Skift
sprog
Ribe - elsti bær Danmerkur
Ribe - elsti bær Danmerkur

Jakob Andersen, Anne Karin Sjøstrøm, Lone Aagaard & Verena Bartlett

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Ribe var fyrsti danski bærinn sem má rekja aftur til Vikingatímans. Bærinn var mikill verlsunarstaður með tengingar til Vestur-Evrópu og Skandinavíu.

Ribe var fyrsti danski bærinn sem má rekja aftur til Vikingatímans. Bærinn var mikill verlsunarstaður með tengingar til Vestur-Evrópu og Skandinavíu.

5
6

Í Ribe búa um 8.300 manns (2021). Nafnið kemur frá gamla orðinu ,,Ripa” sem þýðir fljótarbakki eða rendur. Íbúarnir kallast ,,ribensere.”

Í Ribe búa um 8.300 manns (2021). Nafnið kemur frá gamla orðinu ,,Ripa” sem þýðir fljótarbakki eða rendur. Íbúarnir kallast ,,ribensere.”

7
8

Ribe er bær sunnarlega í Danmörku. Bærinn er í flötu og láglendu umhverfi ekki langt frá Vesturhafinu.

Ribe er bær sunnarlega í Danmörku. Bærinn er í flötu og láglendu umhverfi ekki langt frá Vesturhafinu.

9
10

Landslag eins og þetta kallast flæðilendi. Oft flæðir yfir flæðilendi þegar stormur geysar.

Landslag eins og þetta kallast flæðilendi. Oft flæðir yfir flæðilendi þegar stormur geysar.

11
12

Flóð hafa orðið í Ribe í gegnum tíðina. Þess vegna hafa ,,ripenserne” reist súlu- Stormflæðissúlan. Á henni er merkt hve hátt vatnið hefur náð.

Flóð hafa orðið í Ribe í gegnum tíðina. Þess vegna hafa ,,ripenserne” reist súlu- Stormflæðissúlan. Á henni er merkt hve hátt vatnið hefur náð.

13
14

Ribe dómkirkja er mjög sérstök því hún hefur fimm skip og þrjá turna. Hún er upphaflega frá 11 öld. Að innan er altarið nútíma Cobra- nútímalist eftir Carl-Henning Petersen.

Ribe dómkirkja er mjög sérstök því hún hefur fimm skip og þrjá turna. Hún er upphaflega frá 11 öld. Að innan er altarið nútíma Cobra- nútímalist eftir Carl-Henning Petersen.

15
16

Í kirkjunni eru tveir konungar grafnir. Líka Hans Tausen, sem þýddi Biblíuna yfir á dönsku og H.A. Brorson, sem er þekkt sálmaskáld.

Í kirkjunni eru tveir konungar grafnir. Líka Hans Tausen, sem þýddi Biblíuna yfir á dönsku og H.A. Brorson, sem er þekkt sálmaskáld.

17
18

Á hverju ári er haldin bæjarhátíð í Ribe sem heitir Túlipanahátíðin. Bærinn er skeyttur með túlípönum. Það er skrúðganga og margt til skemmtunar.

Á hverju ári er haldin bæjarhátíð í Ribe sem heitir Túlipanahátíðin. Bærinn er skeyttur með túlípönum. Það er skrúðganga og margt til skemmtunar.

19
20

Þekkir þú aðra gamla bæi í Danmörku?

Þekkir þú aðra gamla bæi í Danmörku?

21
Ribe - elsti bær Danmerkur

Foto:
S1: Massimo Frasson - flickr.com
S4: Casiopaia - commons.wikimedia.org
S6: Pxhere.com
S8: Hjart - en.wikivoyage.org
S10: Thomas Dahlstrøm Nielsen - commons.wikimedia.org
S12+18: Tdn70 - commons.wikimedia.org
S14+20: Ajepbah + Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S16: FacemePLS - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X