Skift
sprog
Sjálfbærar borgir og samfélög - Heimsmarkmið #11
2
Sjálfbærar borgir og samfélög - Heimsmarkmið #11

8. b & 8. c Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þessi bók er um heimsmarkmið númer 11 hjá Sameinuðu þjóðunum og fjallar um sjálfbærar borgir og samfélög.

Þessi bók er um heimsmarkmið númer 11 hjá Sameinuðu þjóðunum og fjallar um sjálfbærar borgir og samfélög.

5
6

Um 22% af Dönum búa í borgum. Í Evrópusambandinu búa um 41% í borgum. Árið 2050 munu um 70% íbúa heims búa í borgum. Margt fólk í fátækum löndum búa í fátæktarhverfum. Gera á þau svæði betri fyrir 2030.

Um 22% af Dönum búa í borgum. Í Evrópusambandinu búa um 41% í borgum. Árið 2050 munu um 70% íbúa heims búa í borgum. Margt fólk í fátækum löndum búa í fátæktarhverfum. Gera á þau svæði betri fyrir 2030.

7
8

Ef það búa svona margi í borgum og ekki er til nægt húsnæði hækkar verðið á íbúðum. Þá getur maður ekki borgað húsaleigu eða borgað stóran hluta af launum sínum í leigu. Halda þarf verðinu niðri.

Ef það búa svona margi í borgum og ekki er til nægt húsnæði hækkar verðið á íbúðum. Þá getur maður ekki borgað húsaleigu eða borgað stóran hluta af launum sínum í leigu. Halda þarf verðinu niðri.

9
10

Annað vandamál ef mikil notkun og losun CO₂ í borgum. Borgirnar losa um 70% af CO₂ í heiminum. Margir keyra á bílum inn í borgirnar. Þá myndast biðraðir og enn meiri CO₂ losun á sér stað. Andrúmsloftið verður óhreinna og reykur getur myndast.

Annað vandamál ef mikil notkun og losun CO₂ í borgum. Borgirnar losa um 70% af CO₂ í heiminum. Margir keyra á bílum inn í borgirnar. Þá myndast biðraðir og enn meiri CO₂ losun á sér stað. Andrúmsloftið verður óhreinna og reykur getur myndast.

11
12

Til að komast hjá þessu getur fólk byrjað að hjóla, taka strætó, lest eða keyra mörg saman. Það myndi bæta loftgæðin. Tryggja þarf að allir hafi efni á að nota almenningssamgönur.

Til að komast hjá þessu getur fólk byrjað að hjóla, taka strætó, lest eða keyra mörg saman. Það myndi bæta loftgæðin. Tryggja þarf að allir hafi efni á að nota almenningssamgönur.

13
14

Borgirnar þurfa að skipuleggja sjálfbærarri og betri almenningssamgöngur milli landa og borga. Borgirnar þurfa líka að gera fleiri garða og önnur græn svæði til að koma í veg fyrir loftmengun.

Borgirnar þurfa að skipuleggja sjálfbærarri og betri almenningssamgöngur milli landa og borga. Borgirnar þurfa líka að gera fleiri garða og önnur græn svæði til að koma í veg fyrir loftmengun.

15
16

Maður þarf t.d. að byggja sjálfbært og nota efni sem framleitt er á staðnum. Húsin þurfa að vera harðgerðari til að þola náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta. Við þurfum að íþyngja umhverfið minna t.d. með að nota endurnýjanlega raforku eins og sólarrafhlöður.

Maður þarf t.d. að byggja sjálfbært og nota efni sem framleitt er á staðnum. Húsin þurfa að vera harðgerðari til að þola náttúruhamfarir eins og jarðskjálfta. Við þurfum að íþyngja umhverfið minna t.d. með að nota endurnýjanlega raforku eins og sólarrafhlöður.

17
18

Það er góð hugmynd að endurnýta hluti til að komast hjá ofnotkun og framleiðslu sem losar CO₂. Við getum endurnýtt nánast allt, föt, gler, pappír, matarafganga, plast, málma o.fl. Þess vegna er mikilvægt að borgirnar auðveldi aðgengi til að flokka rusl.

Það er góð hugmynd að endurnýta hluti til að komast hjá ofnotkun og framleiðslu sem losar CO₂. Við getum endurnýtt nánast allt, föt, gler, pappír, matarafganga, plast, málma o.fl. Þess vegna er mikilvægt að borgirnar auðveldi aðgengi til að flokka rusl.

19
20

Hvaða hugmyndir hefur þú til að gera þitt samfélag sjálfbærra?

Hvaða hugmyndir hefur þú til að gera þitt samfélag sjálfbærra?

21
Sjálfbærar borgir og samfélög - Heimsmarkmið #11

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+18: Pixabay.com
S4: Globalgoals.org
S6: A MH - pixabay.com
S8: Typelocation.com
S10: Tokyoahead - commons.wikimedia.org
S12: Michael Gaida - pixabay.com
S14: Marco Sala - comons.wikimedia.org
S16: Solarimo - pixabay.com
S20: Verdensmaal.org

globalgoals.org
Forrige side Næste side
X