Broyt
mál
Play audiofileda
Bókin um Palla rófulausa og vini hans
DA
IS
2
Bogen om Pelle Haleløs og hans venner

Frösakullsskolan FÖ 10

Týtt: Nina Zachariassen
3
4

Rithöfundurinn Gösta Knutsson skrifaði bækurnar um Palla rófulausa. Gösta er fæddur 1908. 1937 fann Gösta upp frásagnirnar um Palla rófulausa. Um jólin 1939 gat maður lesið fyrstu bókina um Palla rófulausa. Gösta varð 65 ára og dó 1973.

Forfatteren Gösta Knutsson skrev bøgerne om Pelle Haleløs. Gösta blev født i 1908. I 1937 fandt Gösta på fortællingen om Pelle Haleløs. I julen 1939 kunne man læse den første bog om Pelle Haleløs. Gösta blev 65 år og døde i 1973.


Play audiofile 5
6

Flestar bókanna um Palla rófulausa gerast í Uppsala, aðallega í Efri Hallargötunni í Uppsölum. Sagan segir að kettirnir hafi átt  raunverulegar fyrirmyndir.

De fleste af bøgerne om Pelle Haleløs foregår i Uppsala, især i Övre Slottsgatan i Uppsala. Det siges, at kattene har haft virkelige forbilleder.


Play audiofile 7
8

Palli fæddist fyrir utan Uppsala. Hann er fæddur á sveitabæ. Palli er kallaður Palli rófulausi af því að hann er ekki með rófu. Palli er vinalegur köttur. Palli bjó fyrst hjá mannafjölskyldu en bjó síðan með Maju rjómanefi.

Pelle fødtes udenfor Uppsala. Han bliver født på en bondegård. Pelle kaldes for Pelle Haleløs, fordi han ikke har nogen hale. Peller er en venlig kat. Pelle boede først hos en menneskefamilie, men flyttede derefter sammen med Maja Flødenæse.


Play audiofile 9
10

Maja rjómanef er vinaleg og dugleg kisustelpa. Maja er ekki hrædd við neitt og hún elskar ævintýri. Maja er ekki hrædd við að segja það sem hún meinar.

Maja Flødenæse er en venlig og sej hunkat. Maja er ikke bange for noget og hun elsker eventyr. Maja er ikke bange for at sige, hvad hun mener.


Play audiofile 11
12

Maja týnir oft hlutunum sínum. Þá segir Gunsan mamma hennar, Maja kærulausa. Maja og Palli eru bestu vinir og líkar vel við hvort annað. Þegar Palli lendir í vanda þá kemur Maja og bjargar honum. Stundum er það líka Palli sem hjálpar Maju.

Maja mister ofte sine ting. Så siger hendes mor Gunsan skødesløse Maja. Maja og Pelle er bedste venner og synes godt om hinanden. Når Pelle kommer i knibe, så kommer Maja og redder ham. Nogle gange er det også Pelle, der hjælper Maja.


Play audiofile 13
14

Måns er rauður fallegur köttur. Hann á tvo aðdáendur sem heita Bill og Bull. Måns vill gjarnan líta vel út og er mjög ánægður með löngu rófuna sína. Måns stríðir Palla því hann er ekki með neina rófu. Måns, Bill og Bull búa í kjallaraglugga í Gropgränd.

Mons er en rød smuk kat. Han har to rygklappere, som hedder Bill og Bull. Mons vil gerne se smart ud og er meget tilfreds med sin lange hale. Pelle bliver drillet af Mons, fordi han ikke har nogen hale. Mons, Bill og Bull bor i et kældervindue i Gropgränd.


Play audiofile 15
16

Bill og Bull hafa verið saman svo lengi sem þeir muna eftir sér. Þeir tala oft samtímis. Bill og Bull eru eiginlega góðir en hanga samt með Måns.

Bill og Bull har været sammen så længe, de kan huske. De taler ofte samtidigt. Bill og Bull er egentlig søde, men hænger alligevel ud med Mons.


Play audiofile 17
18

Trisse er stór, hnöttóttur og góður köttur. Hann elskar að eyða tímanum með Biffen og hans Deli. Hann er mjög stoltur af Biffen og hann hjálpar með viðskiptavinina.

Trisse er en stor, rund og rar kat. Han elsker at bruge tid med Biffen og hans café. Han er meget stolt af Biffen og han hjælper med kunderne.


Play audiofile 19
20

Biffen elskar mat eins og Trisse pabbi hans. Biffen er feitur og á bakarí sem heitir Biffens Deli. Biffen vill gjarnan deila uppskriftunum sínum með öðrum og elskar að tala.

Biffen elsker mad ligesom sin far Trisse. Biffen er tyk og har et konditori, som hedder Biffens Deli. Biffen vil gerne dele sine opskrifter og elsker at snakke.


Play audiofile 21
22

Gullan líkar að klæða sig í fín föt og vera með vinum sínum. Hana dreymir um að eiga eigin búð í Stokkhólmi. Gullan líkar að hanna rósettur.

Gullan kan godt lide at klæde sig fint på og være sammen med sine venner. Hun drømmer om at have sin egen butik i Stockholm. Gullan kan lide at designe rosetter.


Play audiofile 23
24

Maja gamla er elsti kötturinn í Uppsala. Hun býr í einum kirkjuturni dómkirkjunnar. Þó hún heyri ekki vel og sé álitin gamaldags þá er hún hugrökk og góð. Þegar Mons er leiðinlegur við Pelle þá er það bara Maja gamla sem tekur í eyrað á Mons.

Gamle Maja er Uppsalas ældste kat. Hun bor i et af domkirkens tårne. Selvom hun ikke hører så godt og opfattes som gammeldags, så er hun modig og sød. Når Mons er led mod Pelle, er det kun Gamle Maja, der tør tage Mons i øret.


Play audiofile 25
26

Gunsan er einstæð móðir. Hún á dóttir sem heitir Maja sem er frekar óvarkár. Gunsan á líka leikskóla sem heitir Kattis. Það er þar sem kettlingarnir eru í leikskóla. Gunsan er frekar ströng.

Gunsan er en enlig mor. Hun har en datter, som hedder Maja, som er ganske uforsigtig. Gunsan har også en børnehave, som hedder Kattis. Det er der, killingerne går i børnehave. Gunsan er ret streng.


Play audiofile 27
28

Laban líkar að syngja óperur og klassisk lög. Hann er flottur, gáfaður og kemur úr mikilli tónlistar fjölskyldu. Laban er hreinræktaður köttur.

Laban kan godt lide at synge opera og klassiske sange. Han er flot, smart og kommer fra en meget musikalsk familie. Laban er en racekat.


Play audiofile 29
30

Þekkir þú eða hefurðu lesið bók um Palla rófulausa og vini hans?

Kender du, eller har læst en bog om Pelle Haleløs og hans venner?


Play audiofile 31
Bókin um Palla rófulausa og vini hans

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Elisia Jongmans/ Olivia Schaffer
S4+6+16: Maja Sjöö (commons.wikimedia.org)
S8: Alexander Johansson
S10: Agnes Johansson
S12: Svea Kimström
S14: Lina Lundh/ Karl Mandorsson
S18:Saga Hollsten 
S20: Noah Guimbi-Guimson
S22: Melvin Wahlström
S24: Theo Åkesson/Ivar Mattson Andreas
S26: Ebba Lundh 
S28: Ludvig
S30: Kigsz - commons.wikimedia.org
Frösakullsskolan FÖ 10
Forrige side Næste side
X