
Forrige side Næste side
X