IS
DA
Sprache
ändern
Bergrún Íris Sævarsdóttir - en islandsk børnebogsforfatter
IS
DA
2
Bergrún Íris Sævarsdóttir íslenskur barnabókahöfundur

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Bergrún er en islandsk børnebogsforfatter og tegner. Hun har skrevet bøger siden 2014. Hun blev uddannet i kunst fra universitetet og senere uddannet i tegning fra Kunsthøjskolen.

Bergrún er íslenskur barnabókahöfundur og teiknari. Hún hefur skrifað bækur frá árinu 2014. Hún lauk prófi í listfræði frá Háskóla Íslands og síðar námi í teikningu frá Myndlistarskólanum.

5
6

Bergrún er født i 1985 og bor i Hafnarfjordur med sin familie. Hun har to børn. Hun har sit værksted i Hafnarfjordur sammen med mange andre kunstnere.

Bergrún er fædd árið 1985 og býr í Hafnarfirði með fjölskyldu sinni. Hún á tvö börn. Hún er með vinnustofu í Hafnarfirði ásamt öðrum listamönnum.

7
8

Bergrún har altid interesseret sig for børnebøger og da hun blev mor i 2009 voksede interessen.

Bergrún hefur alltaf haft áhuga á barnabókum og hann jókst þegar hún varð mamma 2009.

9
10

Man kan finde mange børnebøger, som hun har illustreret, fordi hun også er tegner. Her kan du se historien “Uartige bedstemor”, som hun har tegnet billederne til.

Hægt er að finna margar barnabækur sem hún hefur myndskreytt því hún er líka teiknari. Hér getur þú séð söguna Amma óþekka sem hún teiknaði myndir við.

11
12

Bergrún har illustreret sine egne bøger, men også for andre forfattere. Hun har også tegnet billeder til undervisningsmaterialer.

Bergrún myndskreytir eigin bækur og fyrir aðra höfunda líka. Hún hefur líka teiknað myndir í kennslubækur.

13
14

Mange af hendes bøger har været nomineret til forskellige priser og hun har vundet priser for nogle af dem.

Margar af bókum hennar hafa verið tilnefndar til fjölda verðlauna og hún hefur fengið verðlaun fyrir nokkrar þeirra.

15
16

Hendes første bog, “Min ven, vinden” udkom i 2014. Hun fik Nordisk Råds pris i kategorien “Børne- og ungdomslitteratur i Norden”.

Fyrsta bókin sem hún skrifaði, Vinur minn- vindurinn kom út 2014. Hún fékk verðlaun Í flokki Barna- og unglingabókmennta Norðurlandaráðs fyrir bókina.

17
18

I 2019 fik hun Islands Litteraturpris, men det er tre bøger, som får den pris. Hun fik prisen for bogen “Den ældste forever”.

Árið 2019 fékk hún Íslensku bókmenntaverðlaunin en þrjár bækur er verðlaunaðar. Hún fékk verðlaunin fyrir bókina sína Lang-elstur að eilífu.

19
20

I 2020 blev Bergrun “Byens Kunstner” i Hafnarfjördur. Hun fik nogle penge, som byens kunstner, til at arbejde videre med sin kunst.

Árið 2020 var Bergrún útnefnd sem listamaður Hafnarfjarðar. Hún fékk peningaupphæð sem bæjarlistamaður til að halda áfram að vinna að list sinni.

21
22

I slutningen af bogen “Læreren som forsvandt” fortæller Bergrun fra sit eget liv. Hun læste meget som barn og nogle gange inde i et skab, hvor der lå nogle puder. Hun tog en lommelygte og kiks med, hvis hun blev sulten. Da hun var barn, fandtes internettet ikke.

Í lok bókarinnar Kennarinn sem hvarf segir Bergrún frá sér. Hún las mikið sem barn og stundum inni í skáp þar sem voru púðar. Hún hafði vasaljós með og kex ef hún yrði svöng. Þegar hún var lítil var ekkert internet.

23
24

I bøgerne om læreren fortæller Bergrun fra elevers liv, en af gangen. De spejler en almindelig klasse. I bogen “Læreren som forsvandt uden spor” er det en pige fra Albanien, som flyttede til Island på grund af sin syge bror.

Í bókunum um kennarann segir Bergrún frá nemendum, einum í einu. Þeir endurspegla venjulegan bekk. Í bókinni Kennarinn sem hvarf sporlaust er stúlka frá Albaníu sem flutti til Íslands vegna veikinda bróður síns.

25
26

I bogen “Læreren som tændte bål” fortæller hun om Fannar, en dreng som er autist. Han er altid flot i tøjet og bruger slips, som er unormalt for børn i den alder. Fannar bor hos sine bedsteforældre.

Í bókinni Kennarinn sem kveikti í er sagt frá Fannari sem er einhverfur. Hann er alltaf vel til fara og notar bindi sem er ekki venjulegt fyrir börn á þessum aldri. Fannar býr hjá ömmu sinni og afa.

27
28

Kender du andre islandske børnebogsforfattere?

Þekkir þú aðra íslenska barnabókahöfunda?

29
Bergrún Íris Sævarsdóttir - en islandsk børnebogsforfatter

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1-8+12+14+18-28: Bergrún Íris Sævarsdóttir
S10+16: Forlagid.is
S28: Praha město literatury - youtube.com

www.facebook.com/vinurminnvindurinn
Forrige side Næste side
X